Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1946, Blaðsíða 6

Frjáls verslun - 01.10.1946, Blaðsíða 6
IÍR HONUHGSSKIIGGSin Faðir mœlir við son: Sá maður, er kaupmaður vill vera, þá verður hann að leggja sig í margan lífsháska, stundum á hafi og stundum í heiðnum löndum en nœsta jafnan með ókunnum þjóðum, og þarf maður jafnan leiða að huga, að hann sé þar vel, sem þá er hann staddur. Nú þarf hann í hafi mikinn ofléttleik og hraustleik. En ef þú ert staddur í kaupstöðum, eða hvar sem þú ert, þá ger þia siðsaman og léttlátan, það gerir mann vinsœlan við alla aóða menn. Ven þig árvakran um morana oa aakk þegar fyrst til kirkiu, þar sem bér þykir bezt fallið að hlýða tíðum, oa hlýð þar öllum daatíðum og messu, þeaar eftir óttusöng, og bið bá meðan fyrir þér með sálmum þínum og þeim bœnum, er þú kannt. En að loknum tíðum aakk bú út oa skyggn um kaup bín. En ef ókunn eru bér kaup í bænum, þá skyaan vandleaa að, hversu þeir fara með sínum kaupum, er mestir og beztir kaunmenn eru kallaðir. Það skaltu oa varaet um aHan brmn varnina, er bú kauoir, að hann sé allur ósoilltnr og flœrðalaus og fyrri rannsakaður en þú festir kaup þitt til fulls. En öll þau kaup, er þú kaupir, þá hafðu jafnan nokkura skila menn íhiá, þá er vottar séu, hversu bví kauoi var kevot. Nú skalt þú að kaupum þmum fara allt til dögurðar máls eða miðs dags, ef svo ber nauðsyn til, en síðan gakk þú til matar þíns. Borð þitt skaltu vel búa, með hvítum dúkum og hreinni fœðslu og góðum drykk. FRJÁLS VERZLUN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.