Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Page 76

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Page 76
82 Ársrit Ræktunarfjelags Norðurlands. ar hita og næringu. Fljóta burtu og þorna af, svo að gróðurinn stendur hlífarlaus eftir, veikur og altof van- burða til að lifa við kulda og harðrjetti. Verður því kyrk- ingslegt afstyrmi, til lítils eða einskis gagns. Vorið 1918 var eitt af þessum köldu vorum. Pá voru flæðiengjarnar í bestu hjeröðum á Norðurlandi víðast vaxin köldum og kyrkingslegum gróðri, sem vantaði hið vana- lega skjól af vatninu. Á einstaka stað höfðu menn gert fyrirstöðugarða, svo að flóðin rynnu ekki af. Par var gott og mikiö gras. Og þar bregst vart gott heyfall, hvernig sem vindar anda. Þar sem vatnið kemur ekki af sjálfu sjer á áveitulandið, er það leitt til á ýmsan hátt eftir ástæðum. Auðveldust er leiðsla vatnsins, þegar vatnsfallið liggur hærra en engið í kring. Er þá gerður skurður út til hliðar frá vatnsfallinu. Fareð slíkur skurður liggur með minni halla en vatnsfallið, beygir hann altaf lengra og lengra frá því. Vatninu er síðan dreift úr skurðinum yfir landið sem liggur á milli skurðsins og vatnfallsins. Áður en byrjað er á skurðinum, þarf að gæta vel hvernig jarðveg- urinn er sem hann á að liggja í gegnum. Sumstaðar er svo laus malarjarðvegur að vatnið hripar í gegnum hann, svo ervitt er að stöðva það, nema þá með því að steypa skurðinn, eða bera í hann mikið af þjettum leir. Sömu- leiðis þarf að athuga hve mikið vatn hann þarf að flytja til að vera nógur því engi sem fyrir liggur og verður þá að taka tillit til þess sem sígur í jarðveginn eftir öllum skurðinum og eins uppgufun í hitatíð. Einnig þarf skurð- urinn að vera svo stór, að hann verði aldrei bakkafullur, því þá er hætt við að vatnið vilji grafa hann um of. Breidd skurðsins fer mest eftir vatnsmagni og jarðvegi. Hann þarf að vera breiðari til að taka mikið vatn og eins ef jarðvegurinn er laus. Álitið er hæfilegt að breiddin sje sem næst tvöfaldri dýpt vatnsins í skurðinum og aldrei minni en dýpt vatnsins í honum. Einnig er talið varhuga-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.