Réttur


Réttur - 01.07.1938, Blaðsíða 39

Réttur - 01.07.1938, Blaðsíða 39
franska verklýðsins sér í því, að hann gat ekki staðið saman, heldur voru jafnan margir verkalýðsflokkar eða flokksbrot í landinu, og gekk mikill hluti af orku þeirra í innbyrðis baráttu, Á síðasta áratug hafa orðið stórfeldar breytingar á stjórnmálaástandinu í Frakklandi, því um það leyti sem heimskreppan byrjaði, eða um 1930, harðnaði stéttabaráttan mjög og Kommúnistaflokkur Frakk- lands setti það á stefnuskrá sína að mynda eina sam- fylkingu, og síðar einn flokk, úr öllum sósíalistiskum flokkum í landinu, sem svo skyldi starfa í nánu sam- bandi við aðra róttæka flokka. Til að byrja með urðu harðar deilur um samfyllcingarmálið innan verka- lýðshreifingarinnar, sem enduðu með því, að Sósíal- istar og Kommúnistar gerðu með sér samfylkingu og unnu við kosningarnar 1934 glæsilegan sigur og hafa nú, í sambandi við sósíalradikala-flokkinn, sterkan meirihluta í neðri málstofu franska þingsins, og hafa Kommúnistar síðan verið stuðningsflokkur stjórnanna, sem samanstanda af Sósíaldemókrötum og Sósíal- radikölum. Eítir þessar kosningar hefur það komið betur í Ijós en nokkru sinni áður, að stjórnskipulagið er óþolandi fyrir meirihluta þjóðarinnar, og það hefur meir og meir gengið upp fyrir allri alþýðu, að einungis örlítill minnihluti ræður lögum og lofum í landinu. í raun og veru eru það aðeins nokkur hundruð miljónamær- ingar, sem eiga hinar stóru peningastofnanir og iðn- aðarfyrirtæki, sem ákvarða stefnu stjórnarinnar sjálf- um sér í hag, enda þótt hagsmunir þeirra séu á þýð- ingarmiklum sviðum í andstöðu við hagsmuni almenn- ins. Eftir kosningarnar hóf stjórnin miklar framkvæmd- ir til viðreisnar atvinnuvegum þjóðarinnar og til hags- bóta fyrir almenning og þó sérstaklega verkalýðinn, og margvísleg endurbótalög gengu í gildi, þar eð efri deild treysti sér ekki til að veita mótspyrnu. En bæði 147
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.