Tíminn - 03.11.1974, Blaðsíða 27

Tíminn - 03.11.1974, Blaðsíða 27
Sunnudagur 3. nóvember 1974. TÍMINN 27 Siehend von links: Tralner Rehhagei, Schafer, Ritschel, Kostedde, Kohls, Theís, Bockholt, Rausch, Skaia, Weber, Hickersberger, Berg; unten v. i.: Enders, Schwemmie, FaÖ, Bihn, Kromm, Bordt Hoffmann, Schmidradner, Held, Tanzon, Betreuer Beilof. Foto: Mehrens sjötiu ára ferli sinum aðeins unnið einn meiriháttar titil,bikar- meistari árið 1970. Þess ber að geta, að siðan Bundesligan var stofnuð hafa þeir aðeins leikið fjögur keppnistimabil i henni. Völlur þeirra heitir Bieberer Berg og tekur hann 31.500 manns, en oft, þegar stóru liðin koma i heimsókn, fá þeir Wald Stadion lánaðan frá Frankfurt, þar sem hann tekur helmingi fleiri áhorf- endur. Ýmislegt um liðið: Stærstu sigrar: 5-0 á móti Arminia Bielefeld 1971, 5-2 á móti Hertha BSC (úti) 1972. Mestu töp: 1-5 á móti Hannover (heima) 1971, 1-6 á móti Schalke (Úti) 1972. Leikmönnum Offenbach hefur fjórum sinnum verið visað af leikvelli i Bundesligunni. Flestir leikir: Held 251, Scháfer 135, Ritschel 125, Bockholt 121. Flest mörk: Kostedde 34, Schafer 18. ó.O. Stehond von links: Tralner KlöUer, Heese, Bjömmose, Zaczyk, Kaltz, Memering, M^ckensen, Nogiy, Vofkert, Masseur ftuisbulldt; míttiere Reihe v. II.: Ripp, Reimann, JEigl, Sperlich, Radbruch, Hidien; vom v. ii.: Betreuer Freytag, Krobbach, Kargus, özcan, Wöbcke, Winkler. Foto: Meteimann m ímJ CArlmí? Volksparkstadion, sem tekur ná- kvæmlega 61,418 áhorfendur. Hann er einn af völlunum, sem notaöir voru i HM keppninni, og þar tapaði lið V-Þýzkalands eina leik sfnum I keppninni, á móti A-Þýzkalandi. Ýmsar upplýsingar um liðið: Stærstu sigrar: 8-0 á móti Karlsruher SC 1966 og 6-0 á móti RW Oberhausen 1973. Mestu töp: 0-5 á móti Bayern Munchen 1974 (heima). 2-9 á móti 1860 Munchen 1964 (úti), 1-8 á móti RW Oberhausen 1970 (úti) og 0-7 á móti Borussia Dortmund 1967 (úti). Leikmönnum Hamburger SV hefur sex sinnum verið visað af leikvelli. Flestir leikir: Zaczyk 298, Björnmose 231, Volkert 198. Flest mörk: Uwe Seeler 137, Höning 62, Gert Dörfel 58, Zaczyk 34. ó.O. Fyrra sundmót skólanna Hinu fyrra sundmóti skólanna 1974-’75 verður að tviskipta sem áður, vegna þess hve þátttak- endafjöldi er mikill. Það fer fram i SUNDHÖLL REYKJAVIKUR fimmtudaginn 21. nóv. nk. fyrir YNGRI FLOKKA og þriðjudag- inn 26. nóv. n.k. fyrir ELDRI flokka skólanna í Reykjavik og nágrenni og hefst báða dagana kl. 20.30 (kl. 8 1/2 að kvöldi). Sundkennarar skólanna i Sund- höll Reykjavikur verða til aðstoð- ar um undirbúning og fram- kvæmd mótsins. Sundkennararn- ir munu koma sundhópum skól- anna fyrir til æfinga sé haft sam- band við þá i tima. Vonandi tekst sundkennurum annarra sund- staða einnig að verja ákveðnum timum til boðsundsæfinga. Gætið þess að geyma ekki æfingarnar fram á siðustu daga. íþróttakennarar, ræðið mótið og æfingarnar við þá nemendur, sem þér kennið. Nemendur, fáið iþróttakennara skólanna til þess að leiðbeina um æfingar, val sundfólks, niðurröð- un liða og til að aðstoða ykkur á mótinu sjálfu. Frá þvi 1958 hefur sá háttur verið hafður á þessu móti, að nemendur i unglinga- bekkjum (1. og 2. bekk unglinga-, mið- og gagnfræðaskóla) kepptu sér i ungiingaflokki (eða nú 7.-8. bekkur grunnskóla) og eldri nemendur, þ.e. þeir, sem lokið hafa unglingaprófi eða tilsvar- andi prófi, kepptu sér i eldra flokki.Sami háttur verður hafður á þessu móti og tekið er fram, að nemendum úr unglingabekkjum verður ekki leyft að keppa i eldra flokki, þótt skólinn sendi ekki unglingaflokk. Er þetta gert til þess að forðast úrval hinna stóru skóla og hvetja til þess, að þátt taka verði meiri. Á tveimur siðustu sundmótum hafa heyrzt þær raddir, að skipta bæri eldri flokknum i tvo flokka. 1 öðrum væru 3. og 4. bekkur gagn fræðaskóla (miðskóla- eða lands- prófsbekkir og gagnfræðaskóla- bekkir eða samkv. grunnskóla- lögum 9. og 10. bekkur). 1 hinum væru svo framhalds- skólarnir. í eldri flokknum verður raðað i riðla samkv. þessari skiptingu til þess aðsjá hvernig nemendum og kennurum fellur við slika skipt- ingu eldri flokksins. Keppt verður i þessúm boðsund- um l. UNGLINGAFLOKKUR: Yngri flokkar fimmtudag 21. nóv. kl. 20.30. A. Stúlkur: Bringusund 10x33 1/3 m. Bezta tima á Hagaskólinn, Rvik. 4.35.4 ’69: meðaltimi ein- staklings 27.6 sek. Keppt um bikar IFRN. frá 1971, Ga Austur- bæjar, Rvik vann þá á timanum 4.56.9, en 1972 vannst hann af Ga. Selfoss á 4.55.8 sek. 1973 vann sveit frá Ga. Selfoss á 4.50.3. B. Piltar: Bringusund 20x33 1/3 m. Beztan tima i þessu sundi hefur lið frá Ga. Selfoss, 1968, 9.13.1. Meðaltimi var 27.6 sek. 1970 vann Ga Laugalækjar á 9.16.1., 1971 á 9.38.8 og 1972 á 9.37.6, 1973 vann sveit Ga. Selfoss á 9.41.0. Keppt er um bikar (3. sinn). II. ELDRI FLOKKUR: þriðjudag 26. nóv. kl. 20.30 (8 1/2 e.h.). A. Stúlkur: Bringusund 10x33 1/3 m. Flensborg, vann 1961, 5.12.9. Ariö 1962 vann Kvennaskólinn i Rvik, 5.20.5. Árið 1963 vann Ga. Keflavikur á 5.00.1. Árið 1964 vann Ga. Keflavikur á 4.47.2, 1965 vann Ga. Keflavikur á 5.03.5., 1966 Kvennaskólinn i Rvik á 5.07.3. 1967 Kennaraskóli tsl. á 5.07.6, 1968 Ga. Keflavíkur á 5.02.3, 1969 Ga. Austurbæjar á 4.52.9, 1970 Flensborg á 4.46.6, 1971, Hagaskóli á 4.38.0, 1972 Framhald á bls. 39.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.