Réttur


Réttur - 01.07.1938, Blaðsíða 36

Réttur - 01.07.1938, Blaðsíða 36
ins, blaðagreinar hennar og önnur skrif eru lesin með aðdáun og ákefð af allri alþýðu Spánar. Orð Passionaríu verða gjarnan að vígorðum fjöld- ans, og fljúga jafnvel út yfir landamæri Spánar. Það var hún, sem fyrst mælti hin frægu orð ,,No Pasaran“, og hún er það, sem meðal annars sagði um þjóðarher- inn á nóvemberþingi Kommúnistaflokks Spánar 1937 : ,,Látum oss leggjast á eitt til að sigra hinn alþjóð- lega fasisma. Tökum höndum saman til þess að frelsa heiminn frá þeirri ægilegu hættu, sem af fasisman- um stafar. Látum oss kenna öllum þjóðum að berjast og vinna sigur. Og undir hinu glæsilega herópi: ,,Pas- aremos!" (við skulum komast það) skulum við ganga fram tii endanlegs sigurs, með ósigrandi mátt þjóðar- hersins að vopni“. Álit Passionaríu vex með hverjum degi, ekki aðeins sem kommúnistaforingja, heldur einnig sem alþýðu- fylkingarleiðtoga. Á báðum síðustu þjóðþingunum hélt hún ræður, sem bergmáluðu undireins í hugum fólksins um land allt. Spánska þjóðin tók með hrifn- ingu og trú undir orð hennar, viturleg orð, sem vísa þá leið, sem fara verður, ef þjóðin á að vinna sigur á blóðveldi fasismans. (Þýtt úr ,,Rundschau“. Á. Hj.). Skúli Þórðarson: Sl|órnar§kipulag Frakka og st|órnmálabarát(an. Frá því að þriðja lýðveldið í Frakklnndi var sett á stofn árið 1871, hafa ráðuneytin þar i landi alla jafna verið völt í sessi og oftast mjög skammlíf. Ástæðuna til þesss hafa menn venjulega álitið vera hverflyndi Frakka og tilbreytingargirni, ásamt siðspillingu í 144
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.