Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1946, Side 49

Frjáls verslun - 01.10.1946, Side 49
Verzlunin Gullbrá, Reykjavík. Frú GuSrún Karls- dóttir, Bókhlöðustíg 10, og Sesselja Karldóttir, s. st., liafa keypt þessa verzlun af fyrri eigendum, Vestu h.f. Ótakm. áb. SmjörlíkisgerSin Ljómi, Reykjavík. Magnús Sch. Thorsteinsson hefur selt fyrirtækið samnefndu hluta- félagi, og hefur nafn þess því verið afmáð úr firma- skrá. (Sjá hér á eftir). NjörSur h.f., Reykjavík. Tilg.: Að reka iðnað, svo sem niðursuðu, svo og verzlun. Hlutafé: kr. 70.000.00. Stjórn: Lárus Ottesen kaupm., Laugav. 134, Aðal- steinn Norberg verzlm., Leifsg. 4, og Ása Carlsdóttir frú, s. st. Pressan li.f., Revkjavík. Tilg.: Fatahreinsun, press- un, jjvottar og skyld starfsemi. Hlutafé: kr. 30.000 00. Stiórn: Axel Helgason lögrþj., Hringbr. 33, Gísli Þor- leifsson múraram., Grenimel 5, og Jón Pálsson húsa- smm., s. st. Stígandi h.f., Revkjavík. Tilg.: Að reka verzlun. Illutafé: kr. 21.000 00. Stjórn: Einar K. Gíslason kaupm., Hverfisg. 121, Sigurður Jón Guðmundsson forsti., Laufásv. 15, og Guðni Jónsson, forstj., Víði- mel 44. Framkvstj.: Einar K. Gíslason. BifreiSasmiSjan Runó h.f., Reykjavík. Tilg.: Að reka bifreiðaviðgerðir og verzla með varahluti til bif- reiða. Illutafé: kr. 250.000,00. Stjórn: Reinhard Lár- usson framkvstj., Auðarstr. 9, Guðmundur Jónsson stkpm., Baugsv. 29, og Hallgrímur Aðalbjörnsson verzlm., Freyjug. 25. Framkvstj.: Reinhard Lárusson. Lakk- og málningarverksmiSjan Harpa h.f., Reykja- vík. Fyrirtækið rekur framvegis umboðs- og heild- verzlun, auk fyrri iðnrekstrar. SmjörlíkisgerSin Ljómi h.f., Reykjavík. Tilg.: Að reka smjörlíkisgerð og annan skyldan atvinnurekstur. Hlutafé: kr. 100.000,00. Stjórn: Magnús Sch. Thor- steinsson framkvstj., Laufásv. 62, Laura Sch. Thor- steinsson frú, s. st., og Þorsteinn Sch. Thorsteinsson lyfsali, Staðastað. Framkvstj.: Magnús Sch. Thor- steinsson. J. C. Klein h.f., Rcvkjavík. Tilg.: Verzlun. Félagið rekur tvö útibú í llvík. Illutafé: kr. 100.000,00. Stjórn: Jóhannes C. Klein k])m., Baldursg. 14, Hulda Klein verzlstj., s. st., og Kristján V. Kristjánsson verzlm., s. st. Verktakinn h.f., Reykjavík. Tigl.: Að taka að sér allskonar framkvæmdir í byggingariðnaði og hvers- konar manvirkjagerð með nýtízku vélum. Hlutafé: kr. 100.000,00. Stjórn: Gunnar Bachmann símr., Miklubr. 22, Jón ívars, Sólvallag. 37, og Pálmi Pálma- son verkstj., Ásvallag. 16. IJ.f. Möl og sandur, Akureyri: Tilg.: Að starfrækja sandnám og verzla með sand og möl. Hlutafé: kr. FRJÁLS VERZLUN 50.000,00. Stjórn: Guðmundur Jónsson, Hlíðarv. 6, Karl Friðriksson verkstj., Strandg. 45, Ingimundur Árnason, Oddeyrarg. 50. Bílasalan h.f., Akureyri. Tilg.: Að annast sölu bif- reiða, bifreiðavarahluta, dráttavéla og varahluta til þeirra, landbúnaðarvéla og áhalda allskonar og ann- an skyldan atvinnurekstur. Hlutafé: kr. 30.000,00. Stjórn: Kristján Kristjánsson framkvstj., Brekkug. 4, Ólafur Benediktsson verzlm., Munkaþverárstr. 37, og Málfríður Friðriksdóttir frú, Brekkug. 4. Framkvstj.: Ólafur Benediktsson. Frosti h.f., Raufarliöjn. Tilgangur: Að reisa og reka hraðfrvstihús og annan fiskiðnað. Hlutafé: kr. 200.000,00. Stjórn: Hólmsteinn Helaason oddviti, Pét- ur Siggeirsson skrifststj., Leifur Eiríksson kennari, Eiríkur Ágústsson skipstj. og Ágúst Nikulásson skip- stjóri. Hótel Stokkseyri h.f., Stokksevri. Félag betta hefur verið strikað út af hlutafélagaskrá Árnessýslu, vegna flutnings heimilisfangs þess til Reykiavíkur. en þar verður félagið skráð að nýju undir nafninu Miðstræti 5 h.f. GarSyrkjustöSin í Fagrahvammi h.f., HveragerSi. Tilg.: Að reka garðvrkiustöð og aðra skvlda atvinnu. Hlutafé: 200.000,00. Stiórn: Ingimar Sigurðsson garð- yrkium., Þráinn Sigurðsson garðyrkjum. og Guðrún Björnsdóttir frú, Siglufirði. Verzlunin Svala, Revkjavík. Jóna II. Valdimars- dóttir hefur selt verzlunina syni sínum, Jóni J. Barða- syni, Laugav. 82. Ótakm. áb. FasteignamiSlunin, HafnarfirSi. Tilg.: Fasteigna-, skipa- og verðbréfasala. Ótakm. áb. Eigendur: Páll S. Pálsson hdl., Nýja Stúndentagarðinum, og Oddur Ivarson, Strandg. 5, Hafnarfirði. Olíusamlag Akraness (skammstafaS OSA), Akra- nesi. Tilg.: a) Að útvega félagsmönnum olíur og ná hagfelldum kaupum á þeim. b) Að safna fé til trygg- ingar framtíð félagsins. Hver félagsmaður leggur kr. 100,00 í stofnsjóð við inngöngu í félagið og greiðir kr. 10.00 tillag. Stjórn: Gunnlaugur Jónsson, Bárug. 17, Hálfdán Sveinsson, Vesturg. 76, og Júlíus Þórðar- son, Vesturg. 43. HvítárbúSin, Ferjukoti, Mýrasýslu. Tilg.: Smásölu- verzlun og veilingasala. Ótakm. áb. Eigendur: Sigurð- ur Guðbrandsson mjólkurbússtj., Borgarnesi, og Kristján Fjeldsteð bóndi, Ferjukoti. Ólafur Gíslason & Co. h.f., Reykjavík. Auk verzl- unarrekslurs síns rekur fyrirtækið útibú og viðgerðar- verkstæði á Hverfisg. 49. Atlantis h.f., Reykjavík. Að reka verzlun og við- skipti, bæði útflutningsverzlun og innflutningsverzlun, svo og iðnað og iðju. Hlutafé: ór. 70.000,00. Stjórn: 209

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.