Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1946, Blaðsíða 36

Frjáls verslun - 01.10.1946, Blaðsíða 36
Þá eru eftir Spánn og Portúgal, og þar er skemmst af að segja, að stuðningur þeirra við lýðræðisöflin yrði samtökunum til slíkrar háð- ungar og sundurþykkis, að þau „yrðu þá til Getum við reitt okk- ur á Suður- og Mið- Ameríku til stuðnings andrússneskum samtök- um? Rivera, forseti Ar- gentínu, svarar þessari spurningu neitandi, en reyndar er vafasamt, Iivort liann talar þar fyrir munn allra ríkja hálfálfunnar. Þó getur enginn, sem er kunnugur vexti konnnúnismans á Kúbu, í Mexikó, Chile, Brazilíu, Bolivíu og Paraguay — enginn, sem þekkir til krókaleiða Bandaríkjastjórnar í viðskiptum sínum við Arg- entínu — enginn, sem rifjar upp langan feril Bandaríkjaandúðarinnar í Suður-Ameríku — eneinn, sem þannig er upplýstur, getur í alvöru haldið því frarn, að ríkin sunnan Rio Grande láti ánetiast vestrænu samtökunum án vendi- legrar íhugunar. Þrátt fyrir vítæka aðstoð Bandaríkjanna við þjóðir rómönsku Ameríku á styrjaldarárunum, var ekki hægt að snúa Argentínu á sveif með Bandamönnum. Er þá fremur ástæða til að eera sér vonir um betri árangur í nýrri atrennu? Suð- ur- og Mið-Ameríkuríkin, sem virðast gædd arf- generi tilhneieingu til einræðisstefnu, eru lík- lee til að hverfast milli tveggja skauta — fiarst til hægri eða yzt til vinstri — sem sagt milli fas- isma osr kommúnisma. Raunar er reglan ekki al- vecr einhlít, því að Suður-Ameríkumönnum Iiætt- ir til að vera hvikuhr í rásinni. Sveiflan milli skautanna eæti haft alvarleg vandkvæði í för með sér fvrir lýðræðissamtökin, ef þessi ríki væru þar innan vébanda. Aðstaðan er síður en svo meira uppörfandi í Austur-Asíu. Þótt okkur tækist að gera lýðræðið landlægt í Japan, vaknar spurning um, hvort við erum þess reiðubúnir að fela TaPÖnum veigamikið Idutverk í Ivðræðisvörnum? Þeir yrðu veikur hlekkur í keðjunni. Bandaríkin veita þióðvarnarstjórn Kínverjá virka aðstoð í tvínónslesrri tdraun til að leggja að velli eða hamla á móti kommúnistum í norð- urhéruðum landsins. Stefna Bandaríkjanna hef- ur skiljanlega bakað þeim óvild kínverskra 196 kommúnista, og enn sem komið er finnst fátt til sönnunar því, að þessi sanra stefna hafi á- unnið Bandaríkjunum fylgi og ástsældir þjóð- varnarmanna. Víðsvegar í Austur-Asíu virðist svo sem Bandaríkjamönnum — og þó einkum Bretum — sé ekki síður vantreyst en Rússum. Höfum við í raun og sannleika nokkuð girni- legt að bjóða Austur- HVAÐ HÖFUM Asíuþjóðum í sam- VIÐ AÐ BJÓDA? kePP“ RÚS!a! “ý ur er raðlegt að hafa hugfast, þegar langæar framkvæmdir eru bolla- lagðar, að Kínverjar, Indverjar, Burmabúar, Síamar og Indónesar liafa ekki misst minnið á það, að um aldarskeið bjuggu þeir við innbyrð- is sundrungu, fyrir aðgerðir vesturveldanna. Að sönnu átti hið keisaralega Rússland sinn skerf í aðförunr að þessum ríkjum. Hins vegar kvað lítið að Bandaríkjunum í slíkri áreitni, nema ef það bar við af tilviljun eða um stund- arsakir. F.n Rússland er ekki lengur undir keis- arastjórn, og kennisetningar kommúnista um kynþáttalegt jafnrétti hefur haft sín áhrif hjá austurlenzkum þjóðum. Hvar sem vesturlenzku þjóðirnar hafa farið um Asíu, hafa þær státað af kynrænum yfirburð- um sínum. Þeir hafa krafizt sérstakra forrétt- inda sér til handa, s. s. hagfræðilegra tilslakana og undirgefni innfæddra við vestræna hagsmuni. Það, sem Vera M. Dean hefur nýlega sagt urn ástandið á Bankanskaga, á jafnvel enn betur við um Austur-Asíu. Hún segir: „í hvert sinn, er við hneigjumst til gagnrýni á starfsaðferðum Rússa í Austur-Evrópu og Balk- anlöndum, megum við ekki glevma, að á blóma- skeiði Breta og Bandaríkjamanna í þessum lönd- um sýndu þeir lítinn sem engan áhuga fyrir vel- ferð íbúanna, en hugsuðu fyrst og frernst um eigin hag af vinnslu olíu og annarra hráefna. Dagur hins erlenda fjármagns, er sniðgengur hagsmuni þjóðanna, sem auðlindirnar eiga, — er nú daeurinn í gær. Frá og með deginum í dag er skilvrðið fvrir erlendum fjárframlögum þetta: Er það lántökuþjóðunum til ávinnings . . ?“ Þess er vert að minnast, að Bretar halda dauða- haldi í Hong Kong, að Frakkar eiga í stöðugum erjum í Indó-Kína, og Indónesar snúast af öll- um mætti gegn yfirráðum Hollendinga, að FRJÁLS VERZLUN einskis framar nýt“. SUÐUR-AMERÍSKA GÁTAN.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.