Tíminn - 03.11.1974, Blaðsíða 34

Tíminn - 03.11.1974, Blaðsíða 34
f 1 .■1 í JV.fI *. I 34 TÍMINN Sunnudagur. 3. nóvember 1974. Timinn óskar þessum brúðhjónum til verður sendur Timinn heim i hálfan hamingju á þessum merku timamótum i mánuð þeim að kostnaðarlausu. ævi þeirra. öllum þeim, sem hér birtast no 1 21. september sl. gaf séra Lárus Halldórsson i hjóna- band I Dómkirkjunni, Valdisi Guðjónsdóttur og Gunter Ossa. Heimili þeirra er að Am Teichstnck 29, Þýzka- landi. Studio Guðmundar no 2 21. september sl. gaf séra Lárus Halldórsson saman i hjónaband, Dagrúnu Dagbjartsdóttur og Benjamin A Isaksson Asparfelli 8. Studio Guðmundar no 3 5. október sl. gaf séra Lárus Halldórsson saman i hjónaband i Arbæjarkirkju, Jónheiði Haraldsdóttur og Ómar Karlsson. Heimili þeirra er að Nökkvavogi 21. Studio Guðmundar no 4 28. sept. sl. gaf séra Ólafur Skúlason saman i hjóna- band i Bústaðakirkju, Halldóru G. Árnadóttur og Jónas A Agústsson. Heimili þeirra er að Sogavegi 16. Studio Guðmundar no 5 5. október si. gaf séra ólafur Skúlason saman i hjóna- band i Bústaðakirkju, Ólafiu Þóru Valintinusdóttur og Smára Karl Kristófersson. Heimili þeirra er að Karfa- vogi 33. Studio Guðmundar no 6 ■Laugardaginn 27. júli voru gefin saman i hjónaband af séra ólafi Skúlasyni, i Bústaðakirkju, Hulda Haf- steinsdóttir og Kjartan Kristjánsson. Heimili þeirra er i Stuttgart, V-Þýskalandi. no 7 12. október sl. gaf séra Ólafur Skúlason saman i hjóna- band i Bústaðakirkju Asdisi Sigurðardóttur og Marinó Kristinsson. Heimili þeirra er að Mjóstræti 6. Studio Guðmundar no 8 12. október sl. gaf séra Sigurður Pálsson saman i hjónaband i Hraungerðiskirkju, Vilborgu Þórarins- dóttur og Einar Axelsson. Heimili þeirra er i Álfheim- um 64. I i Rósin GLÆSIBÆ Flestir brúðarvendir eru frá Rósinni Sendum um allt land ^ Sími 8-48-20 ^ I Studio Guðmundar

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.