Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1946, Blaðsíða 1

Frjáls verslun - 01.10.1946, Blaðsíða 1
S.IO TBL. S. ÆR.G. 19-16 VERZLUNARMANNAFELAG REYKJAVIKUR FRJALS VERZLUN Sjálísagt vitið þér, lesandi góður, hvað landsverzlun er. Landsverzlun er íyrirtœki, sem ríkisvaldið ícer í hendur einhverjum gœðingum sínum, sem þurfa ekki að hafa neitt við á verzlun eða þeim varningi, sem flytja þarf inn til nota og neyzlu þjóðarinnar, sem verður að láta sér lynda að kaupa slœma vöru við dýru verði, sem stafar af kunnáttu- og kceruleysi innflytjendanna við vöruinnkaup, sem aftur leið- ir af sér það, að fyrirtcekið lendir í sukki og er rekið með tapi, sem kem- ur fram í hcekkuðum útgjöldum á öllum almenningi, sem stendur högg- dofa og uppiskroppa gagnvart spurningunni: Hvers á ég að gjalda? Flestir scemilega hugsandi menn vita að landsverzlun er einmitt slík hringavitleysa, og fslendingar cettu að vera öðrum betur fallnir til skiln- ings á endemum einokunarverzlunar. Hún hefur ekki gefið þeim svo góða raun, hvorki í höndum kóngs né preláta. Mikill meirihluti verzlunarstéttarinnar skilur þetta manna bezt, eins og fylgi þeirra við eftirfarandi tillögu, sem fram kom á síðasta aðalfundi V. R., ber greinilega með sér: ,,Aðalfundur Verzlunarmannafélaas Reykjavíkur, haldinn 2. des. 1946, lýsir sig eindregið andvígan þeim tillögum, sem fram hafa komið opin- berlega um stofnun landsverzlunar á fslandi, og telur, með tilvísun til þeirrar reynslu, sem fengist hefur af ríkiseinkasölum hér á landi, að með stofnun landsverzlunar vœri stigið spor í öfuga átt í verzlunarmálum vorum. Fundurinn lítur svo á, að stefna beri að sem frjálsastri og haftalausastri verzlun í landinu og skorar á stjórn félagsins og félagsmenn alla að vinna að því markmiði, eftir því sem ástceður leyfa". Tillagan var samþykkt af hundruðum manna. Örfáir á móti. Spegilmynd af skoðun fslendinga á landsverzlun.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.