Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1946, Blaðsíða 16

Frjáls verslun - 01.10.1946, Blaðsíða 16
io Hún óg og mœldi við búðarborð, sú blómarós siðprúð og fríð; hún geislaði af œsku og yndisleik, við alla jafn ljúf og þýð. Þar verzluðu einatt ungir menn, sem óskuðu að fœri að styttast senn sú brennandi biðartíð. ■ Við bœnum og þrám þeir biðu svars. Ö, brúðurin yrði glœst, er mundi án efa og innan skamms í öruggan hjúskap lcest. En elskhugann hvern hún kysi þá( er kvarða og vog sér legði hún frá, vceri úrslitastundin stcerst. Idún hraðaði ei vali, en hló við ögn,- í hjartanu glöggt hún fann, að sveininum einum unni 'ún trútt, hún cetlaði að geyma hann. Og eirnari en hann mun fundinn fár, hann fékk sér þar vindla í níu ár, unz burtu hans ástþrá brann. 17ð FRJÁLS verzlun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.