Réttur


Réttur - 01.07.1938, Blaðsíða 20

Réttur - 01.07.1938, Blaðsíða 20
sál“ var ekki upp á marga fiska. Það gladdi mig, að okkur var ennþá sent kjötseyði, niðursoðin mjólk og þurkaðir ávextir,. og þetta var öll ánægja lífs míns hvað sjálfan mig snerti. Ég hafði byrjað á því að nema brúarsmíði, og vann nú að því að sprengja brýr í loft upp. En einmitt um þetta leyti kynntist ég stúlku í Odessa, sem kenndi mér að sjá allan heiminn í nýju ljósi, stúlku, sem oft lék ,,L’Arlésienne“. Hún hét Tamara“. Þráðurinn í frásögu Otto Steingrubs var langur og flókinn, enda hafði hann heila nótt á opnu hafi til þess að segja sögu sína. Hinar óbrotnu staðreyndir þessa æskuæfintýris stóðu í furðujegu og margþættu sambandi við síðari lífsferil hans, allt niður til sjóferð- arinnar, sem hér er skýrt frá. Þegar hersveitir Þjóðverja og Austurríkismanna tóku Odessa í marz 1918 og kollvörpuðu fyrsta sovét- lýðveldinu, sem hafði rekið Petlura, sem hafði ætlað sér að verða Napóleon Ukraínu, frá völdum í janúar, voru þúsundir þýzkra fjölskyldna í borginni, þrátt fyrir hörmungar þær, sem af stríðinu leiddu, og skort á lífsnauðsynjum. Flest var þetta efnað fólk af em- bættis- eða kaupmannastétt. Eins og eðlilegt var, kepptust liðsforingjar innrásarhersins um að fá að dvelja í húsum þessa fólks. Það talaði sömu tungu og þeir og hafði sömu þjóðernisafstöðu, auk annara kosta. Otto Steingrub liðsforingi dvaldi í húsi tollvarð- ar nokkurs, Sennefeld að nafni. Fjögra herbergja í- búð hans í Suvorovstræti stóð auð að öðru leyti en því, að dóttir hans bjó þar ennþá. Hún var píanó- kennari, ekki fullra nítján ára að aldri. Nemendur hennar var fólk, sém jafnvel á þessum vandræðatím- um reyndi að halda uppi borgaralegum venjum sínum og hljómlistarhefð borgarinnar. Þessháttar sjálfs- blekking er einkenni heldra fólks! Tamara var gáfuð og rösk stúlka og hafði lifandi áhuga á opinberum málum. Liðsforinginn felldi strax ást til hennar. Ást 128
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.