Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1946, Blaðsíða 22

Frjáls verslun - 01.10.1946, Blaðsíða 22
„Skrifstofa Páls Pálssonar", eða „8719“. Þegar hringt er og beðið um samband, er góð regla að kynna sig samtímis. T. d.: „Er Jónas Jónasson við? Lárus Lárusson tal- ar“, eða „Get ég fengið að tala við Björn Björnsson? Þetta er Ari Arason“. Samt sem áður vanrækja margir að segja til nafns síns en láta sér nægja: „Er Sigurður Sig- urðsson við?“ Þegar þannig er, getur símastúlk- an svarað: „Sigurður er ekki viðlátinn í augnablikinu. Get ég tekið niður skilaboð til hans?“ „Sigurður er upptekinn í svipinn. Hvern á ég að tilkynna, með Ieyfi?“ „Því miður er Sigurður vant við látinn þessa stundina. Get ég kannske hjálpað yður eitt- hvað?“ Ef símastúlkan kemst að raun um að símtal- ið er áríðandi, þegar „hringjarinn" hefur sagt til nafns síns, liggur beint við að segja: „Sigurð- ur Sigurðsson var að koma inn, rétt í þessu. Ég skal gefa vður samband við hann undir eins“. Sé símtalið ekki áríðandi og símastúlkan getur afgreitt það á eigin spýtur, þá er ekkert því til fyrirstöðu. En hún verður að varast að gefa nokkrar upolýsinear, nema hún viti nafn þess, sem hún talar við, og sé viss um að henni er heimilt að láta þær í té. Ef hún er í vafa um, hvort hún hafi levfi til að eefa umbeðnar upp- Ivsingar, eetur liún farið frá símanum stundar- korn, undir því yfirskini að hún ætli að afla sér þeirra, en þá spurt einhver ábyrgan mann ráða um betta. Þó að flestar bessar símareglur liafi verið stíl- aðar til símastúlkna, er ekki þar með sagt, að aðrir afereiðslumenn og skrifstofufólk hafi ekki not fvrir þær. Það er t. d. ein ókurteisisvenja, sem er næsta aleeng hiá verzlunarmönnum, sem liafa í mörg horn að líta. Þeir biðia símastúlk- una um að ná í tiltekinn mann í símann. Hún gerir það, en þegar til á að taka er sá, sem sím- tabð pantaði, hvergi sjáanlegur. Símastúlkan leitar svo að honum um allar skrifstofurnar, og á meðan bíður liinn maðurinn í símanum. Þetta er mikil ósvífni, því að þannig er engu líkara en að gert sé ráð fyrir að tími þess, sem bíður. sé ekki eins dýrmætur og hins, sem hvergi finnst. Þeo-ar svona stendur á, á símastúlkan ekki að láta hinn bíða í símanum nema fáein augnablik. Hún verður þá að bera fram afsökun fyrir því, 182 að maðurinn, sem viðtalsins óskaði, er ekki við- látinn í svipinn og hringja síðan hinn upp að nýju, þegar hann kemur í leitirnar. PERSÓNULEG SÍMTÖL. Persónuleg símtöl ber að forðast sem mest í verzlunar- eða skrifstofutíma. Auðvitað er stund- um ógerningur að komast hjá þeim, en þá eiga þau að vera stutt og gagnorð. Löng og málæð- isleg símaviðtöl eru aldrei viðkunnanleg, en einkum eru þau hvimleið í vinnutíma fólks, þar eð þau eyða verðmætum tíma og útiloka e. t. v. önnur áríðandi símtöl. Sá verzlunarmaður, sem fær upphringingu frá kunningja sínum, er mun verr settur en hinn síðarnefndi, því að hann getur ekki liaft eins góðan hemil á lengd samtalsins og ef hann hringdi sjálfur. Að vísu getur hann látið þess getið, að hann liafi ekki aðstöðu til að tala urn alla heima og geima í vinnusímann, en hann er samt æði mikið háður tillitssemi hins. Þess vegna er ráðlegt að hringja ekki til vina sinna í vinnutíma þeirra, nema fyrir liggi ábyggdegar upplvsingar um, að hann hafi ekki óhagræði af því. Sé erindið ekki annað en einföld skilaboð, er hægt að biðja símastúlkuna, að koma þeim áleiðis. FYrirkomulag innflutningsverzlunarinnar.... Framhald aj bls. 163. misræmi, sem nú er fyrir hendi milli peninga- tekna innanlands og verð'ags erlendra vara, með núverandi gengisskráningu. Þá yrði einnig að gera ráðstafanir til þess að koma í veg fyrir það, að afnám innflutningshafta verði til þess að auka stórum innflutning á miður þörfum varningi. Yrði slíkt vart fyrirbyggt, nema með'áhrifum ;í tekjuskiptinguna og hækkun tolla á miður þörf- um vörum. Meðan ráðstafanir í þá átt, er að ofan greinir, hafa ekki verið gerðar, þvðir ekk- ert að tala um tilslökun á gjaldeyrishömlunum. þvert á móti virðist óhjákvæmilegt að herða á þeim, ef þróun sú, sem átt hefur sér stað um skeið, með sívaxandi halla á greiðsluviðskiptum við útlönd, heldur áfrarn. Ólafur Björnsson. FRJÁLS VERZLUN
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.