Tíminn - 03.11.1974, Blaðsíða 37

Tíminn - 03.11.1974, Blaðsíða 37
Sunnudagur. 3. nóvember 1974. TÍMINN 37 Laxveiðimenn Tilboð óskast í laxveiði i Blöndu og Svartá i Húnavatnssýslu sumarið 1975. Skrifstofa Landssambands veiðifélaga. Bankastræti 6. Reykjavik veitir allar upp- lýsingar og tekur á móti tilboðum til 10 des. n.k. Æskilegt er aö tilboö séu ger I báöar árnar f einu lagi er sérsamningur um hverja fyrir sig getur þó einnig komif til greina. Einnig óskast tilboö I veiöi i Seyöisá á Auökúluheiöi og Haukakvisl á Eyvindarstaöaheiöi sumariö 1975, og st þeim skilaö á sama staö, einnig fyrir 10 des. nk. Réttur er áskilinn til aö taka hvaöa tilboöi sem er eöa hafna öllum. Landssamband veiðifélaga, Bankastræti 6, Reykjavik. Félag íslenzkra bifreiðaeigenda F.í.B. vill vekja athygli allra ökumanna á þvi, að útrunninn er frestur til að láta stilla ökuljós bifreiða. Samt sem áður geta félagsmenn fengið stillingu á ljósum bif- reiða sinna með 25% afslætti hjá Áhalda- húsi Kópavogs, Kársnesbraut 68, Kópa- vogi ATH. Afsláttur þessi giidir aðeins til 15, nóv. n.k. Laugardaginn 2. nóvember var opnuö ný verzlun á horni Snorrabrautar og Hverfisgötu, ANTIQUE-MUNIR s.f. í verzluninni verður fjölbreytt úrvai antikhúsgagna og gamalla muna, svo sem handmálaðir leirmunir, málverk og silfurvörur. Eigendur verzlunarinnar eru Þórunn Magnea Magnús- dóttir og Fjóla Magnúsdóttir. Hákort Guðmundssori heiðroður A AÐALFUNDI Dómarafélags íslands, er haldinn var 24. og 25. október, var Hákon Guðmunds- son, fv. yfirborgardómari gerður að heiðursfélaga. Er hann sá þriðji, er slika sæmd hlýtur, en hinir eru Gisli heitinn Sveinsson, sýslumaður Skaftfellinga og alþingismaður um langt árabil, og Torfi Hjartarson, fv. tollstjóri. Formaður minntist látins félaga, Sigfúsar Johnsen fv. bæjarfógeta i Vestmannaeyjum. Fundinn ávörpuðu Ólafur Jóhannesson dómsmálaráðherra og Matthias Á. Mathiesen fjár- málaráðherra. Erindi fluttu á fundinum Magnús Thoroddsen borgardóm- ari, um námsför til Bandarikj- anna, dómsstólaskipun og réttar- far. Ármann Snævarr hæstaréttar- dómari flutti kynningu á starfi norrænu lögfræðingaþinganna frá upphafi til þessa dags, en sllkt þing verður haldið hér i Reykja- vik dagana 20.-22. ágúst næst komandi. Stjórn Dómarafélags Islands skipa Björn Ingvarsson yfirborg- ardómari, formaður, Steingrimur Gautur Kristjánsson héraðsdóm- ari, Björn Hermannsson toll- stjóri, Andrés Valdimarsson sýslumaður og Böðvar Bragason bæjarfógeti. Baggafæríband DUKS Þessi fœribönd eru flutt inn frá Danmörku ug eru ali mörg þegar í notkun hérlendis. Með ÐUKS fœribandi er auðvelt að koma böggunum í hlöðu. Hœgt er að velja þessi fœribönd sem fast baggaflutningakerfi í hlöðuna, eða eins og flest böndin eru notuð hér, sem laust fœriband er má leggja eftir þörfum og flytja, ef hlöðurnar eru fleiri. Við bendum bœndum á að panta baggafœribönd og tilheyrandi bagga- hirðingartœki sem fyrst í vetur, því við höfum lent í miklum afgreiðsluerfið- leikum með þessa hluti, vegna flókinnar afgreiðslu og skorts á rafmótorum. Tekið á móti pöntunum í Kaupfélögunum. Samband Islenzkra samvinnufélaga VÉLADEILD Anmúla 3 Reykjavik simi 38900 ^8KÖV*' Hagkvæmt er heímanám Nú fer í hönd ágætur tími til heimanáms. Bréfaskólinn veitir kennslu á fimm áhugasviðum með um fjörutíu námsgreinum. Eitt þeirra er: FÉLAGSMÁLASVIÐ Sáiar- og uppeldisfræði. 4. bréf. Námsgjald 1.100.00. Saga samvinnuhreyfingarinnar. 8 bréf og þrjár fræðslubækur. Námsgjald 1.200.00. Áfengismál I. 3 bréf um áfengismál frá fræðilegu sjónarmiði. Námsgjald 800.00. Fundarstjórn og fundarreglur. 3 bréf. Námsgjald 1.100.00. Bókhald verkalýðsfélaga. 4 bréf ásamt færslubókum og eyðu- blöðum. Námsgjald 1.000.00. Staða kvenna í heimili og þjóðfélagi. 4 bréf. Námsgjald 1.100.00. LæriS á réttan hátt. 4 bréf um námstækni. Námsgjald 1.100.00. HagræSing og vinnurannsóknir. 4 bréf. Námsgjald 1.100.00. Skipulag og starfshætiir samvinnufélaga. 5 bréf. Námsgjald 800.00. Póstið úrklippuna vel útfyllta — eða komið, hringið, skrifið — og skólinn sendir yður allar nánari upplýs- ingar. Undirritaður óskar að gerast nemandi i eftirt. námsgr. □ Vinsaml. sendið gegn póstkröfu □ Greiðsla hjálögð kr.............. (Nafn) (Heimilisfang) Klippið auglýsinguna úr blaðinu og geymið! Bréfaskóli SÍS & ASÍ SUÐURLANDSBRAUT32 REYKJAVÍK SÍMI 81255

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.