Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands


Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Qupperneq 92

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1917, Qupperneq 92
98 Ársrit Ræktunarfjeíags Norðurlands; að ráða bót á þessu, ættu þeir sem reynslu hafa, að rita stuttar greinar í blöð eða tímarit og skýra þar greinilega frá reynslu sinni; lýsingu á landi því, sem vjelarnar eru notaðar á, því á því geta menn sjeð, hvað við á hjá sjer. Því miður hefi jeg ekki mikla reynslu fyrir mjer í þessu efni, en þó vil jeg í sambandi við þetta skýra frá reynslu minni á sláttuvjelinni »Deering«, er jeg keypti fyrir fjórum árum síðan. Jeg get ekki notað vjelina, nema á tún, því engjar mínar eru allar þýfðar. Túnið er að mestu sljett og hefir meiri partur þess verið sljettaður með þaksljettuaðferð. Aldrei hefir verið slegið meira en 2h — 3I* af túninu með vjelinni, sem stafar af því, að partar eru ekki nógu sljettir, sumt í bratta og svo eru partar svo snöggir, að ekki er hægt að slá þá með vjel. Þar sem gott gras er og sæmilega sljett, slær vjelin allvel, eða nægilega vel fyrri slátt; en seinni slátt hefir mjer ekki fundist gerlegt að slá með henni. Á engjum, þar sem væri lin rót og nokkuð hátt gras, slægi vjel þessi sjálf- sagt mjög vel. Við notkun vjelarinnar álít jeg að hafi sparast á ári 1 maður í 10—12 daga og kalla jeg það gott fyrir jafnlitla notkun. Vanalega mun hafa þurft 2 tíma til að slá dagsláttuna. Hinar aðrar heyvinnuvjelar þekki jeg ekki af eigin reynd, en hygg að þær geti sparað mjög mikla vinnu, þar sem góð skilyrði eru fyrir hendi. Væri gott ef að einhver sem reynt hefir snúnings- eða rakstrarvjelar, vildi skýra greini- lega frá reynslu sinni á þeim. Pað væri mikill verksparn- aður ef hægt væri að nota snúningsvjelar alment, því það er ekki iítil vinna sem gengur til heyþurkunarinnar, einkum þegar óþurkar ganga. Gæti vjelin snúið smáu heyi blautu, sæmilega vel, er engum efa bundið, að vjel- ina mætti nota, á flestum stöðum, til mikils gagns og vinnusparnaðar, því þar sem engjar eru þýfðar, eða blaut- ar, mundi best að flytja heyið heim á tún, eða einhvern góðan þurkvöll og ef það einhverra hluta vegna væri ekki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.