Morgunblaðið - 19.08.2004, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 19.08.2004, Blaðsíða 23
NEYTENDUR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 2004 23 Plúsfer›ir • Hlí›asmára 15 • Sími 535 2100 Por túgal 38.370 kr. Sama sólin - sama fríi› -en á ver›i fyrir flig! á mann miðað við að 2 fullorðnir og 2 börn, 2ja-11ára, ferðist saman. 46.955 kr. á mann ef 2 ferðast saman. Innifalið er flug, gisting í 7 nætur á Sol Dorio og ferðir til og frá flugvelli erlendis. Netverð 7. og 14. september Villa í bláberjaís UM SÍÐUSTU helgi þegar birtar voru uppskriftir að ýmsu góðgæti úr berjum læddist inn meinleg villa í uppskrift að blá- berjaís. Þar er talað um eggja- hvítur sem eiga í raun að vera eggjarauður. Beðist er velvirð- ingar á mistökunum.  HÚSRÁÐ Ostur og kertavax  Þegar rífa þarf mjúkan ost er gott að frysta hann aðeins áður en ekki of lengi. Þá klístrast osturinn ekki við rifjárnið.  Ef svo illa fer að kertavax lendir í dúknum er ráð að setja hann í frysti. Þá gengur mun betur að brjóta vaxið úr dúknum.  Oft gengur illa að slétta og strauja sparidúkinn. Ef hann er settur í plastpoka og látinn liggja í frysti um tíma verður hann mátu- lega rakur og auðvelt að strauja.  Sumir eru bílveikir og þá er ráð að drekka engiferte hálftíma áður en lagt er af stað. Það hefur reynst mörgum vel. SÍTRÓNUJÁRNURT hefur lítið verið ræktuð hér á landi fram að þessu. Hún hefur þó verið til í Grasagarðinum í tvö ár og er einnig ræktuð af garðyrkjubændum á Engi í Biskupstungum. Plantan er ná- skyld sumarblóminu járnurt. Ein- hverjir kannast ef til vill við sítr- ónumellisu eða sítrónugras en til samanburðar hefur sítrónujárnurt mun sterkara sítrónubragð og -lykt. Ef blöðin eru nudduð losna olíur og lyktin magnast til muna. Fyrst og fremst er hægt að nota sítrónujárn- urt í sítrónute eða svaladrykki (búa þá fyrst til te með heitu vatni og kæla svo niður). Einnig má nota hana í eftirrétti eða salöt en sítrónu- bragðið er lystaukandi. Blöðin eru einkar falleg og henta því vel til skrauts. Panta fræ á Netinu Ekki er erfitt að rækta sítrónu- járnurt en erfitt er að nálgast hana hérlendis. Fyrir þá duglegu væri prófandi að panta fræ á Netinu en svo hafa bændur á Engi selt smá- plöntur öðru hvoru (en þar má nú nálgast sítrónujárnurtarlauf, tilbúin til notkunar). Þá er auðvelt að taka græðlinga af sítrónujárnurtar- plöntu; setja í vatn í viku þar til hún rótar sig og umpotta eftir það.  KRYDDJURTIR Sítrónu- járnurt Morgunblaðið/ÞÖK Aloysia triphylla fg wilson Sími 594 6000 Rafstöðvar Veitum ráðgjöf og þjónustu fyrir allar stærðir og gerðir rafstöðva FGWILSONmase www.thumalina.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.