Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1946, Blaðsíða 49

Frjáls verslun - 01.10.1946, Blaðsíða 49
Verzlunin Gullbrá, Reykjavík. Frú GuSrún Karls- dóttir, Bókhlöðustíg 10, og Sesselja Karldóttir, s. st., liafa keypt þessa verzlun af fyrri eigendum, Vestu h.f. Ótakm. áb. SmjörlíkisgerSin Ljómi, Reykjavík. Magnús Sch. Thorsteinsson hefur selt fyrirtækið samnefndu hluta- félagi, og hefur nafn þess því verið afmáð úr firma- skrá. (Sjá hér á eftir). NjörSur h.f., Reykjavík. Tilg.: Að reka iðnað, svo sem niðursuðu, svo og verzlun. Hlutafé: kr. 70.000.00. Stjórn: Lárus Ottesen kaupm., Laugav. 134, Aðal- steinn Norberg verzlm., Leifsg. 4, og Ása Carlsdóttir frú, s. st. Pressan li.f., Revkjavík. Tilg.: Fatahreinsun, press- un, jjvottar og skyld starfsemi. Hlutafé: kr. 30.000 00. Stiórn: Axel Helgason lögrþj., Hringbr. 33, Gísli Þor- leifsson múraram., Grenimel 5, og Jón Pálsson húsa- smm., s. st. Stígandi h.f., Revkjavík. Tilg.: Að reka verzlun. Illutafé: kr. 21.000 00. Stjórn: Einar K. Gíslason kaupm., Hverfisg. 121, Sigurður Jón Guðmundsson forsti., Laufásv. 15, og Guðni Jónsson, forstj., Víði- mel 44. Framkvstj.: Einar K. Gíslason. BifreiSasmiSjan Runó h.f., Reykjavík. Tilg.: Að reka bifreiðaviðgerðir og verzla með varahluti til bif- reiða. Illutafé: kr. 250.000,00. Stjórn: Reinhard Lár- usson framkvstj., Auðarstr. 9, Guðmundur Jónsson stkpm., Baugsv. 29, og Hallgrímur Aðalbjörnsson verzlm., Freyjug. 25. Framkvstj.: Reinhard Lárusson. Lakk- og málningarverksmiSjan Harpa h.f., Reykja- vík. Fyrirtækið rekur framvegis umboðs- og heild- verzlun, auk fyrri iðnrekstrar. SmjörlíkisgerSin Ljómi h.f., Reykjavík. Tilg.: Að reka smjörlíkisgerð og annan skyldan atvinnurekstur. Hlutafé: kr. 100.000,00. Stjórn: Magnús Sch. Thor- steinsson framkvstj., Laufásv. 62, Laura Sch. Thor- steinsson frú, s. st., og Þorsteinn Sch. Thorsteinsson lyfsali, Staðastað. Framkvstj.: Magnús Sch. Thor- steinsson. J. C. Klein h.f., Rcvkjavík. Tilg.: Verzlun. Félagið rekur tvö útibú í llvík. Illutafé: kr. 100.000,00. Stjórn: Jóhannes C. Klein k])m., Baldursg. 14, Hulda Klein verzlstj., s. st., og Kristján V. Kristjánsson verzlm., s. st. Verktakinn h.f., Reykjavík. Tigl.: Að taka að sér allskonar framkvæmdir í byggingariðnaði og hvers- konar manvirkjagerð með nýtízku vélum. Hlutafé: kr. 100.000,00. Stjórn: Gunnar Bachmann símr., Miklubr. 22, Jón ívars, Sólvallag. 37, og Pálmi Pálma- son verkstj., Ásvallag. 16. IJ.f. Möl og sandur, Akureyri: Tilg.: Að starfrækja sandnám og verzla með sand og möl. Hlutafé: kr. FRJÁLS VERZLUN 50.000,00. Stjórn: Guðmundur Jónsson, Hlíðarv. 6, Karl Friðriksson verkstj., Strandg. 45, Ingimundur Árnason, Oddeyrarg. 50. Bílasalan h.f., Akureyri. Tilg.: Að annast sölu bif- reiða, bifreiðavarahluta, dráttavéla og varahluta til þeirra, landbúnaðarvéla og áhalda allskonar og ann- an skyldan atvinnurekstur. Hlutafé: kr. 30.000,00. Stjórn: Kristján Kristjánsson framkvstj., Brekkug. 4, Ólafur Benediktsson verzlm., Munkaþverárstr. 37, og Málfríður Friðriksdóttir frú, Brekkug. 4. Framkvstj.: Ólafur Benediktsson. Frosti h.f., Raufarliöjn. Tilgangur: Að reisa og reka hraðfrvstihús og annan fiskiðnað. Hlutafé: kr. 200.000,00. Stjórn: Hólmsteinn Helaason oddviti, Pét- ur Siggeirsson skrifststj., Leifur Eiríksson kennari, Eiríkur Ágústsson skipstj. og Ágúst Nikulásson skip- stjóri. Hótel Stokkseyri h.f., Stokksevri. Félag betta hefur verið strikað út af hlutafélagaskrá Árnessýslu, vegna flutnings heimilisfangs þess til Reykiavíkur. en þar verður félagið skráð að nýju undir nafninu Miðstræti 5 h.f. GarSyrkjustöSin í Fagrahvammi h.f., HveragerSi. Tilg.: Að reka garðvrkiustöð og aðra skvlda atvinnu. Hlutafé: 200.000,00. Stiórn: Ingimar Sigurðsson garð- yrkium., Þráinn Sigurðsson garðyrkjum. og Guðrún Björnsdóttir frú, Siglufirði. Verzlunin Svala, Revkjavík. Jóna II. Valdimars- dóttir hefur selt verzlunina syni sínum, Jóni J. Barða- syni, Laugav. 82. Ótakm. áb. FasteignamiSlunin, HafnarfirSi. Tilg.: Fasteigna-, skipa- og verðbréfasala. Ótakm. áb. Eigendur: Páll S. Pálsson hdl., Nýja Stúndentagarðinum, og Oddur Ivarson, Strandg. 5, Hafnarfirði. Olíusamlag Akraness (skammstafaS OSA), Akra- nesi. Tilg.: a) Að útvega félagsmönnum olíur og ná hagfelldum kaupum á þeim. b) Að safna fé til trygg- ingar framtíð félagsins. Hver félagsmaður leggur kr. 100,00 í stofnsjóð við inngöngu í félagið og greiðir kr. 10.00 tillag. Stjórn: Gunnlaugur Jónsson, Bárug. 17, Hálfdán Sveinsson, Vesturg. 76, og Júlíus Þórðar- son, Vesturg. 43. HvítárbúSin, Ferjukoti, Mýrasýslu. Tilg.: Smásölu- verzlun og veilingasala. Ótakm. áb. Eigendur: Sigurð- ur Guðbrandsson mjólkurbússtj., Borgarnesi, og Kristján Fjeldsteð bóndi, Ferjukoti. Ólafur Gíslason & Co. h.f., Reykjavík. Auk verzl- unarrekslurs síns rekur fyrirtækið útibú og viðgerðar- verkstæði á Hverfisg. 49. Atlantis h.f., Reykjavík. Að reka verzlun og við- skipti, bæði útflutningsverzlun og innflutningsverzlun, svo og iðnað og iðju. Hlutafé: ór. 70.000,00. Stjórn: 209
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.