Tíminn - 03.11.1974, Blaðsíða 22

Tíminn - 03.11.1974, Blaðsíða 22
22 TÍMINN Sunnudagur. 3. nóvember 1974. HEILSUGÆZLA Slysa varöstofan: slmi 81200, eftir skiptiborðslokun 81212. Sjúkrabifreiö: Reykjavík og Kópavogur simi 11100, Hafn- arfjörður simi 51100. Helgar- kvöld- og næturvörzlu I Reykjavík vikuna Þ7. nov. annast Reykjavikur-Apótek og Borgar-Apótek. Kópavogs Apótek er opið öll kvöld til kl. 7 nema laugar- daga er opið kl. 9-12 og sunnudaga er lokað. Hafnarfjöröur — Garöahrepp- ur.Nætur- og helgidagavarzla upplýsingar lögregluvarðstof- unni simi 51166. A laugardögum og heigidög- um eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Landspitala, slmi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar 'i símsvara 18888. LÖGREGLA OG SLÖKKVILIÐ Reykjavik: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra-^ bifreið, slmi 11100. Kópavogur: Lógreglan slmi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið slmi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan slmi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Basar Kvenfélags Bústaða- kirkju. Veröur haldinn I Safnaðarheimili Bústaða- kirkju sunnudaginn 3. nóv. kl. 3 e.h. úrval góðra muna og lukkupokar.Nefndin. Kvenfélag Laugarnessóknar. heldur fund mánudaginn 4. nóv. kl. 8,30 i fundarsal kirkj- unnar, rædd verða félagsmál, myndasýning og fleira. Fjöl- mennið. Stjórnin. Skagfirzka söngsveitin minnir á hlutaveltu og happamarkað I Langholtsskóla sunnudaginn 3. nóv. kl. 2 e.h. Munum sé skilað I skólann laugardaginn kl. 3-6. Nefndin. Kvenfélag Lágafellsóknar. Fundur verður haldinn mánudaginn 4. nóv. kl. 8.30. sd. að Brúarlandi. Sýnd verður kvikmynd. Stjórnin. A morgun, mánudag kl. 8.30: Samkoma Æskulýðsvikunnar. Ræðumaður: GIsli Jónasson. Ungar raddir: Ragnar Gunn- arsson, Rósa Einarsdóttir. Æskulýöskór KFUM & K syngur. Allir eru velkomnir á samkomur Æskulýðsvikunn- ar. Kvennadeild Styrktarfélags Lamaöra og fatlaðraJBazarinn verður I Lindarbæ, sunnudag- inn 3. nóv. Vinsamlegast kom- ið munum og eða kökum, fimmtudagskvöld, föstudag og laugardag eftir hádegi að Háaleitisbraut 13. Stjórnin. Rafmagn: t Reykjavik og Kópavogi i sima 18230. t Hafn arfirði, simi 51336. Hitaveitubilanir simi 25524 Vatnsveitubilanir simi 35122. Slmabilanir slmi 05. Vaktmaður hjá Kópavogsbæ. Bilanasimi 41575, simsvari. Ónæmisaögeröir fyrir full- oröna gegn mænusótt: Ónæmisaðgerðir fyrir full- oröna gegn mænusótt hefjast aftur I Heilsuverndarstöð Reykjavikur, mánudaginn 7. október og verða framvegis á mánudögum kl. 17-18. Vin- samlega hafið með ónæmis- skírteini. Ónæmisaðgerðin er ókeypis. Heilsuverndarstöð Reykjavikur. Félagslíf Kvenfélag Frlkirkjunnar i Hafnarfirði: Heldur spila- kvöld i Alþýöuhúsinu þriðju- daginn 5. nóv. kl. 8.30 e.h. Spil- uð verður félagsvist góð verð- laun, kaffi, allt safnaðarfólk velkomið og takið með ykkur gesti. Fjölmennið stundvls- lega. Stjórnin. v.....-.....■■7.........■■■... Kvenfélag Háteigssóknar: Heldur bazar mánudaginn 4. nóv. kl. 2 I Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu. Gjöfum og kök- um veita móttöku Guðrún slmi 15560, og Þóra simi 11274, og einnig I Sjómannaskólanum sunnudaginn 3. nóv. frá kl. 1. Skemmtifundur 5. nóv. Spilað verður bingó. Nefndin. Kvenféiag Kópavogs. Farið verður I heimsókn til Kven- félags Grindavikur, þriðju- daginn 5. nóv. Lagt af stað frá Félagsheimilinu kl. 19.30, stundvlslega. Uppl. i slma 41566, 40431, 40317. Stjórnin. Dansk kvinne kiub. Holder möde I Tjarnarbúð tirsdag 5. nóv. kl. 20.30. Bestyrelsen. Sunnudagsganga 3/11. Kl. 13.00. Arnarbæli — Hjallar. Verð 300 k. Brottfararstaður B.S.l. Feröafélag Islands. - Cornelis og Trille í Norræna húsinu Vlsnasöngvararnir TRILLE frá Danmörku og CORNELIS VRESWIJK frá Svlþjóö syngja I Norræna húsinu fimmtudaginn 7. nóv. kl. 20:30 og laugar- daginn 9. nóv. kl. 16:00. Aögöngumiöar á kr. 400 seldir I kaffistofu Norræna húss- ins frá mánudeginum 4. nóvember. NORRÆNA HÚSIO LOFTLEÍÐIR BÍLALEIGA CAR RENTAL TZ 21190 21188 LOFTLEIÐIR Datsun - Folks- wagen - Bronco utvarp og sterio f öllum bilum BILALEIGAN ÆÐI HF Simar: 13009 & 83389 Land-Rover — VW-fólksbllar BÍLALEIGAN EKILL BRAUTARHOLTI 4. SiMAR: .28340 37199 /55 BÍLALEIGAN felEYSIR CAR RENTAL P24460 í HVERJUM BÍL PIOIMŒŒR ÚTVARPOG STEREO KASSETTUTÆKI n L PIЗ— Virka daga 6-10 e.h. Laugardaga 10-4 e.h. 1 ÓCBILLINN BÍLASALA HVERFISGÖTU 18-simi 14411 VELDUR,HVER ÆÍJM^ HELDU 0 SAMVINNUBANKINN Fyrstir á morgnana 178 1 Lárétt 1) Lofar góðu.- 6) Æði.- 7) Andstæðar áttir.- 9) Drykkur.- 10) Gjöld,- 11) Nes,- 12) Eins,- 13) Maður,- 15) Sleiktir.- Lóðrétt 1) Frábær,- 2) Efni.- 3) Lýfja- skammtur.- 4) 51.- 5) Skraut- vörur.- 8) Halli.- 9) Verkur.- 13) Timabil.- 14) Hreyfing.- Ráðning á gátu No. 1780 Lárétt 1) Danmörk.- 6) Mor.- 7) UV.- 9) Fa,- 10) Selafar.- 11) LL.- 12) ST.-13) Eið,-15) Rakaðir.- Lóðrétt 1) Druslur,- 2) NM.- 3) Moravia.- 4) Ör,- 5) Kvartar.- 8) Vel.- 9) Fas.- 13. Ek,- 14) ÐÐ,- ~7j sp ‘jr s Hl Síldveiðar glæðast AFLI sildveiðibátanna fyrir Hornafirði er nú heldur að auk- ast, og koma bátarnir nú inn með sæmilegan afla. I gær lönduðu á Hornafirði eftirtaldir bátar: Steinunn 98 tunnur, Jóhannes Gunnar 52 tunnur, Anna 33 tunn- ur, Akurey 53, og Vísir 115 tunnur. Veiðimenn Gsal-Reykjavik. — ölfusbændur smala afréttarlönd sln og heima- lönd í dag. Rjúpnaveiði- menn eru þvi sérstaklega hvattir til að sýna varúð á þessum slóð- um vegna mikilla mannaferða um heigina. Lögreglan á Selfossi mun verða á þessum slóðum og fylgjast með þvi að byssumenn hafi tilskilin leyfi. íslenzkir þjóðbúningar — upphlutur Snið og vinnulýsingar (Jtsölustaðir: Kvenfélagasamband tslands, tslenzkur heimilisiðnaður, Baldursbrá, Vogue, Skrautgripaverzl. Jóns Dalmanns- sonar, Thorvaldsensbasar, Þjóödansafélag Reykjavikur. Innréttingar — fatahengi úr járni Tilboð óskast I innréttingar i kennara-, kennslu- og smlöa- stofur og ennfremur fatahengi úr járni, allt fyrir Æfinga- skóla Kennaraskóla Islands. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri gegn kr. 5.000.- skilatryggingu. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 +--------------------------------- Hjartfólgin móðir min, tengdamóöir og amma Ingibjörg Erlingsdóttir Eskihliö 14 veröur jarösungin frá Aöventkirkjunni þriöjudaginn 5. nóvember 1974 kl. 3 siödegis. Blóm vinsamlegast afþökkuö. Erlingur Sigurösson, Marta Magnúsdóttir, Siguröur Erlingsson. Þökkum innilega auösýnda samúö og vinarhug viö andlát og jaröarför fósturmóöur okkar Margrétar Salome Jónsdóttur frá Miödal I Bolungarvik Guölaug Snorradóttir, Rannveig Jónsdóttir og fjölskyldur. Eiginmaöur minn Gunnar Sigfússon frá Helgastööum, Eyjafirði, lézt að heilsuhæli Kristnesi aö morgni 28. október. Jaröar- förin fer fram frá Akureyrarkirkju, þriðjudaginn 5. nóvember kl. 1.30 e.h.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.