Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Page 63

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Page 63
Ársrit Ræktunarfjelags Norðurlands. 69 Gulrótum var sáð úti 3. maí. Afbrigðirtu Karótt, Nan- tensfarbede og Stenballe, en maðkurinn gerði þeim sömu skil og kálinu, át plönturnar jafnóðum og þær komu upp. Þær fáu plöntur, sem af lifðu, náðu allgóðum þroska, þó ekki fullum. Gulrótum var sáð aftur í haust 22. sept- ember og hefi jeg nú von um að betur takist til næsta ár með uppskeruna, því áreiðanlega geta gulrætur þrifist hjer, það sýndi sumarið 1917. Pastinak- og Persille-rætur stóðu frá í fyrrasumar. Ræt- urnar náðu í sumar fullri stærð, en vóru trjenaðar og ó- ætar. Blöð og blómleggir urðu yfir mannhæðar háir. Blóm- in, sem eru í stórum sveipum og þó sjerstaklega blöðin á Pastinaki, eru mjög falleg og gæti því komið til mála að rækta þessa plöntu sem skrautjurt. 21. maí var gulrófnafræi sáð í sólreiti. Afbrigði Golden globe Prándheims, íslenskt fræ, safnað á Suðurlandi og Prándheims ekstra kvalitet. Besta uppskeru gaf það síð- astnefnda, rúmar tvær tunnur pr. ara og íslenska fræið næstum jafnfmikið, en að því leyti betra, að rófurnar vóru fallegri í laginu og þjettari í sjer. Fræmæður vóru engar hjer í sumar, af þeirri ástæðu, að þær eyddust síðast liðinn vetur af frosti. Blómarækt. Aldrei hefir jafnmiklu af blómafræi verið sáð sem í vor, síðan jeg kom hingað. Pað var svo sem sjálfsagt, að það hlyti að koma hlýtt og gott sumar eftir svo kald- an, harðan vetur. Unga fólkið vonaði það og gömlu mennirnir sögðu það næstum áreiðanlegt, og svo var því slegið föstu. Og nú var um að gera að sá og planta miklu og mörgu, svo sumarið hefði nóg að gera. En nú vita allir hvernig vonirnar rættust. Mestöllu blómafræinu var sáð í vermireiti og einæru plöntunum plantað þaðan út í garðinn. Af þeim má nefna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.