Tíminn - 03.11.1974, Blaðsíða 25

Tíminn - 03.11.1974, Blaðsíða 25
t'Cif e rj^nfumnuH Sunnudagur. 3. nóvember 1974. 21.30 Bókmenntaþáttur Umsjón: Þorleifur Hauks- son. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Mánudagur 4. nóvember 7.00 Morgunútvarp Veður- fregnir kl. 7.00, 8.15 og 10 10 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og for- ustugr. landsmálabl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.55: Séra ölafur Skúlason (a.v.d.v.) Morgunleikfimi kl. 7.35 og 9.05: Valdimar örnóifsson leikfimikennari og Magnús Pétursson pianóleikari (a.v.d.v) Morgunstund baranna kl. 9.15: Rósa B. Blöndals held- ur áfram að lesa söguna „Flökkusveininn” eftir Hector Malot i þýðingu Hannesar J. Magnússonar (19). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög á milli liða. Búnað- arþáttur kl. 10.25: Ingólfur Daviðsson magister talar um kartöflukvilla og geymslu garðávaxta. Morg- unpopp kl. 10.40. Morgun- tónleikar kl. 11.00: Hljóm- sveit Tónlistarskólans i Paris leikur „Barnagam- an”, svitu eftir Bizet / Emil Gilels og Sinfóniuhljóm- sveitin i Fildadelfiu leika Pianókonsert nr. 1 i e-moll eftir Chopin. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Fanney á Furuvöllum” eftir Hugrúnu Höfundur les (3). 15.00 Miðdegistónleikar: Ensk tónlist Jacques Abram og hljómsveitin Phil- harmonia leika Pianókon- sert nr. 1 I D-dúr eftir Benjamin Britten: Herbert Megnes stj. Filharmóníu- sveitin I Lundúnum leikur „Vespurnar”, tónlist eftir Vaughan Williams: Sir Adrian Boult stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.25 Popphornið 17.10 Tónlistartími barnanna Ölafur Þórðarson sér um timann. 17.30 Að tafli. Ingvar As- mundsson menntaskóla- kennari flytur skákþátt. 18.00 Tónleikar. Tilkynning- ar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Mælt málBjarni Einars- son flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn Jónas Guðmundsson rithöf- undur talar. 20.00 Mánudagslögin 20.25 Blöðin okkar Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 20.35 „Við Grýluvog”, ljóð eftir Erling E. Halldórsson Höfundur les. 20.50 Til umhugsunar Þáttur um áfengismál I umsjá Sveins H. Skúlasonar. 21.10 Dúmka kórinn syngur þjóðlög frá Okrainu Stjórn- andi: Paul Murawski. 21.30 Útvarpssagan: „Gang- virkið” eftir ólaf Jóhann Sigurðsson. Þorsteinn Gunnarsson leikari les. 22.40 Hljómplötusafnið i um- sjá Gunnars Guðmundsson- ar. 23.35 Fréttir I stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 3. nóvembei] 1974 18.00 Stundin okkar. 1 þessum þætti kemur Tóti litli aftur viö sögu, og sama er að segja um söngfuglana og dvergana, Bjart og Búa. Þá dansa nokkrar stúlkur úr Dansskóla Eddu Scheving japanskan dans og drengir úr júdódeild Armanns sýna júdó, sem er þjóðariþrótt japana. Einnig heyrum við japanskt ævintýri um dans- andi teketil og þýskt ævin- týri um litla stúlku, sem villist i stórum skógi. Um- sjónarmenn Sigriður Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefáns- son. Stjórn upptöku Kristin Pálsdóttir. 18.50 Skák. Stuttur, banda- rlskur skákþáttur. Þýðandi og þulur Jón Thor Haralds- son. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.35 Fiskur undir steini. Kvikmynd og umræðuþátt- ur. Fyrst verður sýnd mynd, sem Þorsteinn Jóns- son og Ólafur Haukur Simonarson hafa gert fyrir Sjónvarpið, og er i henni fjallaö um menningarlif og lifsviöhorf fólks i islensku sjávarþorpi. 21.05 Umræður. Að myndinni lokinni hefjast i sjónvarps- sal umræöur um efni henn- ar. Umræðunum stýrir dr. Kjartan Jóhannsson, en auk höfunda myndarinnar taka þátt i þeim þeir Guð laugur Þorvaldss, háskóla- rektor og Magnús Bjarn- freðsson, fulltrúi. 21.40 Akkilesarhællinn. Breskt sjónvarpsleikrit. Höfundur Brian Clark. Aöalhlutverk Martin Shaw. Þýðandi Heba Júliusdóttir. Aðalsöguhetjan er knatt- spyrnusnillingurinn Dave Irvin. Hann er hátt metinn atvinnumaður og getur veitt sér flest, sem hugurinn girnist. Hann á þó við sin vandamál að striða. Frægð- in er honuni stöðugt til ama, og jafnframt óttast hann, að knattspyrnuferill sinn sé senn á enda. 22.40 Aö kvöldi dags. Séra Marteinn P. Jakobsson, prestur við Landakots- kirkju, flytur hugvekju. 22.50 Dagskrárlok ^jjjýí Húseignir til sölu á Akureyri Kauptilboð óskast I Gróörarstöðvarhúsið viö Eyjafjarðar- braut, ásamt leigulóð. Lágmarkssöluverö hefur verit ákveðið af seljanda skv. 9 grein laga no. 27/1968, kr 3.800.000,00 Ennfremur óskast kauptilboð I verkfæraskemmu Til raunastöðvarinnar við Eyjafjarðarbraut ásamt leigulóð Lágmarkssöluverð kr, 5,300.000.00. Húsin verða til sýnis væntanlegum bjóðendum fimmtu- daginn 7. nóvember 1974, kl. 1-4 e.h. og verða þar afhent tilboðseyðublöð Kauptilboö þurfa aö berast skrifstofu vorri fyrir kl. 11:30 f.h., mánudaginn 18. nóv. ’74. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 T * 5 f\f y * I v-i i I TÍMINN Mánudagur 4. nóvember 1974 20.00 Fréttir 20.30 Dagskrárkynning og auglýsingar 20.40 Onedin skipafélagiö. Bresk framhaldsmynd. 5. þáttur. Hart á móti hörðu. Þýðandi Óskar Ingimars- son. Efni 4. þáttar: James reynir enn að finna ódýra vörugeymslu, og loks fréttir hann af skemmu sem er i eigu ekkju nokkurrar. Hann gerir tilboð i vöruskemm- una, en Callon hyggst spilla áætlun hans og býður þvi hærra verð. James kemst nú að þvi af tilviljun, aö skransalinn, sem ekkjan hefur léð skemmuna til af- nota, kaupir og selur stolna muni. Hann hótar að ljóstra þessu upp, og kemst þannig aö hagstæðari kjörum en ella. Á meðan þessu fer fram veðsetur Webster skipstjóri hús sitt. Callon kemst yfir skuldabréfið og tekur húsið i sina vörslu, og James og kona hans verða að gera sér að góðu að setj- ast að i hinni nýfengnu vöruskemmu, sem er væg- ast sagt heldur óvistlegur bústaður. 21.35 lþróttir Meðal annars svipmyndir frá Iþróttavið- burðum helgarinnar. Uin- sjónarmaður Óm a r Ragnarsson. 22.05 t leit að Eden. Bresk fræöslumynd um fornleifa- rannsóknir i Austurlöndum nær. Breski fornleifafræð- ingurinn Geoffrey Bibby hefur um margra ára skeið unnið að rannsóknum sinum austur við Persaflóa með aöstoö danskra og arab- iskra vísindamanna. Hann telur sig nú hafa fundið hinn týnda aldingarð Eden, og rökstyður kenningu sina meðal annars með frásögn- um, sem er að finna á rúna- töflum hinna fornu Súmera. Þýðandi og þulur Stefán Jökulsson. 22.50 Dagskrárlok. t i’ ,25 Iðunnar fótlagaskór fást í eftirtöldum verslunum í Reykjavík og nágrenni: Gefjun, Austurstræti 10 Domus, Laugavegi 91 Stjörnuskóbúðinni, Laugavegi 96 Skóverzlun Péturs Andréssonar, Laugavegi 17 Skóverzluninni Framnesvegi 2. Skóhorninu, Hrisateigi 41 og Glæsibæ Skóbúðinni Suðurveri, Stigahlið 45 Skóbúð Kópavogs Skóverzlun Geirs Jóelssonar, Hafnarfirði Einnig i skóverzlunum og kaupfélögunum um land allt. Skóverksmiðjan Akureyri VINNINGUM FJðLGJR* 140 vinningar/ öe/í 1974 ms llíli **tu ^ríj nmt n8*r> » s<o* Dregíð uttt leið FERÐIR TIL SÓLARLANDA AB EIGIN VALI. VEROMÆTI k 35000«! HVER/. Skátarnir i Reykjavik dreifa miðunum og fá fyrir það sölulaun til styrktar starfi sinu. Ágóðinn af þessu happdrætti rennur til uppbygging- ar sumardvalarheimilis að Laugarási i Biskups- tungum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.