Morgunblaðið - 07.11.2007, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.11.2007, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER 2007 9 FRÉTTIR  DR. INGÓLFUR Johannessen hefur lokið dr. med.-prófi frá læknaskóla Edinborgarháskóla. Doktorsritgerðin fjallar um nýjar aðferðir gegn eitilkrabbameini af völdum veira og varði Ingólfur hana til M.D. (Doctor of Medicine; dr. med.) gráðu við Edinborgarhá- skóla. Andmælendur voru próf. A. Nash frá Edinborgarháskóla, próf. R. Jarrett frá Glasgowháskóla og dr. H. Gaspar frá Lundúnaháskóla. Aður hafði Ingólfur lokið meist- araprófi (M.Sc.) og doktorsprófi (Ph.D.) frá læknadeild Lundúnahá- skóla að loknu embættisprófi í læknisfræði frá læknadeild Háskóla Íslands. Í ritgerðinni lýsir Ingólfur rann- sóknum sínum á gagnsemi þess að nýta frumur ónæmiskerfisins gegn veirutengdu eitilkrabbameini og hvernig nota megi niðurstöð- urnar í barátt- unni gegn öðrum krabbameinum og veirusýk- ingum. Ingólfur hlaut nýlega styrk skoska heilbrigðisráðu- neytisins til þess að nýta svipaða aðferðafræði gegn fuglaflensu eins og skýrt var frá í Morgunblaðinu sl. sumar. Ingólfur er sonur Matthíasar Jo- hannessen rithöfundar og Hönnu Johannessen hárgreiðslumeistara. Hann starfar sem lektor í klínískri veirufræði við læknaskóla Ed- inborgarháskóla og Háskólasjúkra- hús Edinborgar (Royal Infirmary of Edinburgh). Hefur lokið seinna dokt- orsprófi í veirufræði HÁSKÓLINN á Bifröst hefur opnað útibú í Vestmannaeyjum. Segir í frétt frá skólanum, að til- gangur útibúsins sé að veita Vest- mannaeyingum upplýsingar um námsframboð Háskólans á Bifröst í styttri námsleiðum, frumgreina- deild, grunnnámi í háskóla, meist- aranámi og á sviði símenntunar og endurmenntunar, bæði í staðnámi og fjarnámi auk annarra upplýsinga um starfsemi Háskólans á Bifröst. Nú stunda á þriðja tug Eyja- manna auk fjölskyldna sem stunda nám í Háskólanum á Bifröst, í stað- námi og fjarnámi. Útibú í Eyjum Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn Jólamyndatökur Pantið tímanlega MYND Bæjarhraun 26, Hafnarfirði, s. 565 4207 www.ljosmynd.is Opið virka daga frá kl. 10-18 laugardaga frá kl. 10-16 • Engjateigur 5 • Sími 581 2141 Fallegar blússur og skyrtur Kringlan Sími 533 4533 Smáralind Sími 554 3960 SKIN CAVIAR LUXE EYE LIFT CREAM Vinnur á öllum sjö þáttum öldrunar á augnsvæðinu: • Styrkir • þéttir • mýkir • verndar • dregur úr þrota og dökkum baugum. Gefur augnsvæðinu lyftingu og ljóma! Vertu velkomin á eftirtaldar kynningar kl. 13-17 Fimmtudag 8. nóv. í HYGEU KRINGLUNNI Föstudag 9. nóv. í HYGEU SMÁRALIND Bjóðum 10% kynningarafslátt og kaupauka. Kokkabókastatíf einlit og Klapparstíg 44 • Sími 562 3614 19 87 - 2007 Afmælistilboð kr. 795 *Gildir ekki á tilboðsvörum Bridgewater afmæliskanna Piparkvarnir Afmælistilboð 20% afsláttur af öllum vörum* 7-10 nóvember Áður kr. 1.500 Nú kr. 1.200 Frá kr. 2500 Bláar, rauðar, hvítar, svartar og grænar Frá Dart Valley Foods Áður kr. 1.800 Nú kr. 1.440 Pipar og salt 20 ára Skeifan 11d • 108 Reykjavík sími 517 6460 www.belladonna.is Opið mán.-fös. kl. 11-18, lau. kl. 11-15 m bl 9 33 25 4 Núna eigum við í BELLADONNA 3 ára afmæli! Verslunin Belladonna býður til afsláttar-afmælis-veislu af því tilefni! Afmælisveislan stendur frá miðvikudegi 7. nóv. til laugardags 10. nóv. og þá verður 20% afsláttur af öllum fatnaði* í versluninni og svo verða valdar vörur á 50% afslætti alla vikuna. *Afslátturinn gildir ekki um skó og stígvél Núna er hægt að gera dúndurkaup á vönduðum fatnaði.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.