Tíminn - 03.11.1974, Blaðsíða 11

Tíminn - 03.11.1974, Blaðsíða 11
Sunnudagur 3. nóvember 1974. TÍMINN 11 Danska varöskipiö INGOLF. DANSKT VARÐSKIP HÉR DANSKA varöskipiö INGOLF er I óopinberri heimsókn i Reykjavik þessa dagana, eöa frá 2.-5. nóvember. Varöskipiö var byggt hjá Svendborg Skibsværft og sjósett i júli áriö 1962. Þaö er þriöja skipiö I danska flotanum, sem hlotiö hefur nafniö Ingolf. Skipiö heitir I höfuöiö á Ingólfi Arnarssyni, og I skjaldarmerki skipsins er táknmynd af öndveg- issúlunum. Meöal annars útbúnaöar skips- ins er Alouette þyrla. Skipherra er N. Rörly, en áhöfn skipsins er 72 menn. Varöskipið Ingolf hefur meöal annars veriö viö gæzlustörf viö Grænlandsstrendur. Fjöldi verkamanna- bústaða í byggingu — 474 íbúðir í 17 byggðalögum A vegum verkamannabústaöa- stjórna eru á þessu ári 474 ibúðir i byggingu i 17 byggðarlögum i landinu. A siöast ári, eöa fyrr, lauk byggingu 30 Ibúöa i 4 byggöarlögum. Samtals hafa þvi 504 ibúðir i 21 byggðarlagi verið i byggingu undanfariö á vegum nýja verka- mannabústaöakerfisins, skv. lögunum frá þvi i mai 1970, þar af lauk byggingu 30 Ibúöa fyrir siöustu áramót. A þremur stööum, þar sem verkamannabústaöa-stjórnir eru starfandi, hefur ekki veriö hafizt handa um framkvæmdir. I 11 sveitarfélögum eru starfandi stjórnir verkamannabústaða, en af hálfu sveitarstjórna þar hafa engar ákvarðanir veriö teknar um framlög til fjármögnunar byggingarframkvæmda, og þar af leiðandi heldur ekki af hálfu rikisvaldsins. Sem kunnugt er lánar stofnunin 80 prósent fjármagnsins til smlö- anna, úr Byggingarsjóöum rikis- ins og verkamanna. I smíðum á þessu ári Akranes: Lokið er smiöi 18 ibúða, og voru þær allar teknar I notkun á siöasta sumri. Akur- eyri: Verið er að ljúka smlöi 28 ibúða. Sumar hafa veriö teknar i notkun nú þegar, en I aörar verður flutt fyrir lok þessa árs. Bolungarvik: Þar hófst I sumar smiði þriggja ibúða i fjölbýlis- húsi Reyðarfjörður 4 Ibúðir eru þar I smiðum, og hófust framkvæmdir á slöasta ári. Tvær ibúðanna verða að likindum International Scout II árgerð 1974 Þessi bíll er til sölu sjálfskiptur, V 8 304 vél, vökvastýri, afl- hemlar, litað gler, teppalagður, stereo kassettuútvarp, toppgrind, krómfelgur, viðarliking á hliðum. Til sýnis i Ármúla 3, Reykjavik. Hagstætt verð og greiðsluskilmálar. Leitið upplýsinga. teknar I notkun á þessu ári, en hinar i byrjun næsta árs. Dalvik: Smiði er hafin á fyrstu tveimur ibúðunum. Hafnarfjörður: Þar veröa 12 íbúöir teknar I notkun fyrir lok þessa árs. Hólmavik: Smiöi fjögurra ibúöa er langt á veg komin. tsafjöröur: 20 ibúöir hafa verið i smiöum á tsafiröi. Flutt hefur veriö inn i 12 þeirra, en siöustu 8 ibúöirnar veröa fullgeröar og teknar I notkun fyrir lok þessa árs. Vopnafjöröur: 6 ibúðir eru i smlöum, og mun smiöi f jögurra þeirra vera vel á veg komin. Kópavogur: 32 ibúöir eru i byggingu, og veröur þeim lokiö á næsta ári. ólafsvik: Bygging sex ibúða er hafin. Reykjavik: Hafnar eru undir- búningsframkvæmdir viö smlöi 308 Ibúöa, og veröa þær fyrstu tilbúnar þegar á næsta ári Siglufjöröur: A þessu ári lauk byggingu þriggja ibúöa á Siglufirði. Vestmannaeyjar: Framkvæmdir eru hafnar viö smiöi fyrstu 18 ibúöanna þar. Gerðahreppur: Þar er hafin smiöi fjögurra Ibúöa Bildudalur: gmiöi einnar íbúöar stendur yfir, og veröur hún tilbúin á næsta ári. Fáskrúðsfjöröur:Sex ibúöir eru I smiöum og verkiö vel á veg komið. Samtals eru þetta 474 Ibúðir i verkamannabústööum 117 byggö- arlögum. Samtals lauk smiöi 30 ibúöa I verkamannabústöðum i 4 byggöarlögum á siðasta ári eða fyrra. Þær skiptast þannig á byggðarlög: Borgarnes sex Ibúðir, Neskaupstaður sex ibúðir, Patreksfjöröur sex íbúðir og Sauöárkrókur tólf íbúðir. w SFV Vinnufélag raf iðnaðarmanna BarmahlíA 4 RAF AFL Hverskonar raflagnavinna. Nýlagnir og viögerðir Dyrasimauppsetningar Teikniþjónusta. Skiptið við samvinnufélag. Simatimi milli kl. 1- 3. daglega í sima 2-80-22 JVC CD-4 0 0: 0: 0 0 ö ö g-öjf afmótari er þýðing á tækniorðinu „demodulator” en af- mótari er nauðsynlegur ásamt sértilgerðum 4-rása tónhaus við afspilun á plötum fram- leiddum i CD-4 4 rása kerfinu, sem er hið eina hreina 4 rása kerfi. Hingað til hefur afmótarinn verið sér stykki sem þurft hefur að kaupa við 4 rása magnara, og er ekkert smávegis dýr. Hinn nýi 4VR-5426X útvarpsmagnari frá JVC hefur afmótarann innbyggöan auk þess hefur hann deilir (decoder) fyrir SQ og QS kerfin. Svo og er innbyggt BTL kerfi, sem gerir það að verkum aö ef hann er notaður sem stereomagnari, tvöfaldast krafturinn þ.e.a.s. 4 VR-5426X er 4x17 sinuswött og/eða 2x34 sinuswött I stereo. Faco Hljómdeild Láugavegi 89. Sími 13008 Samband islenzkra samvinnufélaga VÉLADEILD Ármula 3 Reykjavik simi 38900 Electrolux

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.