Réttur


Réttur - 01.07.1938, Blaðsíða 38

Réttur - 01.07.1938, Blaðsíða 38
fólginn, að hinar stóru borgir hafa tiltölulega fáa kjör- menn í samanburði við sveitarfélögin. T. d. hefur sveitarfélag með 500 íbúum einn kjörmann, en París, sem hefur 3—4 miljónir íbúa, hefur aðeins þrjátíu kjörmenn. Þar að auki er fyrirkomulagið þannig, að efri deild- in er að ýmsu leyti rétthærri en neðri deildin, því bæði er hún einskonar ríkisréttur og þar að auki getur for- setinn ekki leyst neðri deildina upp, nema með sam- þykki efri deildar. Og ekkert getur orðið að lögum í Prakklandi, nema samþykki beggja fáist. Þetta fyrirkomulag hefir reynzt afar óheillavæn- legt fyrir frönsku þjóðina. Það er ábyggilega að miklu leyti orsökin til veikleika ráðuneytanna og hinnar reikulu stjórnarstefnu þeirra, sem oft hefur bakað landinu hið mesta tjón og verið þröskuldur í vegi fyrir þróun þess. Vilji almennings hefur í raun og veru aldrei ákvarðað stjórnarstefnu þings og stjórnar, því ef vilji almennings (þ. e. meirihlutans) hefði ráðið, þá hefði stjórnin að minnsta kosti á síðustu árum ver- ið miklu sterkari en raun hefur á orðið, bæði út á við og inn á við. Engin stjórn er virkilega sterk nema sú, sem hefur fjöldann á bak við sig og framkvæmir vilja hans, og þegar öilu er á botninn hvolft, munu orsakirn- ar til þess, hve franskir stjórnmálamenn hafa oft ver- ið reikulir í ráði vera þær, að þeir hafa gengið á móti vilja almennings. Hin versta af öllum þeim illu af- leiðingum, sem þessi óréttláta stjórnarskrá hefur haft í för með sér, er sú, að verkalýðurinn, sem í raun og veru er hin sterka stétt, hefur ekki getað fengið þau réttindi, sem hann á réttmæta kröfu á. Verkalýðn- um í Frakklandi hefur heldur ekki heppnast, fyr en kannske á allra síðustu árum, að mynda eins öflugt skipulag innan sinna vébanda eins og stéttarbræður þeirra í germönskum löndum, og hefur menntun þeirra verið lélegri, og sömuleiðis hin fjárhagslegu kjör þeirra. Á stjórnmálasviðinu lýsti þroskaleysi 146
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.