Tíminn - 03.11.1974, Blaðsíða 13

Tíminn - 03.11.1974, Blaðsíða 13
Sunnudagur. 3. nóvember 1974. TÍMINN 13 Myndlestrarbók KOMIN er út hjá Rikisútgáfu námsbóka allnýstárleg bók er nefndist VIÐ LESUM, en undir- titill bókarinnar er Mynd- LESTRARBÓK. Bókin er upphaf á endurskoðun kennsluefnis i lestri, sem unnið er á vegum Skólarannsóknadeiidar Menntamálaráðuneytisins undir yfirstjórn Baldurs Ragnarssonar námsstjóra. Höfundur Mynd- lestrarbókarinnar eru kennar- arnir Bjögvin Jósteinsson, Helga Magnúsdóttir og Þóra Kristins- dóttir. I Myndlestrarbókinni eru fjöl- breyttar myndir af ýmsum geröum, sem nota má á margvis legan hátt i kennslunni. Nefna má myndir, sem hafa þann tilgang að æfa oröskilning, framburð, hljóð- greiningu, formskyn og litaskyn, og myndir, sem eru fyrst og fremst grundvöllur að frjálsri, munnlegri frásögn, sem verður siðar undirstaða að skriflegri tjáningu. Myndirnar eru valdar úr reynsluheimi barnanna, en fela i sér fjölda orða og hugtaka, sem auka orðskilning og búa þannig börnin betur undir lestrarnámið. Auk þess að vera hjálpartæki móðurmálskennslunnar gefur bókin hugmyndir að margs konar skapandi vinnubrögðum, s.s. O Steinull leggur til, að fengin verði tæki til tilraunaframleiöslu á basalttrefjum i smáum stil, nægilegu magni þó til þess að unnt væri að prófa gæði efnisins. Nordforsk styrkir þetta verkefni með 15.000 sænskum krónum, en athuganir fara nú fram, t.d. i Danmörku, á notkun steinullar til styrktar i stein- steypu. Þá er áhugi á að hefja tilraunir með framleiðslu á glerkeramik (vitroceramics), þ.e. steyptum hlutum úr basalti. Framleiðsla úr glerkeramik býður upp á marga eftir- sóknarverða éiginleika, svo sem góða rafmagns- einangrun, mikið slitþol og hátt hitaþol. Nordforsk styrkir einnig þetta verkefni. Hér er um nýframleiðslu að ræða, og eru t.d. framleiddir úr basalti glerkeramikrafmagnseinan- grarar i Ungverjalandi. Þá er einnig áhugi á að hagnýta basalttrefjar i sam- sett efni, t.d. trefjastyrkta steinsteypu og tefjastyrkt stál. Þekking manna á þessum efnum er enn á frumstigi. Margt er unnt aö framleiða úr trefjastyrktri steinsteypu, t.d. gluggaprófila, rör og pipur margskonar og plötur til ýmisskonar klæðninga. Fram- leiðsla á þessum hlutum gæti orðið mjög mikilvæg vegna sihækkandi verðlags á timbri. Það hefur hækkað i verði um 2/3 siðan i fyrra, og engar likur eru á að timbur lækki nokkurn tima i verði, þ.e. timburframleiðslan verður ekki aukin. Takmarkaður markaður er þó fyrir þennan varning hér á landi, og gallinn við þær sem útflutningvöru er, að flestar eru þær þungar og kstnaðarsamar i flutningi. Sömu sögu er að segja um vikur og gjall, vörur úr þeim yrðu dýrar i flutningi. En at- hugandi væri, hvort ekki mætti framleiða úr þessum efnum byggingareiningar til notkunar innanlands. Gosefnanefnd telur, að hrá- efna- og orkukostnaður, samfara hækkandi verði t.d. ýmissa byggingarvara, svo sem timburs og stáls, muni beina augum fleiri aðila til Islands I leit að þeim efnum, er til bygginga þarf, bæði vegna gnóttar léttra fylliefna og ónotaörar vatns- og varma- orku, og hefur nefndin þegar orðið vör viö þá þróun. Margt bendir til þess, að fjarlægð landsins frá hinum stóru mörkuðum þurfi ekki að vera sú hindrun, er i fljótu bragði viröist. Benda má á, aö þegar fara rúm 200.000 tonn af ónýttu lestrarrými frá landinu á ári, og er liklegt, að nýta mætti þetta rými innlendum útflutningsiðnaöi til hagsbóta, ef skipulega væri staðið að lausn þessa vanda. Þessi breyttu viðhorf skapa ný tækifæri til iðnaðarupp- byggingar, sem gosefnanefnd telur að nýta eigi. Auðveldara verður að keppa á hinum stóru mörkuðum við nýjar iðn- greinar en við gamalgróinn iðnað, sem þekking hefur safnazt til i marga ættliði og vélar og tæki hafa verið afskrifuð. PÓSTUR OG SÍMI Áríðandi tilkynning um breytt símanúmer á Akureyri Simaskráin fyrir árið 1974 tekur gildi að fullu varðandi Akureyri mánu- daginn 4. nóvember 1974. kl. 8, en samkvæmt henni breytast sima- númerin 11500 til 12499 þannig að tveir fyrstu tölustafirnir verða nú 23. Dæmi: 1 1500 verður 23500 1 1869 verður 23869 12499 verður 23499 Eitt þeirra simanúmera, sem breytist er afgreiðslnúmer Lands- simans á Akureyri 12100 sem verður 23100, en þetta simanúmer er skráð sem 12100 i simaskránni. — nýstárleg kennslubók leikrænni tjáningu, teikningum, föndri og skriflegri frásögn. Bókinni fylgja nákvæmar kennsluleiðbeiningar, sem nauð- synlegt er aö kennarinn hafi til hliðsjónar. Bókin er prentuð i fjórum litum I prentsmiðjunni Grafik hf. 0 Kaupmenn arar álagningar gætu kaupmenn fengið 3% staðgreiðsluafslátt af tóbakinu við innkaup og notfærðu sér það flestir. Kaupmenn gætu einnig fengið vörurnar sendar til sin einu sinni i viku. „Annars er það ekki mitt mál að tjá mig um álagninguna, þvi að það er fjár- málaráðuneytisins að ákveða hana”, sagði Jón að lokum. Skipstjórar - vélstjórar Fyrirtæki, sem undirbýr smiði á nýjum bát, óskar eftir skipstjóra, stýrimanni og vélstjóra, sem meðeigendum. Þetta er tveggja dekka bátur, 30 m. langur, útbúinn til líni neta og togveiði. A meðra dekki er 100 fermetra vinnu pláss, lokað og upphitað. Lina og net eru dregin inn um iúgu á neðra dekki, stjórnborðsmegin, en lögð út um aðra lúgu á skut. Togveiðar: Þetta er skuttogari. Varpai er dregin inn að aftan uppá efra dekk. Fiskurinn fer sfðar niður á vinnupláss þar sem gert er að honum og þaðan Iram i Iset. Allur útbúnaður bátsins verður mjög full íominn. Þe'ír sem áhuga hafa fyrir þessu, sendi nöfn sin og nauðsynlegar upplýsingar til afgreiðslu blaðsins fyrir 15. nóv. n.k. merkt: nýung. 1849. Gleðilegiól "X 11 á nýjan og skemmtilegan hátt Gleðjið vini og ættingja með persónulegu jólakorti. Sendið litmyndir eftir yðar eigin filmum af fjölskyld- unni, börnunum eða úr sumarleyfinu i LITMYNDA-JÓLAKORTINU frá Myndiðjunni. Pantanir og nánari upplýsingar: MYNDIÐJAN ÁSTÞÓR HF Suðurlandsbraut 20, siini 82733, Pósthólf 1104. ; r- TERRA fv/fif HERRA frá Gefjun Gefjun Austurstræti Herratízkan Laugavegi 27 KEA Herradeild

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.