Morgunblaðið - 07.11.2007, Blaðsíða 31

Morgunblaðið - 07.11.2007, Blaðsíða 31
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER 2007 31 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Dýrahald Áhugavert Labrador-got Von er á súkkulaðibrúnum hvolpum undan Sölku Völku IS07959/04 og Llanstinan Lucas IS08110/04. Báðum foreldrum hefur gengið vel á sýningum HRFÍ. Spennandi ættir. Salka er undan Uncletom of Brown- bank Cottage (Úlla) sem er Íslands- og Norðurlandameistari. Lucas er undan Llanstinan Llewelyn sem er enskur meistari. Nánari upplýsingar í síma 699 8280 eftir kl. 13.00. Nudd Nuddbekkir og aðrar vörur Ferðabekkir frá 45 þús. Rafmagns- hitateppi, gæruskinn, púðar og aðrar vörur. Nálastungur Íslands ehf. www.nalar.net s. 520 0120 & 863 0180. Hljóðfæri STAGG-ÞJÓÐLAGAGÍTAR Poki, ól, stilliflauta, auka-strengja- sett, eMedia-tölvudiskur. Kr.13.900. Fáanlegir litir: viðarlitaður, sunburst, svartur og blár. Gítarinn, Stórhöfða 27, s. 552 2125 www.gitarinn.is Húsgögn Notalegt setustofusett Glerðborð og 4 mjúkir stólar. Verð aðeins 22.000 kr. Upplýsingar gefur Haukur í síma 820 0864. Eldhúsborð og stólar Huggulegt IKEA sett með 6 stólum. Verð aðeins 18.000 kr. Uppl. gefur Haukur í síma 820 0864. Húsnæði í boði Til leigu eins til 2ja herb. íbúð á jarðhæð á svæði 108, Rvk. Leigutími til 1. apríl 2008. Upplýsingar í síma 844 1012 eftir kl. 20.00. Húsnæði óskast Fjögurra manna fjölskylda óskar eftir að leigja 3ja-5 herbergja íbúð í Kórahverfinu í Kópavogi. Langtímaleiga. Vinsamlegast hafið samband í síma 893 5530 eða 843 6420. Sumarhús Falleg og vönduð sumarhús frá Stoðverk ehf. í Ölfusi. Gott verð. Teiknum eftir óskum kaup- enda, sýningarhús á staðnum. Einnig til sölu lóðir á Flúðum. Símar: 660 8732, 660 8730, 892 8661, 483 5009. stodverk@simnet.is Iðnaðarmenn Múrverk, flísalagnir, utanhúsklæðningar, viðhald og breytingar. Sími 898 5451. Tómstundir Pool borð . Ágætis borð á arfafínu verði. Einn léttlaskaður fótur. Verð aðeins kr. 12.500. Uppl. gefur Haukur i síma 820 0864. Þjónusta Sandblástur Granít- og glersandblástur gefur mun fínni áferð heldur en hefðbundinn sandblástur. Blásum boddíhluti - felgur - ryðfrítt efni og hvaðeina – smátt sem stórt. HK Blástur - Hafnarfirði Sími 555 6005. Grafa (3,0 t) til allra verka. Jafna í grunnum, gref fyrir lögnum og rotþróm; múrbrot (m. brotfleyg) og al- menn lóðavinna. Einnig almenn smíðavinna, einkum sólpallasmíði (m. staurabor). Starfssvæði: höfuðborgar- og Árborgarsvæðið. Halur og sprund verktakar ehf., sími 862-5563, www.lipurta.com. Byggingar Burðarþol og lagnir Geri burðarþols- og lagnateikningar fyrir einbýlis-, rað- og sumarhús o.fl. Uppl. s :896 9998. Ýmislegt 580 7820 580 7820 Mynda- standar Þægilegir og góðir kuldaskór fyrir veturinn. Stærðir: 37 - 42. Verð: 5.685.- Vetrarstígvélin vinsælu komin af- tur. Margar gerðir og víddir. Stærðir: 37 - 42 Verð: 6.850.- Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Opið mán.-fös. 10-18, lau. 10-14 Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. Arcopédico Nýkomnir fallegir, vandaðir og þægilegir herra- og kvengötuskór. St. 42 - 50. Ný sending af leður- inniskóm með lausum innleggjum. St. 36-42. Minnum á breyttan opnunartíma þriðjudag til föstudags 13-18. Ásta skósali, Súðarvogi 7, Sími 553 6060. Bátar Til sölu Sómi 860 , dekkaður, árg. 1987. Bátur í góðu standi, í 0. kerfi. Tæki: radar, talstöð, dýptar- mælir, gps, sjálfstýring og fl. Ath. ýmis skipti: bíl, bát, bústað, lóð og fleira. Verð 4.800 þús. Sími 864 7622. Bílar EIGENDASKIPTI ÖKUTÆKJA Á VEFNUM Nú er hægt að færa eigendaskipti og skrá meðeigendur og umráðamenn bifreiða rafrænt á vef Umferðar- stofu, www.us.is. Jeep compass 07 ekinn 10 þús. m, 173 hestöfl, eyðsla 8,4 -9,9. Verð 3,3. Skipti mögul. S. 862 0288. Fínasti bíll Cherokee Laredo, árgerð 2001. Grásprengdur virðu- legur bíll í fínu standi. Ásett verð 1.770.000 kr. Til sýnis og sölu í Bíla- höllinni, Bíldshöfða 5, s. 567 4949. Ökukennsla Ökukennsla Reykjavíkur ehf. Ökukennsla - akstursmat. Sverrir Björnsson Volkswagen Passat '06 . 892 4449/557 2940. Ævar Friðriksson Toyota Avensis '06. 863 7493/557 2493. Gylfi Guðjónsson Subaru Impreza '06. 696 0042/566 6442. Kristófer Kristófersson BMW. 861 3790. Sigurður Jónasson Toyota Rav4 ‘06. 822 4166. Snorri Bjarnason Nýr BMW 116i. 892 1451/557 4975. Kerrur Kerrur margar stærðir til sölu, Kerrur undir krossara, fjórhjól,golfbíla ofl, ofl. Frábært verð, Vísa,Euro, Vísalán. Sjá Nánar á TOPDRIVE.IS Smiðjuvegi 3, Keflavík. Sími. 422-77-22. Miklir tekjumöguleikar! Mömmu gengur vel. Hjá Mömmu starfar lífsglatt, þjónustulundað og metnaðarfullt starfsfólk sem hamast við að gera viðskiptavininn ánægðan og nýtur sín í skemmtilegri vinnu. Mamma ætlar að fjölga í hópnum og þarfnast nú fleiri sölu- og tæknimanna. Starfsmenn í söludeild sinna ráðgjöf og sölu til viðskiptavina Mömmu. Ef þú hefur áhuga á líflegu starfi í söludeild skaltu hafa samband við Axel með tölvupósti á axel@mamma.is eða í síma 414-9000. Tæknideild Mömmu sér um að tengja myndlykil og beini fyrir viðskiptavininn, stilla tölvur, kanna snúrur og kapla, uppfæra hugbúnað og fleira. Okkur vantar starfsmenn í almenna tækniþjónustu sem og faglærða einstaklinga í flóknari verk. Ef þú vilt vinna við spennandi verkefni í tæknideild Mömmu skaltu hafa samband við Þórunni Hildu með tölvupósti á totla@mamma.is eða í síma 414-9000. 414 9000 Sjónvarp L S MS M L Sími Internet Heimavörn S M L & Tölvur S M L ÍS L E N S K A S IA .I S M A M 39 86 8 11 .2 00 7 Raðauglýsingar 569 1100 Atvinnuauglýsingar Rafvirkjar Óskum eftir rafvirkjum og aðstoðarmönnum á höfuðborgarsvæðinu. Upplýsingar í síma 897 9592, Jón Ragnar, og 893 9065, Hjörleifur. Viltu starfa sjálfstætt? Snyrtistofan Amira stækkar við sig vegna mikilla anna. Í boði eru 3 ný herbergi fyrir metnaðarfulla snyrtifræðinga,fótaaðgerða- fræðinga eða nuddara. Einstakt tækifæri til að starfa sjálfstætt á einni flottustu stofu landsins. Frábær aðstaða, góður vinnuandi og góð staðsetning í ört vaxandi hverfi. Bókaðu tíma í viðtal í síma 662-3992. Smáauglýsingar sími 569 1100

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.