Morgunblaðið - 19.08.2004, Blaðsíða 50

Morgunblaðið - 19.08.2004, Blaðsíða 50
Pitt í vax Reuters ÞESSAR stóðust ekki mátið, urðu að uppfylla leyndan draum um að snerta stælta og brons- brúna bringu kvik- myndastjörnunnar Brad Pitt sem nú hefur verið steyptur í vax á Madam Tuss- aud-safni í Amst- erdam. Ekki nóg með að gestir megi koma við bera bringuna heldur má einnig þukla ofurlítið á afturendanum fræga. Tónleikar | Múm og Slowblow Múm er að stofni til tríó, skipað þeim Gunna, Kristínu og Örvari. Spila í Bæjarbíói í næstu viku ÞARNÆSTU helgi munu hljómsveitirnar múm og Slowblow halda tónleika hérlendis. Sveitirnar eru nýkomnar úr viðamiklu tón- leikaferðalagi um Bandaríkin. Báðar eru þær lofi fáðar, múm hefur ferðast um öll heimsins höf og selt plötur í tugþúsunda tali og Slowblow – dúett þeirra Orra Jónssonar og Dags Kára Péturssonar – gaf út sín þriðju plötu á dögunum og þykir hún vera með merkari útgáfum ársins (sjá dóm í Mbl., 29. júní). Tónleikarnir verða tvennir, laugardaginn 28. ágúst og sunnudaginn 29. ágúst, og fara þeir fram í Bæjarbíói, Hafnarfirði. Á fyrri tónleikunum hefja múm leikinn en á þeim síðari hefja Slowblow leikinn. Hvorir tveggja tónleikarnir byrja klukkan 20. Miðaverð er 1.500 krónur og er forsala miða í 12 tónum við Skólavörðustíg. 50 FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 2004 MORGUNBLAÐIÐ EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Miðasala opnar kl. 15.30 Yfir40 þúsund gestir Sýnd kl. 8 og 10.40. B.i. 12 ára.Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 12 ára.Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 10. B.i. 12 ára. Mjáumst í bíó! Mjáumst í bíó! T o p p myndin á íslandi T o p p myndin á íslandi Uppáhalds köttur allrar fjölskyldunnar er kominn í bíó! Sjáið frábæra gamanmynd um frægasta, latasta og feitasta kött í heimi! Sjáið frábæra gamanmynd um frægasta, latasta og feitasta kött í heimi! Sýnd bæði með íslensku og ensku tali. Sýnd kl. 6. ísl tal.  SV MBL  ÓÖH DV  SV MBL  ÓÖH DV Myrkraöflin eru með okkur! Mögnuð ævintýra-spennumynd! Myrkraöflin eru með okkur! Mögnuð ævintýra-spennumynd! kl. 5.20, 8 og 10.40. Sýnd kl. 6 og 8. ísl tal. Tvær vikur á toppnum ! Sýnd kl. 4 og 6. ísl tal. / Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Enskt tal. Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 14 ára. Kr. 500                                      :B ;B 4B 9B 6B 7B =B 5B <B :8B ::B :;B :4B :9B :6B :7B :=B :5B :<B ;8B ;:B ;;B ;4B ;9B ;6B ;7B ;=B ;5B ;<B 48B !" ## # #$%&#%  #'( #)* #+#, #- #.# / #0#1 #) . 2#  3  42# #%!2# .-5 2#64 #7 2#&+#(#/ 2#8#9/  (#(##!" :B ;B 4B 9B 6B 7B =B 5B <B :8B ::B :;B :4B :9B :6B :7B :=B :5B :<B ;8B ;:B ;;B ;4B ;9B ;6B ;7B ;=B ;5B ;<B 48B    -))' A> < 2   84 :/  :/  # 5 :/  %5 & ( # 5 #' 8 :/  ;#  %+0 #(#% ) #<" =#> &. ) #<" ? 7( #< 7(#=  )(@A(@ &  ( )4(#) :/  ) #<" <-0 #=5 =  # B#<(  84 6"-#6"- ( (-#6( 7/+# C0 8(DE# )(## /0# / ,  #+ "0 =#=" %##%  3+0# =#<*-#(##! !#!- &#//#.##+ ;#  %+0 #(#%#.#)F GC #%  %# (#&* 3"#7H 1( 3(4 #I#  1#% #J 8 #3 )(@A(@ 7(#&(  7 #$ #?#&#<(* # K#<( 8(DE# L#M <-0 #=5 = #3 N"0  9A5 '(/#O@#P-#&               3# #. #F 8(DE ) .  ) .  )  )/   Q( ) .  >  %&= ) .  (/( ) )/   >  )/   )/   >  %&= &)? )/   R#9#= 0/ )-4( 8(DE )/   <( >  3# #. #F !( *- 9&$    VERÐANDI Ís- landsvinurinn Lou Reed á eina af vinsæl- ustu plötum á Íslandi í dag. Platan heitir Very Best of Lou Reed og inniheldur, eins og nafnið gefur til kynna, brot af því besta úr safni tónlistarmannsins góð- kunna. Tónleikar kappans fara sem kunnugt er fram í Laugardalshöllinni annað kvöld og líklegt að margir Lou Reed þyrstir sem aðrir hafi fjárfest í plötunni góðu til að koma sér í rétta stemningu fyrir fyrirhugaða tónleika. Brot af því besta! PAPARNIR ættu að luma á leyndarmáli frægð- arinnar en þaulsætni þeirra á ís- lenska Tón- listanum er með ólík- indum. Plötur þeirra Riggarobb og Þjóðsaga sátu sem fastast vik- um saman á listanum og situr sú síðarnefnda enn í 28. sæti listans þessa vikuna. Toppsætið þriðju vikuna í röð vermir svo nýj- asta afurð þeirra Papa, Leyndarmál frægð- arinnar, þar sem þeir taka lög Bubba Morthens og „papa“ þau upp. Bubbi „papaður“! ÖLDUNGUR vikunnar er ungur að ár- um. Þó aðeins 25 vetra sé hefur Norah Jones fest sig tryggilega í hugum tónlist- arunnenda um heim allan. Nýjasta plata hennar, Feels Like Home, var þaulsætin á Tónlistanum þegar hún kom út fyrr á árinu en nú virðist fyrirrennarinn ætla að hanga lengur inni. Platan Come Away With Me hefur verið alls 58 vikur á listanum, eða rúmt ár. Ekki slæmur árangur það! Ungur öldungur! PINK var hrifin af Íslendingum þegar hún kom hingað til lands og sú aðdáun er greinilega end- urgloldin. Það kemur trú- lega fáum á óvart að eftir vel heppnaða tón- leika í Laug- ardalshöllinni fyrr í mánuðinum að Pink eigi eina mest seldu plötuna á Íslandi þessa vik- una. Platan Try This er hennar þriðja breiðskífa og naut hún á henni liðsinnis Lance nokkurs Armstrong úr pönksveitinni Rancid sem á lík- lega þátt í áherslunni á rokkarann í Pink. Prófaðu Pink!
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.