Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1946, Blaðsíða 56

Frjáls verslun - 01.10.1946, Blaðsíða 56
(ZúAínu? Búðarþjónn hjá áfengissölunni á Akureyri tjáði sölustjóranum það eitt sinn seinni part vetrar, að ein tegund af whisky væri þrotin. Sölustjórinn kvað það ekki mundi saka, þar sem til væri nóg af öðrum whiskytegundum. „Já, en hugsaðu þér, að nú kæmi hafís“, sagði búð- arþjónninn. — „ISLENZK FYNDNI“. • Hugsýni er milcil tckjulind. — CICERO. • Kerling ein kom inn í sölubúð hér í bænum um það leyti sem breyting varð á mæli og vog, og bað um tvö pund af grænsápu. „Það köllum við nú kíló“, sagði búðarmaðurinn. Þá segir kerling: „Ja, flest breytist nú, eru þeir nú farnir að kalla grænsápu kíló, jæja, ég ætla þá að fá tvö pund af kílói“. — ,ÍSLENZK FYNDNI,“. Peningar eru nauSsyniegir; saurinn líka. HALIBURTON. e Bókarinn: „Jæja, forstjóri góður. Nú í dag er ég búinn að vera 25 ár í þjónustu yðar. Hvílík þolin- mæði!“ Forstjórinn: „Alveg rétt. Enn eitt dæmi þess, að ég er allra manna þolinmóðastur!“ e Þd8 eru bara tvœr leiSir til að borga skuldir: tekju- aukning eða útgjaldalœkkun. — CARLYLE. Maður nokkur kom inn í búð eina á Sauðárkróki. „Fást hér kálhöfuð?“ spyr hann. „Kálhöfuð?“ segir búðarmaðurinn og rekur upp stór augu. „Kálfshöfuð, varstu að spyrja eftir þeim?“ „Nei“, segir hinn, „ég veit að þau eru til hér“. fQT T7M7T<^ FVNDNI“. „Ég œtlacii bara að spyrja skrijstojustjórann, hvort ég gœti jcngiS jrí til aS verða viS jarSarjörina hennar ömmu minnar.“ 216 „Frjá!s VerzEun66 Útgefandi: Verzlunarmannafélag Reykjavíkur. Formaður: Guðjón Einarsson. Ritstjóri: Baldur Pálmason. Ritnefnd: Pétur Ólafsson, form., Árný Pálsdóttir, Gunnar Ásgeirsson, ívar Guðmundsson, Oddur Helgason, Sveinbjörn Árnason, Þorsteinn Bern- harðsson. Skrifstofa: Vonarstræti 4, I. hæð, Reykjavík. Sími 5293. BORCARPRENT Fégrœdgi og eigingirni eru dyggðir ómennisins, en lestir allra hugsandi manna. CHRISTOPHER PALMQUIST. e Jón kaupmaður hafði áður stundað sjómennsku og verið heppinn og duglegur formaður. Seinna hafði hann vefnaðarvöruverzlun. Hann kom oft fram í búðina, þar sem búðarstúlkan var að af- greiða, til þess að mæla með vöru sinni og hvetja menn til kaupa. Einu sinni er frú ein að skoða undirbuxur, Jón kemur þá fram í búðina, tekur upp einar buxurnar og segir: „Þessar skuluð þér kaupa, frú. Þetta er stoff. Þess- ar eru bæði vindþéttar og vatnsþétlar, það skal ég garantera“. — „ISLENZK FYNDNI“. Hvad gagna auSæfi manni me8 höfu8verk? GEORGE MAC’DONALD. • Jónas á Bíldhóli var á tímabili fjárríkasti bóndinn í Snæfellsnessýslu. Þá var ull í háu verði, og sóttust kaupmenn mjög eftir henni. Jónas verzlaði lengi við Clausen kaupmann í Stykk- ishólmi. Einu sinni lagði Jónas inn ull, sem þótti nokkuð þvöl, en Clausen vildi ekki finna að henni, til að verða ekki af henni. Þegar svo Jónas og kaupmaður kvöddust og þökk- uðu hvor öðrum fyrir viðskiptin, spurði Jónas Clausen kaupmann, hvernig honum hefði líkað ullin. „Vel“, svaraði Clausen, „en vilduð þér gera svo vel að hafa ullina sér og vatnið sér, þegar þér komið með ull næst“. — „ÍSLENZK FYNDNI“. Notagildi er sama og ver8mœli. Þess vegna er ó- þarfavarningur aldrei ódýr heldur 100p/o dýr. PLUTARCH. FRJÁLS VERZLUN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.