Morgunblaðið - 19.08.2004, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 19.08.2004, Blaðsíða 52
52 FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 2004 MORGUNBLAÐIÐ ÁLFABAKKI Sýnd kl. 3.30, 5.45, 8 og 10.30. B.i. 14 ára. KRINGLAN Sýnd kl. 5.30 og 10.30. B.i. 14 ára. EINNIG SÝND Í LÚXUS VIP KL. 10.30. Frá leikstjóra „The Sixth Sense“, „Unbreakable“ og „Signs“ kemur kvikmyndaupplifun ársins. SÝNIÐ ALDREI SLÆMA LITINN ÞVÍ ÞAÐ VEKUR ATHYGLI ÞEIRRA.  G.E. Ísland í bítið/Stöð 2 45.000 gestir Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. B.i. 14 ára. 45.000 gestir Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 14 ára.  Allt er vænt sem vel er grænt. KD. Fréttablaðið. Kvikmyndir.is  Ó.H.T. Rás 2H.K.H.kvikmyndir.com S.K., Skonrokk DV I I I I Í I I .  Kvikmyndir.com „Þetta er mynd sem fékk mig til að hugsa“ SS Fréttablaðið Í Stepford er eitthvað undarlegt á seyði Frábær gamanmynd með toppleikurum Sýnd kl. 6, 8 og 10. S.K., Skonrokk  G.E. Ísland í bítið/Stöð 2  Kvikmyndir.com „Þetta er mynd sem fékk mig til að hugsa“ SS Fréttablaðið Frá leikstjóra „The Sixth Sense“, „Unbreakable“ og „Signs“ kemur kvikmyndaupplifun ársins. SÝNIÐ ALDREI SLÆMA LITINN ÞVÍ ÞAÐ VEKUR ATHYGLI ÞEIRRA. Sýnd kl. 6. Enskt tal. / Sýnd kl. 6. Ísl. tal. Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.20. „ B E S T A M Y N D E V R Ó P U “ S.K., Skonrokk „Skemmtilegasta og besta mynd sem ég hef séð lengi!“ Ó.H.T. Rás 2 „Einstaklega vel gerð mynd á allan hátt, sem rígheldur manni strax frá upphafi. Þrælskemmtileg!“ HL MBL CHRISTOPHER WALKEN BETTE MIDLER FATHE HILL CLENN CLOSE NICOLE KINDMAN MATTHEW BRODERICK FRÁ FRAMLEIÐANDANUM JERRY BRUCKHEIMER „Það má semsagt vel mæla með Artúri konungi sem hressilegri ævintýrastríðsmynd“  HJ MBL l l i i il i i í STRÁKADAGAR 300 KR. MIÐAVERÐ Á STRÁKADAGA DAGANNA 13-19 Í SAMBÍÓUNUM KRINGLUNI, KEFLAVÍK OG Á AKUREYRI. MYNDBÖND Drama Apríl í molum (Pieces of April)  Bandaríkin 2003. Skífan VHS/DVD. (80 mín) Öllum leyfð. Leikstjórn og handrit: Peter Hedges. Aðalhlutverk Katie Holmes, Patricia Clarkson, Oliver Platt. ÞAÐ er orðið svo gott sem von- laust fyrir lítil og látlaus drama að rata á hvíta tjaldið, jafnvel þótt um eðalmyndir sé að ræða. Eina von slíkra mynda hefur verið Ósk- arinn góði, en jafnvel sá gamli frændi er ekki lengur sú trygging fyrir því að komast í bíó og áður. Pieces of April er sönnun þess því hún sankaði að sér verðlaun- um og tilnefn- ingum, einkum fyrir leik- frammistöðu Patriciu Clark- son, sem fékk gagnrýn- endaverðlaun á Sundance- hátíðinni og var tilnefnd til Ósk- ars- og Golden Globeverðlauna og réttilega svo. Hér er nefnilega á ferð einkar vel leikið fjölskyldudrama og það óvenju jarðbundið og trúverðugt af bandarískri framleiðslu að vera. Clarkson leikur dauðvona móður vandræðastúlku, eiturlyfjaneyt- anda sem er mikið í mun að ná sáttum við foreldra sína og systk- ini og býður þeim í Þakkagjörð- armáltíð. Katie Holmes úr Dawson’s Creek er líka fjári sann- færandi sem hin ráðvillta April. Fyndin og einlæg mynd um fyr- irgefningu og eftirsjá. Skarphéðinn Guðmundsson Robbie Will-iams er loksins kominn á fast. Valerie Cruz heitir nýja kærastan, en hún er þekkt fyrir hlutverk sitt í sjónvarps- þáttunum Nip/ Tuck, en þar leikur hún geðlækni. Cruz er fyrsta kærasta Williams frá því að hann hætti með fyr- irsætunni Rach- el Hunter fyrir 18 mánuðum. Williams og Cruz kynntust í Los Angeles og hafa sést iðulega saman í versl- unum og á veitingastöðum í borg- inni á undanförnum dögum. Robbie Williams gerir jafnframt ráð fyrir að senda frá sér ævisögu á næstu dögum, en ævisagan heit- ir Feel.    Tökumaður hinnar alræmduhrollvekju The Blair Witch Project lést í flugslysi síðasta laugardag. Hinn 35 ára gamli Neal Fredericks var að taka loft- myndir í Flórída fyrir heimild- armynd þegar slysið átti sér stað.    Það eru ekki bara rapparar semhvetja bandaríska alþýðu til að drífa sig á kjörstað í forseta- kosningunum komandi. Nú hafa kunnar kántrístjörnur hrint af stað samskonar herferð undir yfirskriftinni smellnu „Your Country Your Vote“ eða „Þín þjóð þitt atkvæði“ og hvetja með henni aðdáendur sína til að kjósa, óháð því hvaða flokk þeir styðja. Helstu talsmenn herferðarinnar eru Ricky Skaggs, Randy Travis og Billy Dean. Kántrísöngvarar hafa í gegnum tíðina gjarnan verið stuðningsmenn repúblikana og hefur Skaggs t.a.m. ekki farið í grafgötur með stuðning sinn við Bush forseta. Hins vegar hafa The Dixie Chicks talað gegn forset- anum og hvatt aðdáendur sína til að kjósa frambjóðanda demókrata, John Kerry.    Glaumgosinn Colin Farrell seg-ist hafa róast mikið und- anfarið og forð- ast nú gjálífið eins og heitan eldinn – allt fyr- ir son sinn James. Írski pörupilturinn er annálaður fyrir drykkjuskap, keðjureykingar og lauslæti en eftir að hafa eign- ast barn með fyrirsætunni Kim Bordenave þá segir hann áhugann á slíkum ólifnaði hafa dvínað til muna. „Ef ég er með syni mínum þá er ég ekki lengur skröltandi heim klukkan tvö að nóttu dauða- drukkinn. Kannski er það þroska- merki, kannski það að vera orðinn faðir.“ Farrell og Bordenave eru ekki saman og Farrell viðurkennir að þegar hann er ekki með dreng- inn þá láti hann enn undan freist- ingunni að skella sér út á lífið.    Fólk folk@mbl.is Hún kanngreinilega ekki að taka gríni, Jennifer Love Hewitt blessunin. Það fauk nefnilega rækilega í hana þegar Ashton Kutcher gabbaði hana fyrir þáttinn Punk’d sem sýndur er á MTV. Kutcher lét Hewitt halda að henni stæði til boða að leika á móti Brad Pitt og Benicio Del Toro í stórri Holly- wood-mynd. Hewitt féll algjörlega fyrir hrekknum og varð afar sár út í Kutcher þegar hann sagðist hafa verið að spila með hana. „Þetta er það kvikindislegasta sem hægt er að gera ungri leikkonu,“ lét hún hafa eftir sér.    JenniferGarner úr sjónvarpsþátt- unum Alias og myndinni Suddenly 30 fer á fætur á hverj- um morgni kl. 4 til að stunda lík- amsrækt. Garn- er segir það nauðsynlegt til að geta haldið sér í því formi sem krafist er af henni fyrir þættina Alias.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.