Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Qupperneq 82

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Qupperneq 82
88 Ársrit Ræktunarfjelags Norðurlands. þess ber ávalt að gæta, að sameina sem mest áveituskurði og framræsluskurði og því oft eins hyggilegt að grafa skurðinn innan við garðinn. Pegar að garðurinn liggur á þessum halia, verður hann að vera lítið eitt hærri í annan endann, til þess að vera Iárjettur að ofan, eins og hann þarf að vera. Jaðargarða verður að hlaða frá end- um þvergarðsins, ef ekki er annað aðhald. Flóðgarðar þessir mega helst ekki vera hærri en 60 cm. Þegar þeir eru fullgerðir, má hleypa vatninu á þá, sem snöggvast, svo að lónið fyllist. Sýnir þá vatnið betur en nokkur hallamælir gerir, hvar næsti garður á að koma og svo áfram, garður á eflir garði. Til þess að garður- inn standi vel og lengi, þarf hann að þynnast upp, að minsta kosti um 'h m. á hverjum 'h m. hæðar, eða 45° og oft er betra að hliðin, sem að lóninu snýr, flái meira. Fyrst er hæð garðsins ákveðin, t. d. 60 cm. og breidd hans að ofan 30 cm. Fæst þá hæfileg breidd garðsins í botninum með því að tvöfalda hæðina og bæta breidd hans að ofan við þá útkomu. Pannig: 60x2+30=1 50 m. botnbreidd. Ef garðurinn er hærri en 60 cm., þarf fláinn að vera meiri og skal þá margfalda hæðina með 2.5, eða 3 í staðinn fyrir 2. Meðan verið er að hlaða garðinn, er best að taka langa undirstöðu í einu óg troða sniddurnar vel saman, svo að garðurinn verði vel þjettur. Sniddurnar þurfa að vera langar og jafnstórar. f*ar sem að smáþýft land er við garða, er hyggilegt að nota þúfuplóginn fræga, frá smið- um á Akureyri, til að plægja þúfurnar lausar, aka þeim síðan í garðinn og nota þær til hleðslu. Á þennan hátt er landið sljettað fyrir sláttuvjelina og land sparað til sniddu stungu. Flóðhlið með stíflu þarf að vera í hverjum garði, svo að vatnið geti runnið út, þegar því er veitt af. Þessi hlið eru vanalega höfð þar sem landið er lægst, svo að lónið tæmist vel, þegar það er opnað. En oft er jarð- vegurinn svo fúinn í slíkum drögum, að óhægt er þar
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.