Réttur


Réttur - 01.07.1938, Blaðsíða 21

Réttur - 01.07.1938, Blaðsíða 21
hans kom svo óvænt yfir hann, að hann lifði margar vikur eins og heillaður, frá sér numinn af hrifn- ingu. Þannig hófst þessi óþekkta ástarsaga, sem myndi hafa fengið alveg venjulegan enda, hefðu ekki viss- ir eiginleikar komið í ljós hjá stúlkunni, sem voru al- veg ósæmandi ástmey nokkurs liðsforingja. Það voru fullgildar ástæður fyrir því, að Tamara hafði ekki yf- irgefið borgina um haustið, með hersveitum þeim, sem héldu tryggð við Kerensky, eins og faðir hennar og bróðir höfðu gert. Sennefeld gamli, ekkjumaður og starfsmaður hins opinbera, var ákveðinn áhangandi Rússlands keisarans og stórveldastefnunnar, og það var Vassily sonur hans líka. Það var borið blákalt fram, að Tamara hefði haldið hljómleika fyrir ungt verkafólk á dögum lýðveldisins. En Steingrub vissi, að hún hafði hafði gert meria en það. Það var engin tilviljun, að litli píanókennarinn hafði tekið vandlega eftir öllu á heimilum höfðingjanna. Þetta sumar, sem var tími rangrar hernaðarlistar og ákafrar hollustu, hjálpaði Tamara verkamönnunum til þess að skipu- leggja samtök sín að nýju, á meðan að Steingrub sprengdi kletta í loft upp og byggði strandvígi úr steinsteypu. Steingrub tók eftir því, að aginn í þýzka hernum var farinn að linast. Flugritum var útbýtt. Fimmtán menn voru dæmdir af herrétti og skotnir á kolabryggjunni. Tamara var sjaldan heima. En væri hún heima, var hún vön að sitja tímunum saman við píanóið og tala við hann eða leika fyrirhann.Þaðhlaut að verða mjög ervitt að koma á varanlegum friði. Kósakkahöfðingi sá, sem þýzka herforingjaráðið hafði hafið til tignar, var dauðhræddur við Bolsévika og var strax farinn að mæna vonaraugum til franska flotans. Hann hlaut að koma. En hann myndi líka hafa Marty og Badina innanborðs. í ágústmánuði, þegar georgín- urnar spruttu út í litla garðinum við hús Sennefelds, hafði Tamara gerzt meðlimur leyninefndar. Það voru geigvænlegir tímar. Hún bað liðsforingjann að útvega 129
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.