Tíminn - 03.11.1974, Blaðsíða 31

Tíminn - 03.11.1974, Blaðsíða 31
í.íV', *r^í1í<tí>v‘»n T •?*»*»»5 Sunnudagur. 3. nóvember 1974. YiVJffííf 0£ TÍMINN __________________________________31 Auðir sýningarstallar — og hrundir — og niöurtraftkaö gras i Austurstræti Timamynd: GE ILLA HIRT UAA AUSTURSTRÆTI BH—Reykjavik — Heldur gerist nú haustiegt I Austurstræti, sumarsvipurinn aö veröa heldur grámóskulegur. Risamyndirnar tina tölunni af stölium sinum smám saman, og grasbeöin breytast I for. 1 gær grennsluöumst viö fyrir um örlög myndanna, sem horfnar eru af stöllunum, en náðum ekki tali af hlutaöeigandi yfirvöldum hjá borginni. Hitt er annað mál, AAikið úrval af ÚRUM Handtrekkt og sjáíftrekkjandi með dagatali aö borgin ætti aö gera gangskör aö þvi aö láta ekki stallana standa auða lengi. Þaö er engin prýöi að þeim, og þeim hættir til aö hrynja. Auk þess er ekki sjáan- legur tilgangur meö þvihyrnda sýningarfletinum fyrir enda lokaöa hluta strætisins, og höfum viö fregnaö, aö sviptivindar haustsins hafi sveiflað honum óþyrmilega fram og aftur, og jafnvel lagt að velli. Og vonandi eru menn yfirleitt ekki það lappasárir aö þeir þurfi endilega að stytta sér leið yfir grasið. Það ber enga nauðsyn til aö breyta þvi i forarsvaö um leiö og grænkan sölnar. Þvi miður á folloröna fólkiö hvaö mesta sök á þessu, ekki sizt meö slæmu for- dæmi. Og það má lika leiða hugann aö þvi, hversu langt eigi aö ganga i þvi að fegra og prýöa fyrir það fólk, sem ekki sér neitt viö fyrirhöfnina. Auglýsið í Tímanum HOFÐABAKKI 9 Varahlutaverslun npj Sambandsins VESTURLANDSVEGUR Várahluta þjónusta GM bíla ernúöll st sðnrifiði í Höföabakka 9 er nú Varahlutir í Varahlutir í samankomin á einn staö GM bíla varahlutaverslun fyrir alla frá Ameríku: frá Evrópu: ~' Motors bíla. Sími 84245 Sími 84710 * v,> v<;v.. r SAMBAND ISLENZKRA SAMVINNUFELAGA Varahlutaverslun HÖFÐABAKKA 9. SÍMAR 84710 og 84245. Hamingjuóskir til allra eigenda GM fólksbíla Nú getum við þjónað öllum bandarískum, brezkum og þýzkum GM fólksbílum á sérhæfðu General Motor viðgerðarverkstæði. Pantið tíma strax hjá verkstjóra Samband íslenzkra samvinnufélaga BÍLAVERKSTÆÐI Höfðabakka 9 -Sími 85539 Sendum í póstkröfu magnns asmunosson úra- og skartgripaverzlun Sími 1-78-84 • Ingólfsstræti 3 Sendum í póstkröfu Frystiskápar og kistur í úrvali frá ^ Bauknecht * Fljót og örugg frysting. l___ * Öruggar og ódýrar i rekstri. * Sérstakt hraðfrystihólf. * Einangraðar aö innan með ali. * Eru með inniljósi og læsingu. * * 3 öryggisljós sem sýna ástand tækisins og margir fleiri kostir. Greiðsluskilmálar eða staögreiðsluafsláttur. (Baukne clit veit hvers konan þarfnast SAM6AND ISLENZKRA SAMVINNUFELAGA ARMULA 3 REYKJAVIK. SIMI 38900

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.