Morgunblaðið - 19.08.2004, Qupperneq 50

Morgunblaðið - 19.08.2004, Qupperneq 50
Pitt í vax Reuters ÞESSAR stóðust ekki mátið, urðu að uppfylla leyndan draum um að snerta stælta og brons- brúna bringu kvik- myndastjörnunnar Brad Pitt sem nú hefur verið steyptur í vax á Madam Tuss- aud-safni í Amst- erdam. Ekki nóg með að gestir megi koma við bera bringuna heldur má einnig þukla ofurlítið á afturendanum fræga. Tónleikar | Múm og Slowblow Múm er að stofni til tríó, skipað þeim Gunna, Kristínu og Örvari. Spila í Bæjarbíói í næstu viku ÞARNÆSTU helgi munu hljómsveitirnar múm og Slowblow halda tónleika hérlendis. Sveitirnar eru nýkomnar úr viðamiklu tón- leikaferðalagi um Bandaríkin. Báðar eru þær lofi fáðar, múm hefur ferðast um öll heimsins höf og selt plötur í tugþúsunda tali og Slowblow – dúett þeirra Orra Jónssonar og Dags Kára Péturssonar – gaf út sín þriðju plötu á dögunum og þykir hún vera með merkari útgáfum ársins (sjá dóm í Mbl., 29. júní). Tónleikarnir verða tvennir, laugardaginn 28. ágúst og sunnudaginn 29. ágúst, og fara þeir fram í Bæjarbíói, Hafnarfirði. Á fyrri tónleikunum hefja múm leikinn en á þeim síðari hefja Slowblow leikinn. Hvorir tveggja tónleikarnir byrja klukkan 20. Miðaverð er 1.500 krónur og er forsala miða í 12 tónum við Skólavörðustíg. 50 FIMMTUDAGUR 19. ÁGÚST 2004 MORGUNBLAÐIÐ EINI THX LÚXUSSALUR LANDSINS Miðasala opnar kl. 15.30 Yfir40 þúsund gestir Sýnd kl. 8 og 10.40. B.i. 12 ára.Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 12 ára.Sýnd kl. 5.20, 8 og 10.40. B.i. 14 ára. Sýnd kl. 10. B.i. 12 ára. Mjáumst í bíó! Mjáumst í bíó! T o p p myndin á íslandi T o p p myndin á íslandi Uppáhalds köttur allrar fjölskyldunnar er kominn í bíó! Sjáið frábæra gamanmynd um frægasta, latasta og feitasta kött í heimi! Sjáið frábæra gamanmynd um frægasta, latasta og feitasta kött í heimi! Sýnd bæði með íslensku og ensku tali. Sýnd kl. 6. ísl tal.  SV MBL  ÓÖH DV  SV MBL  ÓÖH DV Myrkraöflin eru með okkur! Mögnuð ævintýra-spennumynd! Myrkraöflin eru með okkur! Mögnuð ævintýra-spennumynd! kl. 5.20, 8 og 10.40. Sýnd kl. 6 og 8. ísl tal. Tvær vikur á toppnum ! Sýnd kl. 4 og 6. ísl tal. / Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Enskt tal. Sýnd kl. 8 og 10.20. B.i. 14 ára. Kr. 500                                      :B ;B 4B 9B 6B 7B =B 5B <B :8B ::B :;B :4B :9B :6B :7B :=B :5B :<B ;8B ;:B ;;B ;4B ;9B ;6B ;7B ;=B ;5B ;<B 48B !" ## # #$%&#%  #'( #)* #+#, #- #.# / #0#1 #) . 2#  3  42# #%!2# .-5 2#64 #7 2#&+#(#/ 2#8#9/  (#(##!" :B ;B 4B 9B 6B 7B =B 5B <B :8B ::B :;B :4B :9B :6B :7B :=B :5B :<B ;8B ;:B ;;B ;4B ;9B ;6B ;7B ;=B ;5B ;<B 48B    -))' A> < 2   84 :/  :/  # 5 :/  %5 & ( # 5 #' 8 :/  ;#  %+0 #(#% ) #<" =#> &. ) #<" ? 7( #< 7(#=  )(@A(@ &  ( )4(#) :/  ) #<" <-0 #=5 =  # B#<(  84 6"-#6"- ( (-#6( 7/+# C0 8(DE# )(## /0# / ,  #+ "0 =#=" %##%  3+0# =#<*-#(##! !#!- &#//#.##+ ;#  %+0 #(#%#.#)F GC #%  %# (#&* 3"#7H 1( 3(4 #I#  1#% #J 8 #3 )(@A(@ 7(#&(  7 #$ #?#&#<(* # K#<( 8(DE# L#M <-0 #=5 = #3 N"0  9A5 '(/#O@#P-#&               3# #. #F 8(DE ) .  ) .  )  )/   Q( ) .  >  %&= ) .  (/( ) )/   >  )/   )/   >  %&= &)? )/   R#9#= 0/ )-4( 8(DE )/   <( >  3# #. #F !( *- 9&$    VERÐANDI Ís- landsvinurinn Lou Reed á eina af vinsæl- ustu plötum á Íslandi í dag. Platan heitir Very Best of Lou Reed og inniheldur, eins og nafnið gefur til kynna, brot af því besta úr safni tónlistarmannsins góð- kunna. Tónleikar kappans fara sem kunnugt er fram í Laugardalshöllinni annað kvöld og líklegt að margir Lou Reed þyrstir sem aðrir hafi fjárfest í plötunni góðu til að koma sér í rétta stemningu fyrir fyrirhugaða tónleika. Brot af því besta! PAPARNIR ættu að luma á leyndarmáli frægð- arinnar en þaulsætni þeirra á ís- lenska Tón- listanum er með ólík- indum. Plötur þeirra Riggarobb og Þjóðsaga sátu sem fastast vik- um saman á listanum og situr sú síðarnefnda enn í 28. sæti listans þessa vikuna. Toppsætið þriðju vikuna í röð vermir svo nýj- asta afurð þeirra Papa, Leyndarmál frægð- arinnar, þar sem þeir taka lög Bubba Morthens og „papa“ þau upp. Bubbi „papaður“! ÖLDUNGUR vikunnar er ungur að ár- um. Þó aðeins 25 vetra sé hefur Norah Jones fest sig tryggilega í hugum tónlist- arunnenda um heim allan. Nýjasta plata hennar, Feels Like Home, var þaulsætin á Tónlistanum þegar hún kom út fyrr á árinu en nú virðist fyrirrennarinn ætla að hanga lengur inni. Platan Come Away With Me hefur verið alls 58 vikur á listanum, eða rúmt ár. Ekki slæmur árangur það! Ungur öldungur! PINK var hrifin af Íslendingum þegar hún kom hingað til lands og sú aðdáun er greinilega end- urgloldin. Það kemur trú- lega fáum á óvart að eftir vel heppnaða tón- leika í Laug- ardalshöllinni fyrr í mánuðinum að Pink eigi eina mest seldu plötuna á Íslandi þessa vik- una. Platan Try This er hennar þriðja breiðskífa og naut hún á henni liðsinnis Lance nokkurs Armstrong úr pönksveitinni Rancid sem á lík- lega þátt í áherslunni á rokkarann í Pink. Prófaðu Pink!

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.