Morgunblaðið - 19.08.2004, Blaðsíða 44

Morgunblaðið - 19.08.2004, Blaðsíða 44
Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes ÞÚ ERT BÚINN AÐ VERA MJÖG ÓÞEKKUR, GRETTIR! ÉG RÆÐ EKKI VIÐ MIG... SUMIR SÓFAR ÆPA BARA Á MANN AÐ ÞEIR VILJI LÁTA KLÓRA SÉR ÉG FER ALDREI MEÐ ÞIG Í HÚSGAGNABÚÐ FRAMAR! ALDREI GAMAN MEÐ ÞÉR VONANDI KOMA ENGAR VAMPÍRUR Í KVÖLD ÉG HELD AÐ VIÐ SÉUM ÖRUGGARI NIÐRI Á BÓKA- SAFNI... UNDIR BORÐI HJÁLP! HJÁLP! HAUSINN Á MÉR HEFUR EINHVERN VEGINN SNÚIST VIÐ! HANN SNÝR AFTUR Á BAK!! SJÁÐU BARA! ÉG GET SÉÐ MIÐANN Á BOLNUM MÍNUM! NEI, BÍDDU! HÉRNA ER NAFLINN MINN. ÉG HLÝT AÐ HAFA FARIÐ Í BOLINN ÖFUGAN! ÞETTA ER ALLT Í LAGI, ÉG ER MEÐ HÖFUÐIÐ Á RÉTTUM STAÐ ÉG MUNDI NÚ EKKI SEGJA ÞAÐ... Lalli lánlausi ©LE LOMBARD ENN EINU SINNI ÆTLUM VIÐ AÐ FYLGJAST MEÐ ÞVÍ HVERNIG ÞÉR GENGUR AÐ KLYFRA ÞAÐ FJALL SEM MARGFÖLDUNARTAFLAN ER EN FYRST SKULUM VIÐ GERA SMÁ RÁÐSTAFANIR! HVAÐ?! ÉG MÓTMÆLI! ÞÚ HEFUR ENGAN RÉTT TIL ÞESS AÐ MEÐHÖNDLA MIG SVONA! HEYRÐU! ÞAÐ ERU DRAUGAR Í ÞESSUM SKÁP PFFF. EF MAÐUR GETUR EKKI LENGUR SVINDLAÐ... JÆJA LALLI. HVAÐ ER TIL DÆMIS 6X7 ALVEG ÞAÐ SAMA OG 7X6 HELD ÉG... JÁ OG...? ÖÖÖ 43? NEI, 42! Í ALVÖRU? ÞÚ GETUR EKKI SAGT AÐ ÉG HAFI VERIÐ LANGT FRÁ ÞVÍ EKKI LANGT FRÁ? JÁ! 42...43... ÞÚ FERÐ EKKI AÐ ÆSA ÞIG YFIR SMÁMUNUM? VERTU NÚ GÓÐUR! SÝNDU MÉR AÐ ÞÚ SÉRT MEÐ GOTT HJARTA! ÞÚ FÆRÐ -1 FYRIR KJAFTÆÐI VIÐ EMBÆTTISMANN -1...0... ÞÚ ÆSIR ÞIG EKKI YFIR SMÁMUNUM? ÞAÐ ER AÐ VERÐA ERFIÐARA OG ERFIÐARA AÐ NÁ SÉR Í STIG ! Dagbók Í dag er fimmtudagur 19. ágúst, 232. dagur ársins 2004 Þó að Víkverji séenginn sérstakur íþróttaáhugamaður finnst honum gaman að fylgjast með stór- mótum eins og Ólympíuleikum, EM og HM í knattspyrnu og handknattleik. Á þriðjudagskvöldið festist Víkverji við skjáinn þegar sýnt var frá liðakeppni kvenna í fimleikum. Það er alveg með ólíkindum hvað kepp- endurnir eru færir, hvort heldur er á tvíslá, gólfi eða jafnvægisslá og fleiri greinum. Jafnvægissláin er kafli út af fyrir sig að mati Vík- verja. Þessi 10 cm slá sem stúlk- urnar hafa undir fótum á meðan þær fara heljarstökk afturábak og áfram leyfir engin mistök. Hvað eftir annað greip Víkverji andann á lofti þegar keppendurnir voru í sem mestum loftköstum á þessari mjóu slá og alltaf hélt hann að þær myndu einfaldlega ekki hitta þegar þær kæmu niður. Ekki gott að slá höfðinu í slána í misheppnuðu stökki, svo mikið er víst. En allar komu þær standandi niður sem bet- ur fer. Hæð og þyngdkeppenda fannst Víkverja einnig með nokkrum ólíkindum. Um 150 cm og þaðan af lægra var ekki óal- gengt og þarna heyrð- ust þyngdartölur á borð við 43 kg. Það er ómögulegt að átta sig á þessu þegar maður horfir á keppendurna sýna fimi sína, en þetta staðhæfði Adolf Ingi Erlingsson, þulur hjá RÚV. x x x Annars var Víkverji ekki fyllilegasáttur við frammistöðu þul- arins. Hann gerði grín að heima- landi einhverrar stúlkunnar frá Síb- eríu, og gantaðist líka með nafn hennar. Var þetta ekki óþarfi? Víkverja þótti annars vænt um að Japanir skyldu vinna gullverðlaun í júdó í bæði karla- og kvennaflokki. Víkverja finnst einhvern veginn júdó og Japan óaðskiljanleg. Eitt verður Víkverji að nefna í lokin, en það er sundið. Sundgarp- arnir á ÓL hafa haft mjög hvetjandi áhrif á Víkverja, sem stundað hefur sundfarir af töluverðum móð und- anfarna daga. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is        Ólympíuleikar | Það voru fagnaðarfundir í Aþenu þegar Sigfús Sigurðsson handknattleikshetja hitti systurdóttur sína sem heitir Mira. Hnátan býr ásamt foreldrum sínum í Bandaríkjunum og var Sigfús því að hitta þessa litlu sætu frænku sína í fyrsta sinn. Morgunblaðið/Golli Fagnaðarfundir í Aþenu MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Aug- lýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, íþróttir 569 1156, sérblöð 569 1222, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.400 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Ég er góði hirðirinn og þekki mína, og mínir þekkja mig. (Jh.. 10, 14.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.