Réttur


Réttur - 01.07.1938, Blaðsíða 16

Réttur - 01.07.1938, Blaðsíða 16
„Það er undarlegt. Hann leikur ,,L’Arlésienne“, og við erum á leið til Odessa“. Ég vissi ekki, hvað hann átti við, og ætlaði að spyrja hann frekar. En hann varðist allra frétta. Á öðrum degi ferðarinnar lágum við fjórar stundir í Novorossisk. Gróður garðanna og rykið frá sements- verksmiðjunum áttu í stöðugum ófriði. Löng og breið aðalgata bar vott um vaxandi auðlegð þessarar sov- étborgar. Við bárum kennsl á gríska og rúmenska verzlunarfánann á höfninni. Það var verið að ferma brezkt flutningaskip. Eftir miðnætti sáum við ljósin í Feodosia. Brúnir fjallanna á Krím báru við stjörnu- bjartan suðurhimininn, hvassar og þrjózkufullar. Há- ir og skörðóttir tindar Tárus-fjallanna liðu framhjá okkur. Frumskógar, víngarðar og tóbaksekrur klæddu hlíðarnar hið neðra. Síðan komu skemmtigai’ðar með gömlum aðalssetrum, heilsuhælum og hyíldarheim- ilum. Þetta var hin undurfagra suðurströnd Krímskag- ans, sem ógrynni fólks heimsækir í leyfum sínum ár hvert, og sem aðeins verður líkt við Kákasus. Við snæddum morgunverð á bryggjunni í Jalta, og horfð- um á sjóflugvélar og hraðskreiða vélbáta, fulla af ferðafólki, og gerðum samanburð á Krím og Italíu eða frönsku Miðjarðarhafsströndinni. Borðfélagar okkar voru þrír verkamenn, tveir frá Úralf jöllum, og sá þriðji frá Suðvestur-Síberíu. Þeir voru þarna sér til heilsubótar. „Eruð þið þýzkir, félagar?“ spurði maðurinn frá Síberíu. Hann hafði heyrt mig tala þýzku við Stein- grub. Við kynntum okkur hver fyrir öðrum, á einfald- an en hjartanlegan hátt. „Hvers vegna notar vinur yðar svört gleraugu?“ spurði maðurinn eftir dálitla þögn. „Hann er veikur í augunum“ sagði ég, því að Steingrub talaði ekki rússnesku. „Fangaverðirnir í föðurlandi hans fundu upp nýja aðferð til þess að pynta hann — ljósið. Þeir stungu honurn inn í klefa með hvítmáluðum veggjum, og létu hann sitja þar í 124
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.