Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.10.1946, Side 16

Frjáls verslun - 01.10.1946, Side 16
io Hún óg og mœldi við búðarborð, sú blómarós siðprúð og fríð; hún geislaði af œsku og yndisleik, við alla jafn ljúf og þýð. Þar verzluðu einatt ungir menn, sem óskuðu að fœri að styttast senn sú brennandi biðartíð. ■ Við bœnum og þrám þeir biðu svars. Ö, brúðurin yrði glœst, er mundi án efa og innan skamms í öruggan hjúskap lcest. En elskhugann hvern hún kysi þá( er kvarða og vog sér legði hún frá, vceri úrslitastundin stcerst. Idún hraðaði ei vali, en hló við ögn,- í hjartanu glöggt hún fann, að sveininum einum unni 'ún trútt, hún cetlaði að geyma hann. Og eirnari en hann mun fundinn fár, hann fékk sér þar vindla í níu ár, unz burtu hans ástþrá brann. 17ð FRJÁLS verzlun

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.