Morgunblaðið - 19.08.2004, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 19.08.2004, Blaðsíða 53
Kattarkonan leikin af Halle Berry í návígi við illmennið Laurel sem Sharon Stone leikur. Erlendir dómar Roger Ebert: USA Today: IMDb.com: 2,8/10 Metacritic.com: 2,7/10 The Hollywood Reporter: 50/ 100 (skv. Metacritic) Variety: 40/100 (skv. Metacritic) The New York Times: 30/ 100 (skv. Metacritic) FRANSKI leikstjórinn Pitof leik- stýrir hasarmyndinni um Katt- arkonuna, sem hasarskutlan Halle Berry túlkar íklædd þröngum leð- urfatnaði. Aðrir helstu leikarar eru Benjamin Bratt, Lambert Wilson og Sharon Stone en hún fer með hlutverk óþokkans. Lengi hefur staðið til að gera myndina og þá með Michelle Pfeiffer í aðalhlutverki. Hún lék Kattarkonuna í mynd- inni Batman Returns frá árinu 1992 í leikstjórn Tims Burton. Sagan segir okkur af Patience Philips (Berry) sem vinnur fyrir snyrtivörufyr- irtæki, sem er að þróa krem er vinnur gegn öldr- un. Patience er síðan myrt þegar hún kemst að því að margt er rotið við framleiðslu undra- kremsins en viti menn, hún öðl- ast nýtt líf sem Katt- arkonan. Yfirmaður fyrirtækisins, hin fal- lega Laurel (Stone), og Kattarkonan eiga í kjölfarið í heift- arlegri baráttu. Kattarkonan (Catwoman) verður tekin til sýninga í Sambíóunum Álfa- bakka, Kringlunni, Akureyri og Há- skólabíói á morgun. Frumsýning | Kattarkonan Nýtt líf í kattarlíki Doane Gregory FRÁ FRAMLEIÐANDANUM JERRY BRUCKHEIMER „Það má semsagt vel mæla með Artúri konungi sem hressilegri ævintýrastríðsmynd“  HJ MBL l l i i il i i í ÁLFABAKKI Sýnd kl. 10.30. B.i. 14 ára. Frá leikstjóra „The Sixth Sense“, „Unbreakable“ og „Signs“ kemur kvikmyndaupplifun ársins. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. KRINGLAN Sýnd kl. 6. SV.MBL Kvikmyndir.is  KD. Fréttablaðið. H.K.H. kvikmyndir.com DV ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4 og 6. með ísl. tali. Sýnd kl. 10.10 með ensku tali, 45.000 gestir Þær eiga aðeins eitt sameiginlegt þær líta nákvæmlega eins út Frábær fersk rómantísk gamanmynd með hinum „sexí“ Olsen tvíburum og pabbanum úr American Pie myndunum. f í i í l í i i . 45.000 gestir AKUREYRI Kl. 8 og 10. B.i. 14. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 5.30. Ísl. tal. Sýnd kl. 10.30. enskt tal. KEFLAVÍK Sýnd kl. 10.15. B.i. 14. AKUREYRI Sýnd kl. 6. Ísl tal. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6 og 8. Ísl. tal. KRINGLAN Sýnd kl. 6. Ísl. tal. Frá leikstjóra „The Sixth Sense“, „Unbreakable“ og „Signs“ kemur kvikmyndaupplifun ársins. ÁLFABAKKI Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. KRINGLAN Sýnd kl. 6. MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 2004 53 KVIKMYNDIN Í djörfum dansi: Havanakvöld (Dirty Dancing: Havana Nights) er endurgerð af Í djörfum dansi (Dirty Dancing) frá árinu 1987. Myndin sú er löngu orðin sígild og skartaði Jennifer Gray og Patrick Swayze í aðal- hlutverkum þar sem þau dönsuðu við lög á borð við „Be My Baby“ og „(I Had) The Time of My Life“. Líkt og í upphaflegu myndinni blandast saman rómantík og dans í Havanakvöldum. Myndin segir frá hinni 18 ára gömlu Katey Miller, sem flytur til Havana með for- eldrum sínum í nóvember árið 1958. Foreldrar hennar vilja að hún umgangist fólk sem þeir telja sam- boðið henni en fjölskyldan er ágæt- lega efnuð. Hún brýtur í bága við óskir þeirra og verður ástfangin af Javier, sem er þjónn og einnig frá- bær dansari. Ef þetta hljómar kunnuglega þá gerir restin það einnig, parið fer nefnilega að æfa fyrir virta dans- keppni og leggur hart að sér. En byltingin sem er yfirvofandi hefur ófyrirséð áhrif á fyrirætlanir þeirra. Í hlutverki parsins fótvissa er í þetta sinn Romola Garai og Diego Luna og dansa þau við seiðandi og suðræna tónlist. Frumsýnd á morg- un í Smárabíói og Regnboganum. Þetta minnir á annað stökk úr fyrri myndinni frá 1987. Danskeppni og bylting Erlendir dómar Roger Ebert: USA Today: IMDb.com: 5,3/10 Metacritic.com: 4,9/10 The Hollywood Reporter: 40/100 (skv. Metacritic) Variety: 60/100 (skv. Metacritic) The New York Times: 30/100 (skv. Metacritic) Frumsýning | Í djörfum dansi: Havanakvöld
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.