Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1946, Blaðsíða 48

Frjáls verslun - 01.10.1946, Blaðsíða 48
VERZLUNARTIÐINDI NY FYRIRTÆKI O. FL. Baldurshagi h.f., Akureyri. Tilgangur: Að kaupa og Ieigja fasteignir og reka verzlun með almennan varning. Hlutafé: kr. 400.000,00. Stjórn: 0. C. Thor- arensen lyfsali, Jón Matthíasson skrifstm. og Snorri Benediktsson kaupm. Framkvstj.: 0. C. Thorarensen. Söltunarstö'ö Kristjáns J. Einarssonar, Húsavík. Til- gangur: Að kaupa og salta síld, verzla með síld og síldarafurðir og annar skyldur atvinnurekstur. Hluta- fé: kr. 6.000,00. Stjórn: Kristján J. Einarsson, Þór- unn Elíasdóttir, Baldvin Jónsson. G. Einarsson, umho'Ss- & heildverzlun, Reykjavík. Ótakmörkuð ábyrgð. Eigandi: Guðni Einarsson, Öldu- götu 28. Bókhald og bréfaskriftir, Reykjavík. Tilg.: Að ann- ast bókhald, bréfaskriftir, fjölritun, vélritun, þýðingar og annað slíkt. Ótakm. áb. Eigendur: Jóhanna Guð- mundsdóttir, Garðastr. 2 B, og María Thorsteinsson, Brægraborgarst. 52. Tœkniútgáfan, Reykjavík. Tilg.: Að gefa út bækur og rit, aðallega um tæknileg efni. Ótakm. áb. Eig- andi: Gissur Ó. Erlingsson, Þóroddsstöðum, Rvík. Verzlunin Baldurshagi, Akureyri. Snorri Benedikts- son kaupm. hefur selt þessa verzlun sína samnefndu hlutafélagi, sbr. hér að framan. algjaldkeri félagsins og gjaldkerar sérsjóða gefa yfir- lit um efnahag og fjárhagsrekstur félagsins á árinu. Ég get með góðri samvizku viðurkennt, að hann hefði þurft að vera betri, en hins vegar tel ég, að stjórniu verði ekki með sanngirni ávítuð fyrir kæruleysi eða sóun á fjármunum félagsins. Þvert á móti hefur hún viljað hag félagsins sem mestan í hvívetna, og tel ég viðleitni hennar í þá átt m. a. koma fram í framan- greindri skýrslu minni. Fráfarandi stjórn gétur ekki með sanni talizt kyrrstöðustjórn, en samt sem áður er vel líklegt að sumir félagsmanna álíti sitthvað að- finnsluvert við gerðir hennar, og munu slíkar aðfinnsl- ur þá verða til ábendingar þeirri stjórn, sem nú tek- ur við. Ég lýk svo þessu máli með því að þakka meðstjórn- endum mínum fyrir samvinnuna, svo og öllum þeim félagsmönnum, sem rækt hafa skyldur sínar við félag- ið og störf þau, er þeim hafa verið falin í þess þágu. Ég árna félaginu farsæls gengis í bráð og lengd. Verzlun Björns Björnssonar, NeskaupstaS. Björn Björnsson kaupm. hefur selt syni sínum, B. Björns- syni, þessa verzlun sína. Heildverzlunin Oöinn, Vestmannaeyjum. Tilg.: Um- boðs- og heildverzlun. Ótakm. áb. Eigendur: Axel Halldórsson forstj., Kirkjuv. 67, og Hinrik Jónsson, Helgafellsbr. 19. Mata h.f., Reykjavík. Tilg.: Að stofnsetja niður- suðuverksmiðju, framleiða vörur úr sjávarafurðum og reka aðrar skyldar atvinnugreinar, eftir því sem félagið síðar sér ástæðu til. Idlutafé: kr. 150.000,00. Stjórn: Jónas Thoroddsen ftr., Drápuhl. 11, Eriðrik Þorsteinsson húsgsmm., Túng. 32, og Bragi Kristjáns- son skrifststj., Hverfisg. 108. NiSursuðuverksmiðja Hólmavíkur h.f., Hólmavík: Tilg.: Síldar- og fiskiðnaður, einkum niðurlagning síldar og niðursuða síldar og annarra fisktegunda, sala þeirrar vöru á erlendum og innlendum markaði og hverskonar nauðsynleg starfsemi í því sambandi. Hlutafé: kr. 105.000,00. Stjórn: Jóhann Salberg Guð- mundsson sýslum., Hjálmar Halldórsson símstj. og Kristján Einarsson forstj., Reykjavík. Vélsmiöja Ol. Olsen li.f.; Ylri-NjarSvík. Tilg.: Að annast vélsmíði, vélaviðgerðir og allskonar vélavinnu á járni og stáli, málmsteypu og „model“-smíði, bifreiðaviðgerðir, mannvirkjagerð o. fl. Hlutafé: kr. 100.000,00. Stjórn: Jón Olsen vélsm., Sigurbjörn Ketilsson skólastj., Haraldur Sigurðsson vélam., Sverre Olsen vélanemi og Karl Olsen vélanemi. II.f. Goöanes, Neskaupstaö. Tilg.: Að gera út fiski- skip og annast aðra þá starfsemi, er að sjávarútvegi lýtur. Hlutafé: 400.000,00. Stjórn: Vigfús Guttormsson útgm., Jónas Valdórsson netagm., Anton Lundberg útgm., Þorsteinn Júlíusson útgm. og Ársæll Júlíusson útgm. //./. Þórshamar, NeskaupstaS. Tilg.: Að starfrækja fiskveiðar og hverja aðra starfsemi, er lýtur að sjávar- útvegi. Hlutafé: kr. 90.000,00. Stjórn: Eiríkur Ár- mannsson útgm., Björn Eiríksson útgm. og Björgvin Bjarnason skipstj. Sœlkerinn, cfnagerS, Reykjavík. Ótakm. áb. Eig- endur: Reinhold Richter, Grettisg. 42 B, og Arin- björn Steindórsson, Freyjug. 5. 208 FRJÁLS VERZLUN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.