Réttur


Réttur - 01.07.1938, Blaðsíða 1

Réttur - 01.07.1938, Blaðsíða 1
RETTUR XXIII. ÁRG. JÚL. — ÁG. 1938. 5.-6. HEFTI Brynjóifur Bjarnasoni Hvað er framundan? Ennþá býr íslenzka þjóðin við hinar þungu búsifj— ar heimskreppunnar miklu, sem hófst 1929. Bankarn- ir hafa tvinnað örlög sín við raunverulega gjaldþrota fyrirtæki, sem tapað hafa miljónum á undanförnum árum. Skuldir þessara fyrirtækja halda áfram að auk- ast, og ef haldið verður áfram á sömu braut, er ber- sýnilegt að hrunið verður einnig leitt yfir þjóðbank- ann. Saga íslandsbanka hlýtur að endurtaka sig. — Skuldirnar við útlönd eru orðnar svo miklar, að verzl- unarjöfnuðurinn þarf að vera hagstæður um 10 milj- ónir, til þess að nokkurnveginn sé hægt að standa í .skilum, svo ekki sé hugsað hærra. — Það má segja, að óhagstæður verzlunarjöfnuður eitt ár hafi í för með sér vandræði,sem eru algerlega óviðráðanleg, eft- ir leiðum þeirrar fjármálastefnu, er fylgt hefir verið undanfarin ár. — Lánstraust landsins er mjög á þrot- um. — Bændurnir enganveginn farnir að ná sér eftir taprekstur kreppuáranna, enda máttu þeir sízt við því áfalli, sem fjárpestin er. Atvinnuleysið er orðið stöðugt. — Þúsundir manna ganga stöðugt atvinnu- lausir, lengri eða skemmri tíma ársins. Þannig er ástandið þegar nýja kreppan hefst, með verðfalli á hverri íslenzkri markaðsvörunni á fætur annari. Hvernig hugsa valdhafarnir sér að mæta þessum nýju viðhorfum? — Fjármálaráðherrann, einn hinn samvizkusamasti maður, þeirra sem að nafninu til 109
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.