Réttur


Réttur - 01.07.1938, Blaðsíða 34

Réttur - 01.07.1938, Blaðsíða 34
stjórninni og leiddi til fullkomins ósigurs hægriflokk- anna í það skiptið. Svo kom uppreist hersins og fasista 18. júlí 1936. Spánska alþýðan reis upp gegn ofbeldinu sem einn maður, og tók undir vígorð Passionaríu: ,,No pasar- an!“ Þeir komast það aldrei! Þeim heppnast það ekki! Það var þetta vígorð, sem skaut óvinunum skelk í bringu, stælti kjark allra andfasista og sannaði ö 11 - um heiminum, að spánska þjóðin hafði ákveðið að gefast aldrei upp fyrir ofbeldi fasismans. Frá þessari stund verður Passionaría ekki lengur skilin frá þjóð sinni. Fólkið og hún eru eitt. Hún er glæsilegasta hetjan í þessu stríði spönsku þjóðarinnar fyrir frelsi sínu og sjálfstæði. Hún er sjálf úr stétt hinna kúguðu og arðrændu, hún hefur orðið að líða sama skortinn og neyðina og spánska alþýðan hefur orðið að þola öldum sarnan. Hún, sem elskaði börnin sín framar öllu öðru, varð að horfa á þau deyja, af því að hún gat ekki veitt .þeim lyf né læknishjálp. Og. hún hafði séð svo mörg verkamannabörn önnur devia af sömu ástæðum. Strax í byrjun stríðsins skildi Dolores til hlítar alvöru þessa hildarleiks. Hún var fær um að inna það af hendi, sem ástandið krafðist af foringjum kommún- ista. Hún er ekki aðeins hetjuleg kona og einarður málsvari hinna kúguðu stétta, hún er ekki aðeins frá- bær ræðusnillingur á heimsmælikvarða. Dolores er meira. Hun er foringi fjölmenns og öflugs kommún- istaflokks, sem er kjarni þess fólks, sem nú berst gegn ofbeldi fasismans og innrásum erlendra ríkja. Ásamt José Diaz og stjórnmálanefnd flokksins hefur hún myndað stefnu hans. Hún hefur ávallt kunnað að færa sér í nyt pólitíska lærdóma íolksins sjálfs, og hún hef- ur lagt kapp á að mennta og skóla flokksfélaga sína. Dolores tók strax virkan þátt í sköpun hersins. Fyrsr átti hún drjúga hlutdeild í myndun landvarnarliðs- ins, ekki hvað sízt fimmtu herdeildarinnar, sem fræg' 142
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.