Morgunblaðið - 19.08.2004, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 19.08.2004, Blaðsíða 22
NEYTENDUR 22 FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 2004 MORGUNBLAÐIÐ BÓNUS Gildir 19.–22. ágúst ............................. verð nú verð áður mælie.verð Frosnar kjúklingabringur skinnlausar...... 1.199 1.399 1.199 kr. kg Bónus brauð 1 kg ................................ 98 129 98 kr. kg Uncle Bens sósur 400 g ....................... 159 189 397 kr. kg Uncle Bens hrísgrjón í pokum 4*125 g.. 129 nýtt 258 kr. kg Bónus floridana safi 1 l ........................ 149 nýtt 149 kr. ltr Bónus hrásalat 350 gr.......................... 99 129 283 kr. kg Emmess daim ís 1.5 l .......................... 299 399 199 kr. ltr Food line hveiti 2 kg............................. 59 69 29.5 kr. kg 11-11 Gildir til 25. ágúst m. birgðir endast. verð nú verð áður mælie. verð Goða Vínarpylsur ................................. 521 869 521 kr. kg Fanta 0,5 l .......................................... 79 125 158 kr. ltr Svali 3*1/4 l 750 ml ........................... 99 147 132 kr. ltr Weetos 375 g ...................................... 289 359 771 kr. kg Myllu súpubrauð 15 st. pk. ................... 189 299 13 kr. st Myllu pylsubrauð 230 g........................ 79 125 343 kr. kg FJARÐARKAUP Gildir 19.–21. ágúst verð nú verð áður mælie.verð Brauðskinka frá Kjarnafæði................... 623 1.038 623 kr. kg Súpukjöt frampartur frá Fjallalambi ....... 335 498 335 kr. kg FK grill kótilettur lamba......................... 999 1.664 999 kr. kg Lambainnralæri ................................... 1.678 2.398 1.678 kr. kg Íslenskt blómkál .................................. 298 459 298 kr. kg Íslenskt spergilkál ................................ 298 459 298 kr. kg Cheerios 992 g.................................... 489 589 496 kr. kg Leggir magnkaup frá Móum .................. 420 599 420 kr. kg Læri magnkaup frá Móum..................... 420 599 420 kr. kg HAGKAUP Gildir19.–22. ágúst.............................. verð nú verð áður mælie.verð Ali bayonskinka ................................... 779 1.299 779 kr. kg Goodfellas pítsur ................................. 279 379 279 kr. st Frosnar kjúklingabringur ....................... 1.349 1.699 1.349 kr. kg Kjötborð lambaprime ........................... 1.990 2.349 1.990 kr. kg Kjötborð lambalundir ........................... 2.498 2.998 2.498 kr. kg Kjötborð lambakótilettur ....................... 995 1.198 995 kr. kg KRÓNAN gildir til 24. ágúst m. birgðir endast. verð nú verð áður mælie. verð Naggalínan kjúklinganaggar 1 stk.......... 432 664 432 kr. st Kínakál ............................................... 149 299 149 kr. kg Kartöflur í lausu ................................... 79 189 79 kr. kg GM Cheerios 567 g .............................. 279 319 492 kr. kg Kelloggs kornflakes .............................. 349 398 349 kr. kg Goða súpukjöt ..................................... 199 499 199 kr. kg Myllan Fitty bollur 4 stk. ....................... 129 189 32.25 kr. st Rækjusmurostur 250 g......................... 189 225 756 kr. kg Piparostur 150 g.................................. 129 169 860 kr. kg NETTÓ Gildir til 25. ágúst m. birgðir end. Bautabúrs léttreyktur grísahnakki .......... 782 1.422 782 kr. kg Grísabógssneiðar frosnar...................... 495 989 495 kr. kg Lambalæri af nýslátruðu KS .................. 998 nýtt 998 kr. kg Ferskur kjúklingur frá Íslandsfugli .......... 389 598 389 kr. ltr Grand crue ofnsteik frá KS .................... 839 1.398 839 kr. kg Kjúklingur, ís og gos í hitanum Helgartilboð stórmarkaðanna endurspegla veðráttuna undanfarið því margir bjóða ís, gos og grænmeti í veðurblíðunni.  HELGARTILBOÐIN | neytendur@mbl.is Morgunblaðið/Jim Smart Paprika rauð........................................ 159 249 159 kr. kg Nektarínur box..................................... 139 198 139 kr. kg Emmess spidermanpinnar 5 stk. ........... 199 359 40 kr. kg Nói rjómasúkkulaði 100 g .................... 99 129 990 kr. ltr Burt.snap jacks kex fruit 300 g .............. 149 199 497 kr. kg Nóatún Gildir til 25. ágúst m. birgðir end. verð nú verð áður mælie. verð Steinbítsflök roðflett............................. 699 799 699 kr. kg Svínakótilettur úr kjötborði .................... 799 1.098 799 kr. kg Svínabógur úr kjötborði ........................ 299 599 299 kr. kg Svínaskankar úr kjötborði ..................... 99 149 99 kr. kg Svínalæri úr kjötborði ........................... 399 599 399 kr. kg Svínasíður m/pöru úr kjötborði ............. 299 549 299 kr. kg Tilda American Easy Cook hrísgrjón ....... 139 175 278 kr. kg Kelloggs Special K morgunkorn 500 g ... 299 359 598 kr. kg Myllu heimilisbrauð 1/1 ....................... 129 229 129 kr. st Appelsínur .......................................... 99 169 99 kr. kg SAMKAUP/ÚRVAL Gildir 19.–23. ágúst verð nú verð áður mælie. verð Hangiframp. frá Norðlenska sagaður .... 699 999 999 kr. kg Léttreyktur lambahr. frá Norðlenska ..... 927 1.321 927 kr. kg Vínarpylsur GOÐI 10 stk...................... 564 868 564 kr. kg Kjörís mjúkís - 1 l ............................... 399 479 399 kr. ltr Matf. kjúkl.leggir fullsteiktir ................. 599 899 599 kr. kg Matf. kjúkl.læri fullsteikt...................... 599 899 599 kr. kg Matf. kjúkl.vængir fullsteiktir................ 499 699 499 kr. kg Spar, Bæjarlind Gildir til 24. ágúst verð nú verð áður mælie. verð Kjúklingur heill frosinn.......................... 298 489 298 kg Egils 7-up 2 l....................................... 99 197 49.50 ltr Lambaframpartur grillsagaður, frosinn ... 398 583 398 kg Don Juan 100% appelsínusafi 1 l.......... 249 298 249 ltr Keebler Club Crackers kex 453 g........... 125 143 276 kg Roka ostakex Straws 75 g..................... 84 167 1.120 kg Egils pilsner 50 cl. ............................... 64 89 128 ltr „ÞEGAR ég geri magninnkaup, sem er svona einu sinni eða tvisvar í mánuði, þá fer ég í Bónus eða Hag- kaup. Ég elda hins vegar sjaldan heima, því skólinn og vinnan taka svo mikinn tíma. Ég er hins vegar sannfærður um að ég er afskaplega góður kokkur. Sá hæfileiki hefur bara ekki alveg þroskast ennþá,“ segir Brynjar Már Brynjólfsson, 21 árs laganemi í Háskólanum í Reykjavík. Brynjar Már er frá Ísafirði og lauk stúdentsprófi þar. Fyrir ári flutti hann til Reykjavíkur til að hefja háskólanám og flutti þá jafn- framt í fyrsta sinn að heiman. „Ég neyddist til að flytja að heiman. Þar hafði ég það auðvitað mjög gott, mamma sá um að ís- skápurinn var alltaf fullur og eldaði dýr- indis máltíðir ofan í mig. Sjálfur kunni ég bara að elda pylsur.“ Þegar Brynjar Már flutti suður þurfti hann að leita sér að hús- næði. Sú leit gekk ágætlega þótt ekki fyndist honum hún skemmtileg og brátt flutti hann inn í fyrstu íbúðina. Núna, ári síð- ar, er hann að flytja á fjórða staðinn. „Ég bjó í tuttugu ár í sama húsi á Ísafirði, en núna er ég að flytja á fjórða staðinn hérna fyrir sunnan. Ástæðurnar eru af ýmsum toga. Ég þurfti að flytja úr fyrstu íbúðinni, sem var innréttaður bílskúr í Hlíð- unum, vegna þess að ég vildi ekki búa með öllum silfurskottunum þar. Þá fékk ég inni hjá móðurbróður mínum, svo flutti ég í Kópavoginn og núna er ég fluttur í Breiðholtið.“ Álag í skólanum Eilífir flutningar hafa kannski haft sín áhrif á eldamennskuna, en tímaskortur réði þó mestu. Og í nokkra daga sú staðreynd að hann átti ekki ísskáp. Úr rættist þegar hann fékk gamlan ísskáp gefins, en sá var svo hávær að Brynjar festi varla svefn, enda bjó hann þá í svo lítilli íbúð að ísskápurinn var við höfðalagið á rúminu hans. „Þegar ég flutti suður var ég ákveðinn í að vera nú duglegur að elda. Álagið í skólanum var hins vegar mikið og þess vegna borðaði ég oft á hlaupum, ýmist í matsal Háskólans í Reykjavík eða á Stjörnutorgi í Kringl- unni. Heima á ég þó alltaf Cheerios og súr- mjólk, brauð til að rista og stundum pyls- ur, af því að ég kann að elda þær. Eldavélin hefur því ekki verið alveg ónotuð. Ég kann líka að gera ágætan kjúkling, en þegar ég ætlaði að steikja hakk brann það við. Þetta breytir þó engu um að ég er algjörlega sann- færður um að ég er efni í mikinn kokk. Það bara hlýtur að vera. Mamma mín rekur mötuneyti í stjórnsýsluhúsinu á Ísafirði og tvær systur hennar reka líka mötuneyti, í grunnskólanum og framhaldsskól- anum. Allt í kringum mig er því mikið matarstúss, ég er alinn upp við dýrindis mat, hef fína bragð- lauka og hlýt að geta töfrað fram fína rétti þótt ekki sé farið að reyna á það.“ Magninnkaupin sem Brynjar Már gerir í Bónus eða Hagkaupum eru að líkindum ekki eins og hjá vísi- tölufjölskyldu. „Ég kaupi morg- unkorn í stórum kössum, brauð, smjör og ost, núna á ég líka töluvert af skyri af því að ég bý til „boozt“ úr því, ég á líka gulrætur í ísskápnum og ég kaupi popp og kók. Ég drekk nú ekkert sérstaklega mikið af gosi, en vil alltaf eiga kók í ísskápnum.“ Verslun 10-11 við Lágmúla verð- ur oft fyrir valinu hjá Brynjari Má, enda er hún opin allan sólarhring- inn. „Klukkubúðirnar eru hið besta mál fyrir námsmenn. Í prófunum í vor uppgötvaði ég að í Lágmúlanum er brauðbar, þar sem hægt er að smyrja eigin samlokur. Ég nýtti mér það mikið og geri það áreið- anlega aftur í vetur.“ Lærdómur, söngur og vinna Auk þess að vera að hefja annað námsár sitt við lagadeild Háskólans í Reykjavík æfir Brynjar Már nú hlutverk í söngleik um litlu stúlk- una með eldspýturnar. Söngleik- urinn verður frumsýndur í Íslensku óperunni í október og þar fer Brynj- ar Már með hlutverk götustráks. Hann var virkur í leiklistarlífinu á Ísafirði og hefur lokið 4. stigi í söng, svo hann ætti að vera á heimavelli á fjölum Óperunnar. „Ég hafði hugs- að mér að fara í söngnám í vetur, en ætla að láta það bíða. Það verður áreiðanlega nóg að gera í skólanum og í söngleiknum. Ég verð líka að vinna í Íslandsbanka með náminu eins og síðasta vetur. Mér sýnist þess vegna allt stefna í að ég borði á hlaupum í vetur eins og í fyrra. Stjörnutorgið í Kringlunni og 10-11 í Lágmúla geta reiknað með mér áfram.“  HVAÐ ER Í MATINN? | Brynjar Már Brynjólfsson Brauðbarinn reynist Brynjari vel Morgunblaðið/Árni Torfason Auðvelt: Brynjar fer oft á brauðbar og smyr þar eigin samlokur. „Ég kaupi morg- unkorn í stórum köss- um, brauð, smjör og ost, núna á ég líka töluvert af skyri af því að ég bý til „boozt“ úr því, ég á líka gulrætur í ísskápnum og ég kaupi popp og kók,“ segir Brynjar Már Brynjólfsson. rsv@mbl.is Brynjar Már Brynjólfsson
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.