Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1946, Blaðsíða 43

Frjáls verslun - 01.10.1946, Blaðsíða 43
Þessar myndir voru teknar s.l. vor, er félagsheimili V.R. tók til starfa að nýju, me'ð auknu og breyttu sniði. Stjórn félags- ins bauð þá forvígismönnum Verzlunar- ráðsins, formönnum sérgreinafélaga kaup- sýslumanna og öllum starfandi nefndum V.R. til kvöldverðar. Idér sjást gestirnir sitja við svignandi borð allskonar kræs- inga. ingsmaður að, ásaml Þorsteini Bernharðssyni. Tillag- an var samþykkt einróma og hljóðar svo: „Fundurinn beinir því lil stjórnar V. R. og Verzl- unarráðs íslands, að hefja almenna fræðslu um verzl- unarmál og þýðingu og hlutverk verzlunarstéttarinnar í lýðfrjálu þjóðfélagi“. Svohljóðandi tillaga koin fram frá Konráð Gísla- syni og var samþykkt í einu hljóði: „Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, haldinn 2. desemher 1946, samþvkkir að verja allt að 25 þús. kr. til kaupa á vaxlabréfum Stofnlánadeildar sjávarntvegsins. Jafnframt beinir fundurinn eindreginni áskorun til verzlunarmanna, bæði atvinnurekenda og launþega, um að styðja nýsköpun atvinnuveganna með kaupum á vaxtabréfunum, og bendir á þá augljósu slaðreynd, að með því eru þeir að styrkja grundvöllinn undir sinni eigin atvinnu. Verzlun og viðskipti geta því að- eins blómgast, og eiga tilveru sína undir því, að frani- leiðslan til sjávar og sveita sé rekin af fullum krafti og þurfi ekki að draga saman seglin vegna skorts á lánsfc“. Þá barst félaginu bréf og sparisjóðsbækur frá skila- nefnd Verzlunarmannafélagsins ,,Merkúr“. Bréfið er svohljóðandi: FRJÁLS VERZLUN „Hjálagt sendum vér yður sparisjóðsbækur þær, sem voru til hjá Verzlunarmannafélaginu ,,Merkúr“, þegar það var lagt niður á árinu 1934. Vér undirritaðir höfum orðið ásáttir um að afhenda þessa peninga lil starfsmannadeilda Verzlunarmanna- félagsins, en í lögum Merkúrs er tekið fram, að ef félagið ha?ttir að starfa, þá megi afhenda eignir þess starfandi stéttarfélagi í Reykjavík. Sparisjóðsbækur þær, er vér sendum, eru eftirfar- andi: Húsbyggingarsjóður m. vöxtum til ársins 1946. Sparisjóðsbók við Landsb..........1.512,76 Utanfarasjóður m. vöxtum til ársins 1946. Sparisjóðsbók við Utvegsbankann ....... 1.759,46 Félagssjóður m. vöxtum. Sparisjóðsbók við Landsbankann ............................. 36,92 Sparisjóðsbók við Landsbankann ............... 8,29 Sparisjóðsbók við Landsbankann ............... 2,55 Sparisjóðsbók við Utvegsbankann .............. 2,16 Samtals kr. 3.322,14 Reykjavík, 2. desember 1946. (Sign.): Einar GuSmundsson, Jón Gunnarsson, Stefán G. Björnsson, Jón Gunnarsson, Sigur'Sur Jó- hannsson, Ástmundur Guðmundsson, Konrúiö Gíslason. 203
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.