Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1946, Blaðsíða 39

Frjáls verslun - 01.10.1946, Blaðsíða 39
Starfsmannadeildir V. R. Aðalfundur Skrifslofumannadeildar V.R. var hald- inn 22. nóv. s.l. Form. setti fundinn og tilnefndi Guðjón Einars- son til fundarstjórnar, en hann fól Pétri Nikulássyni fundarbókun. Síðan flutti form. skýrslu um starfsemi deildar- innar á fyrsta starfsári hennar. Voru haldnir 2 deild- arfundir og tekinn þáttur í 3 launþegafundum, auk nokkurra stjórnarfunda. Félagatalan er næstum hin sama sem á stofnfundi, ca. 80 manns, og er þess að væhta að aðalfélags- stjórnin gefi bráðlega út skipun um, að allir laun- þegar í félaginu skuli sjálfkrafa ganga inn í viðkom- andi starfsmannadeild. En þá fyrst fenginn sjálfsagð- asti starfsgrundvöllur deildanna. Stjórnarkosning: Baldur Pálmason var endurkosinn form. til næsla árs. Meðstjórnendur: Pétur Nikulás- son, endurk., og Olafur Sveinsson. Varastjórn: Sveinn Ólafsson, Kristmann Hjörleifsson og Jóhann Ólafsson. Form. bar fram svohljóðandi tillögu, sem var sam- þykkt í einu hljóði: „Aðalfundur Skrifstofumannadeildar V.R., haldinn 22. nóv. 1946 að félagsheimilinu, lieimilar stjórn deildarinnar að skipa trúnaðarmann á hverjum vinnu- stað (skrifstofu), þar sem deildarmeðlimir eru starf- andi, og hafi þeir umsjón með að launa- og kjara- samningar V.R. séu í hvívetna haldnir á hverjum stað en tilkynni stjórn deildarinnar tafarlaust, ef út af er brugðið, og skal hún þá, eða launakjaranefnd V.R. skerast í málið og fá það leiðrétt. Skal atvinnu- rekendum tilkynnt í hverju tilfelli, hver sé úlnefndur trúnaðarmaður deildarinnar á vinnustað. Farið skal með þessi mál sem alger trúnaðarmál“. Fleira gerðist ekki á fundinum. Sölumannadeild V.R. hélt aðalfund sinn 23. nóv. s.l. Form. setti fundinn og skipaði Marinó Ölafsson sem fundarstjóra. Guðmundur Sölvason var lilnefndur fundarritari. Form. flutli skýrslu um störf deildarinnar á liðnu félagsári. Hann hvatti og deildarmeðlimi til að sýna áhuga' gagnvart málefnum deildarinnar og V.R., svo og stundvísi. Stjórnarkosning: Carl Hemming Sveins var endur- kosinn form. næsta starfsár, í einu hljóði. Meðstjórn- endur voru kjörnir: Bjarni Halldórsson og Jón Guð- FRJÁLS VERZLUN bjartsson. í varastjórn hlutu kosningu: Guðmundur Sölvason, Haraldur Jóhannesson og Marinó Ólafsson. Fleiri mál komu ekki fyrir fundinn. Aðalfundur Afgreiðslumanandeildar V.R. var hald- inn 27. nóv. s.l. Form. setti fundinn og tilnefndi Lárus Hermanns- son sem fundarstjóra. Ritari var skipaður Guðmundur Friðriksson. Að svo búnu gaf form. yfirlit um starfsemina á liðnu starfsári. I lok máls síns beindi hann tilmælum til verðandi deildarstjórnar um að hún komi af stað málfundum innan deildarinnar. Nokkrir menn létu í Ijós fylgi sitt við þessa tillögu. Stjórnarkosning: Fráfarandi form., Björgúlfur Sigtirðsson, baðst undan endurkosningu. í hans stað var kosinn Jón Ólafsson. Til meðstjórnar voru kosin: Guðrún Þórðardóttir og Sigurður H. Ólafsson, endurk. I varastjórn: Einar Ingimundarson, Guðrún Þorsteins- dóttir og Svavar Ármannsson. Eftirfarandi tillaga kom fram frá Sigurði H. Ólafs- syni, og var hún samþykkt í einu hljóði: „Aðalfundur Afgreiðslumannadeildar V.R. heimil- ar stjórn deildarinnar að skipa allt að 30 manna trún- aðarráð. Verkefni ráðsins sé m. a. að fylgjast með því, að samningar V.R. við atvinnurekendur séu haldn- ir. Ennfremur að vekja áhuga afgreiðslufólks fyrir deildinni“. Fleira var ekki tekið fyrir, en áður en fundi var slitið, tók hinn nýkjörni form. til máls, þakkaði traust- ið og hvatti menn til að sækja vel fundi. 199
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.