Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Side 85

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Side 85
Heimasiðir. (Erindi flutt á aðalfundi Ræktunarfjelags Norðurlands 22. júní 1918.) Ræktunarfjelagið hefir það að verkefni að auka ræktun landsins. Rað vill auka ræktun túnanna, veita vatni yfir engjarnar, koma upp trjáreitum við bæina, og matjurta- görðum inn á hvert einasta heimili á þessu landi. En þetta er ekki nóg, þetta er ekki einhlítt. Rað þarf að rækta þjóðlífið. heimilin, þessir innviðir þjóðfjelags- ins, þurfa að eflast að hreinlæti, háttprýði og öðrum góðháttum jafnframt því sem lífið verður okkur full- komnara af því að efnaleg velmegun vex með aukinni ræktun landsins. Pegar við komum að utan frá íslenskri sumardýrð og inn á heimili, þar sem ein höndin er uppi á móti ann- ari, þá hrökkvum við upp við samanburðinn. Hvað vant- ar þar inni? Það vantar hinn listhæfa samhögunaranda náttúrunnar, sem lætur trjen í skóginum laufgast þegar fuglarnir verpa. Hjer höfum við fyrirmyndina um það, hvernig við eigum að fá sameinaða þá krafta, sem heim- ilið á. Stjórnari heimilisins þarf að vera svo víðsýnn og skarp- ur, að hann sjái jafnvel hinn minsta og ófullkomnasta starfskraft þess, og sje fær um að leiðbeina honum og nota hann þar sem best hentar. Þannig kemst hver starfs- hæfileiki á sinn rjetta stað. Rá verður árangur vinnunnar langt um meiri og vissari en ella.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.