Réttur


Réttur - 01.07.1938, Blaðsíða 12

Réttur - 01.07.1938, Blaðsíða 12
dregur þá sterkum litum. En við komumst að þeirri niðurstöðu, að einmitt svona eru þeir. Það þurfti að- eins skáldlega næmt auga til að sjá það, það þurfti hinn snjalla rithöfund til að draga myndirnar svo skýrt fram. Þarna rísa atburðir og persónur sem ó- gleymanlegir minnisvarðar þessa tíma. Nú eru það ekki hinar ákveðnu persónur með skírnarheitum sín- um, er vekja athygli sem einstaklingar, heldur allar í innibyrðis bandalagi sem fulltrúar fyrir liðinn ald- aranda. Nú vekja þær athygli, sem drættir í svip horfins tíma, er við rifjum upp í forviða hlátri og söknuði, eins og sjálf æskuárin, hvað allt gat verið- vitlaust og þó skemmtilegt. Og er við höfum horft dá- lítið lengi á myndina, og öll hin smávægilegu atriði sem trufla hverfa burt, þá kemur aftur að því, að okk- ur finnst þessi tími, finnst fslenzkur aðall, vera-engu fjarri en hinni sannorðu dagbók með réttum veður- lýsingu, engu nær en skáldskapnum og listinni. Fram- hjá henni komumst við ekki með þessa dagsönnu bók„ Þórbergur ætlaði að skrifa vísindarit, honum hefir kannske tekizt það, en menn líta á það sem skáldskap og ailur kjarni þess stendur ób'rotgjarn sem list. Hugo Huppert Ferð til Odessa. Sjóferðin frá Suchum til Odessa tók þrjá daga og- þrjár nætur. Hafið svaf og dreymdi saklausa sumar- drauma. Sól og tungl skiftust þegjandi á vökum, með jafnmikilli reglusemi og ró og verðirnir á skipsbrúnni. Maður gat horft frá sér numinn, stundum saman, á breytilegt útsýnið til strandarinnar, sem lá til hægri handar. Ef maður hallaði sér fram á borðstokkinn, var hægt að finna volduga skelli diesel-vélarinnar um allt skipið. Hinar óviðjafnanlegu. fjarvíddir kákasisku 120
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.