Réttur


Réttur - 01.07.1938, Blaðsíða 28

Réttur - 01.07.1938, Blaðsíða 28
á að kaupa þeim lyf né læknishjálp. En hvað gerir það? Það voru milljónir barna til að berjast fyrir, það voru milljónir kvenna sem þurfti að hjálpa. Dolores var kosin fulltrúi á þriðja flokksþingið (1929), sem var haldið í París. Hún varð að kom- ast yfir landamærin á laun. Hún skildi börn sín eftir í umsjá vinkonu sinnar og hélt af stað ásamt nokkr- um fulltrúum öðrum. Leiðin lá yfir illfæra fjallstigu. Það varð að komast yfir landamærin að næturlagi. Lögreglan komst á snoðir um ferðir þeirra og veitti þeim eftirför. Nokkrir af félögum Dolores voru hand- samaðir, en sjálfri tókst henni að flýja. Árið 1930 var Dolores kosin meðlimur í miðstjórn Kommúnistaflokks Spánaf. Tveimur árum síðar kall- aði flokkurinn hana til Madrid. Hún var m. a. um tíma ritstjóri ,,Mundo Obrero“, aðalmálgagns flokks- ins. Eftir tveggja vikna dvöl í höfuðborginni var hún tekin höndum. Henni var stungið inn í eina af kjall- aradýflisum götulögreglunnar, en þar hafði hóp af vændiskonum verið komið fyrir.' Þar sætti hún grófri og fantalegri meðferð lögregluþjónanna í nokkra daga, og var síðan flutt í fangelsið. Koma hennar þangað vakti mikla eftirtekt. En Dolores var strax innan fárra daga orðin málsvari þessara óhamingju- sömu kvenna. Hún mótmælti hinu svívirðilega arð- ráni á þessum vesalings konum, sem voru látnar þræla baki brotnu fyrir fáeina aura á dag. Konurnar tóku miklu ástfóstri við hana. Þær hlustuðu á orð hennar og spurðu hana ráða. Loks fór nunnunum, sem um- sjón höfðu á hendi, ekki að lítast á blikuna. Dolores var skilin frá hinum föngunum, og mánuði síðar var hún flutt í fangelsið í Bilbao. Þegar Dolores var látin laus, fór hún aftur til Mad- rid, og barðist nú ákaft gegn einangrunarstefnu þeirri, sem þá var mestu ráðandi í flokknum. — Á flokksþinginu í Sevilla 1932, sem fordæmdi einangr- 136
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.