Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1946, Page 43

Frjáls verslun - 01.10.1946, Page 43
Þessar myndir voru teknar s.l. vor, er félagsheimili V.R. tók til starfa að nýju, me'ð auknu og breyttu sniði. Stjórn félags- ins bauð þá forvígismönnum Verzlunar- ráðsins, formönnum sérgreinafélaga kaup- sýslumanna og öllum starfandi nefndum V.R. til kvöldverðar. Idér sjást gestirnir sitja við svignandi borð allskonar kræs- inga. ingsmaður að, ásaml Þorsteini Bernharðssyni. Tillag- an var samþykkt einróma og hljóðar svo: „Fundurinn beinir því lil stjórnar V. R. og Verzl- unarráðs íslands, að hefja almenna fræðslu um verzl- unarmál og þýðingu og hlutverk verzlunarstéttarinnar í lýðfrjálu þjóðfélagi“. Svohljóðandi tillaga koin fram frá Konráð Gísla- syni og var samþykkt í einu hljóði: „Aðalfundur Verzlunarmannafélags Reykjavíkur, haldinn 2. desemher 1946, samþvkkir að verja allt að 25 þús. kr. til kaupa á vaxlabréfum Stofnlánadeildar sjávarntvegsins. Jafnframt beinir fundurinn eindreginni áskorun til verzlunarmanna, bæði atvinnurekenda og launþega, um að styðja nýsköpun atvinnuveganna með kaupum á vaxtabréfunum, og bendir á þá augljósu slaðreynd, að með því eru þeir að styrkja grundvöllinn undir sinni eigin atvinnu. Verzlun og viðskipti geta því að- eins blómgast, og eiga tilveru sína undir því, að frani- leiðslan til sjávar og sveita sé rekin af fullum krafti og þurfi ekki að draga saman seglin vegna skorts á lánsfc“. Þá barst félaginu bréf og sparisjóðsbækur frá skila- nefnd Verzlunarmannafélagsins ,,Merkúr“. Bréfið er svohljóðandi: FRJÁLS VERZLUN „Hjálagt sendum vér yður sparisjóðsbækur þær, sem voru til hjá Verzlunarmannafélaginu ,,Merkúr“, þegar það var lagt niður á árinu 1934. Vér undirritaðir höfum orðið ásáttir um að afhenda þessa peninga lil starfsmannadeilda Verzlunarmanna- félagsins, en í lögum Merkúrs er tekið fram, að ef félagið ha?ttir að starfa, þá megi afhenda eignir þess starfandi stéttarfélagi í Reykjavík. Sparisjóðsbækur þær, er vér sendum, eru eftirfar- andi: Húsbyggingarsjóður m. vöxtum til ársins 1946. Sparisjóðsbók við Landsb..........1.512,76 Utanfarasjóður m. vöxtum til ársins 1946. Sparisjóðsbók við Utvegsbankann ....... 1.759,46 Félagssjóður m. vöxtum. Sparisjóðsbók við Landsbankann ............................. 36,92 Sparisjóðsbók við Landsbankann ............... 8,29 Sparisjóðsbók við Landsbankann ............... 2,55 Sparisjóðsbók við Utvegsbankann .............. 2,16 Samtals kr. 3.322,14 Reykjavík, 2. desember 1946. (Sign.): Einar GuSmundsson, Jón Gunnarsson, Stefán G. Björnsson, Jón Gunnarsson, Sigur'Sur Jó- hannsson, Ástmundur Guðmundsson, Konrúiö Gíslason. 203

x

Frjáls verslun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.