Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1946, Blaðsíða 29

Frjáls verslun - 01.10.1946, Blaðsíða 29
Efst: Námsmaðurinn. Að neðan t. v.: Ottmar Mergenthaler fann upp setjara- vélina (Linotype) 1886. Hér sést hann ásamt Whitelaw Reid, þáverandi ritstjóra New York Tribune, fyrsta dagblaðsins, sem sett var með Linotype. — Að neðan t. h.: I þessari frumstceðu prentsmiðju vann hinn hugvitssami Johann Guten- berg sigur sinn. Hér á myndinni er hann að sýna erkibiskupnum í Mainz prentað eintak of biblíunni. berg hafði verið fjárflettur og burtrekinn frá sínu eigin fyrir- tæki. Það tekur stundum marg- ar aldir að leiða sannleikann fram í dagsljósið, og hinar ill- kynjuðu tilviljanir, sem urðu á vegi Gutenbergs, liafa vafalaust lijálpað til að breiða skeytingar- leysis- og gleymskuhjúpinn yfir nafn hans. Því að það var ekki fyrr en árið 1837, þegar prentun úr lausu letri hafði verið iðkuð í 400 ár, að minnismerki var reist nafni snillingsins Johanns Gut- enberg rétt hjá dómkirkjunni í Mainz, þar sem Iiann var fædd- ur. En fáir munu þeir menn, sem með lífi sínu hafa reist sér jafn mörg minnismerki og Guten- berg, því að sérhvert prentað orð mun ætíð standa sem minnis- varði um þennan mikla hugvits- mann. — o — Pappír var fyrst fundinn upp í Kína, kringum árið 100, rúm- um 10 öldum áður en Evrópu- menn kunnu að framleiða hann. Sumar leifar jressa pappírs, sem fundist hafa í rústum ævafornra varðturna, eru merktar með ár- tölum frá þessum tíma. Þá er og sannað, að pappírs- gerð var stunduð í Samarkand (í Turkestan) um árið 751. í Baghdad varð pappírsgerðin fyrst kunn um 793, á Egypta- landi um 900, í Morokko um 1000, á Spáni árið 1150, á Frakk- landi 1189, á Ítalíu 1276, á Þýzkalandi (Núrnberg) 1391 og á Euglandi árið 1494. (Þýtt úr „Parade“). FRJÁLS VERZLUN 189
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.