Morgunblaðið - 07.11.2007, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 07.11.2007, Blaðsíða 34
34 MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER 2007 MORGUNBLAÐIÐ Grettir Smáfólk Kalvin & Hobbes Hrólfur hræðilegi Gæsamamma og Grímur Úthverfið Kóngulóarmaðurinn Ferdinand ÞETTA ER FLOTTUR STAÐUR! VIÐ ÆTTUM AÐ KOMA HINGAÐ OFTAR GRETTIR, ERTU BÚINN MEÐ KAFFIÐ ÞITT? ERTU AÐ GRÍNAST? FYRST ÉG ÞARF AÐ BORGA 500 kr. FYRIR BOLLANN ÞÁ ÆTLA ÉG AÐ BORÐA STÓLINN LÍKA EINU SINNI Á DAG... ÞANNIG TEKST ÞETTA... ÉG VERÐ AÐ STYRKJA EYRNA- VÖÐVANA SMÁTT OG SMÁTT... FYRST LENTI ÉG Í VANDRÆÐUM FYRIR AÐ FYLGJAST EKKI MEÐ Í TÍMA OG SKILA HRÆÐILEGU SKORDÝRASAFNI... SEM KENNARINN GAF MÉR „Ó“ FYRIR... SÍÐAN LENTI ÉG Í VANDRÆÐUM ÞEGAR ÉG KOM SOLLU Í VANDRÆÐI ÞVÍ ÞÁ VILDI HÚN EKKI HJÁLPA MÉR... ÉG LENTI LÍKA Í VANDRÆÐUM ÞEGAR ÉG SAGÐI MÖMMU FRÁ ÖLLU SAMAN OG SVO AFTUR ÞEGAR MAMMA SAGÐI PABBA HVAÐ ÉG GERÐI! ÞETTA HEFUR VERIÐ HRÆÐILEGUR DAGUR! ÆTLAR ÞÚ ÞÁ AÐ SKILA RITGERÐINNI FYRIR MÁNU- DAGINN Á RÉTTUM TÍMA? HA? NÚ? MAMMA SEGIR AÐ Í HVERT EINASTA SKIPTI SEM HÚN KEMUR Í HEIMSÓKN ÞÁ FINNUR ÞÚ UPP EINHVERJA HEIMSKULEGA AFSÖKUN TIL AÐ KOMAST ÚT ÚR HÚSI! BULL OG VITLEYSA! HAFIÐ MIG AFSAKAÐAN... ÉG ÞARF AÐ FARA Á BALLETTÆFINGU... GRÍMUR, SJÁÐU ALLT DRASLIÐ EFTIR ÞIG! ÉG VAR AÐ ÆFA MIG AÐ GERA MARGA HLUTI Í EINU HVERT FORELDRI HEFUR UMSJÓN MEÐ SEX KRÖKKUM... ÞIÐ MEGIÐ FARA HVERT SEM ER Í SAFNINU EN GÆTIÐ ÞESS AÐ HAFA ALLTAF AUGA MEÐ BÖRNUNUM KRAKKAR... SJÁIÐ ÞETTA! ÞETTA VAR EKKERT MÁL... NÚNA TEKUR ÁHÆTTULEIKARINN VIÐ NEI! VALSLÖNGVAN VAR SETT AF STAÐ! M.J. Á EFTIR AÐ KASTAST Á VEGGINN! dagbók|velvakandi Úðabrúsa-krot „GRAFFITI“ eða úðabrúsa-krot á veggi, skýli og hvaðeina er víða mik- ið vandamál og mikill kostnaður að mála yfir krotið sem sjaldnast dugar lengi. Í gær voru sett ný lög í fylkinu Oregon við vesturströnd Bandaríkj- anna. Þeir tóku það ráð að banna sölu úðabrúsa nema til þeirra sem sýna skilríki og skrá söluna. Vissu- lega eru ráðamenn málningarvöru- verslana ekki allskostar ánægðir með þessi höft en þó er almennur skilningur á vandamálinu og ekkert hefur dugað hingað til. Nú er bara að sjá hvort þetta sé varanleg lausn eða annar plástur á vandamálið. Auðunn Sæberg Einarsson. Algjör Sirkus FÖSTUDAGSKVÖLDIÐ 5. nóvem- ber sl. fór dóttir mín í bæinn að skemmta sér. Á skemmtistaðnum Sirkus lenti hún í því að vera rænd, ekki af öðrum gesti heldur af starfs- manni á bar. Þannig var að hún pantaði sér drykk sem kostaði 800 kr. hún rétti barþjóninum 5.000 kr. sem var hennar eini peningur, eitt- hvað átti barþjónninn erfitt með að skipta þessu og spurði hana hvort hún ætti ekki eitthvað smærra. Með því að leita vel í veskinu sínu þá fann hún 800 kr. í klinki sem hún afhenti þjóninum. Hún spurði síðan þjóninn hvort hún ætti ekki að fá 5.000 kr. sínar til baka en þá sagði þjónninn að hún væri búin að fá peninginn. Dóttir mín varð mjög reið og sár. Hún bauðst til að láta leita í veskinu sínu, auk þess sem hún leitaði sjálf á gólfinu í kringum sig. Þjónninn var virkilega dónalegur og neitaði að láta hana hafa peninginn. Vil ég bara vara fólk við þessum stað, það getur vel verið að það sé mikið um þetta og að fólk sem í flestum tilfellum er undir áhrifum áfengis áttar sig ekki á því að verið sé að stela af því. Það er voða erfitt að sanna þetta því það eru bara orð á móti orði. En dóttir mín sem er 24 ára hefur sjálf unnið lengi sem barþjónn og hún sagðist aldrei hafa kynnst svona þjónustu. Þetta er kannski ekki mikill pen- ingur en fyrir námsmann er þetta töluvert. Drífa. Svarað í síma 5691100 frá 10–12 og 13–15 | velvakandi@mbl.is ANSI hvasst var á landinu í gær og það fór ekki fram hjá þessari vel búnu konu sem hjólaði um í miðbæ Reykjavíkur enda alkunna að hjólreiðar og mikill vindur eiga ekki samleið. Morgunblaðið/Ómar Rok í Reykjavík FRÉTTIR FAGSÝNINGIN og ráðstefnan Stóreldhúsið 2007 verður haldin á Grand hótel Reykjavík fimmtu- daginn 8. og föstudaginn 9. nóvember. Öll helstu fyrirtæki á þessu sviði verða með sýningarbása þar sem verða kynntar vörur og nýjungar. Fyrirtækin munu sýna matvörur, drykkjarvörur, tæki, búnað og annað er tilheyrir stóreldhúsum. Stóreldhúsið 2007 er ætlað starfsfólki á veitingahúsum, skólaeldhúsum, vinnustaðaeld- húsum, stofnunum, sjúkrahúsum, hótelum, skyndibitastöðum, í framleiðslueldhúsum eða almennt innan matvælaiðnaðarins. Almenn- ingi er ekki boðið á Stóreldhúsið 2007 heldur eingöngu starfsfólki frá ofangreindum vinnustöðum. Stóreldhúsið 2007 býður einnig upp á fyrirlestra- og kynningar- dagskrá með fagfyrirlesurum. Sýningin hefst kl. 12 og stendur til u.þ.b. kl. 18.30 báða dagana. Morgunblaðið/Jón Svavarsson Stóreldhúsið 2007 á Grand hóteli

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.