Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1946, Blaðsíða 37

Frjáls verslun - 01.10.1946, Blaðsíða 37
Burma er óþolinmótt í liöndum Breta og að Bretar eru nú á förurn frá Indlandi. Getum við með nokkurri vissu reitt okkur á að þessi lönd gangi í samfylkingu gegn Rússum? Staðreyndin er sú, að þar sem Engilsaxar reyna að korna ár sinni fyrir borð, með stuðn- ingi við valdhafa hinna ýmsu landa, kappkosta Rússar að korna sér í mjúkinn hjá almenningi viðkonrandi þjóða. Við slíkar kringumstæður er hugsanlegt að yfirvöld þessara landa lýsi yfir fylgi sínu við varnarsamtök vesturríkjanna, en slík hjálp yrði í veilla lagi, ef meginþorri sömu þjóða væri á gagnstæðu bandi. Það mega því miklu fremur teljast firn en flónskuverk, að móta utanríkisstefnu okkar í þeim anda, að við geturn stöðvað Rússland í áhrifaþenslu sinni með lýðræðissamtökum í öllum heimsálfum, án þess að hafa fyrst gengið til fulls úr skugga um, hvort slíkt er framkvæm- anlegt. Nánari yfirvegun á þessari fyrirætlun myndi leiða í ljós önnur vanda- MEGINSPURN- mál, ekki varhugaminni. INGIN. «C" að luegt se að skipu- leggja víðtæk samtök lýðræðisríkja gegn Rúss- landi, er veigamestu spurningunni ósvarað, jr. e. hvort Bandaríkin eru fær um að taka að sér slíkt hlutverk. Raun- ar mun óhætt að fullyrða, að Bandaríkin séu nógu öflug og auðug, til þess að rísa undir meg- inþunga stofnunar sem þessarar, en liafa þau nægri stjórnvizku á að skipa — eru þau fús — eða hafa þau jafnvel ástæðu, til þess að leggja sig fram þessu máli til framdráttar? Erum við reiðubúin að hverfa aftur til stríðs- ástands — við, sem getum ekki einu sinni jrolað liömlur verðlagseftirlitsins? Erurn við reiðubúin að vera bakhjarlar lýðræðisríkja hvarvetna um heim — við, sem eyðum sex mánuðum í málþóf uin 3 millj. dollara lán (þriggja daga stríðskostn- að) til nánustu samstarfsþjóðar okkar? Mun stjórnarkerfi okkar leyfa ráðstafanir á fjármagni og þjóðfélagshögum landsmanna í samræmi við framkvæmdaþarfir við stofnun og viðhald svo víðtækra þjóðasamtaka? Erum við meira að segja viss um, að við fáum lialdið yfirburðum okkar í vísindum, Jregar Jress er gætt, að Rússar geta skipað öllum vísindahæfi- leikum sínum undir umsjá ríkisstjórnarinnar og FRJÁLS VERZLUN beint þeirn að rannsóknum að hennar vild, en við horfum á hliðstæð störf molna í höndum okkar af skipulagsleysi? Við höfum löngum tamið okkur þann leiðá ávana í utanríkismálum okkar, að beita orðum í stað gerða, og við höfum búizt við að aðrar Jrjóðir tækju orð okkar sem góða og gilda vöru — jafngilda verkinu sjálfu. Um næstum áratugs bil úthúðuðum við þýzka nazistaríkinu en kom- umst seinna, okkur til undrunar, að Jdví, að Þjóðverjar tóku okkur ekki alvarlega. Nti höf- um við tekið upp skammatóninn við Rússa og ógnum þeirn með grýlunni um risavaxið varn- arbelti allra lýðræðisafla. Ef Rússar taka okkur alvarlega, þá gott og vel. Geri þeir Jtað ekki, getur að því rekið, að við lendum í varasamri klípu. HVAÐ GETUM VID GERT? Við eigum að forðast. öll þesskonar sjálfsvíti. Við erum tæpast undir Jrað búin, að framfylgja stjórnarstefnu lýðræðis- samtaka, enda virðist á- stæðulítið að trúa því, að slík stjórnarstefna yrði nerna kákið eitt. Okkur er Jrví ráðlegt að athuga, hvaða úrkostir eru okkur viðráðanlegir. Þá koma strax þrjár leiðir til álita. Sú fyrsta er stríð við Rússa, meðan við enn eigum kjarnorkusprengjuna að leyndardómi og áður en Rússar Iiafa til fulls komið öryggisár sinni fyrir borð. Þessi leið á fjölmarga fylgjend- ur og er rædd á málfundum út um allar trissur. Ég geri slíka fjarstæðu ekki að frekara umtals- efni. Hinir tveir kost.irnir eru verðir nákvæmrar íhugunar. Annar þeirra er í Jrví fólginn, að koma á við- tækri og langvarandi utanríkisstefnu, sem vinn- ur lýðræðisanda þjóðárinnar til fylgis af frjáls- um og fúsum vilja. Einungis Jieir, sem glám- skyggnir eru á ríkjandi ástand í heiminum, geta ímyndað sér að auðvelt yrði að haga málum á þennan veg. Til Jress að leiða slík áform far- sællega til lykta, þyrftu að fara fram gagngerð umskipti á utan- og innanríkisstefnu okkar: ,,óæðri“ kynflokkar yrðu að skoðast jafningjar okkar, hverfa Jryrfti frá fjármálalegri og hern- aðarlegri heimsáhrifastefnu og gæta fyllsta lýð- ræðis og jafnréttis heima fyrir. Þetta merkir að utanríkisstefna okkar í fjármálum yrði fyrst og 197
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.