Morgunblaðið - 07.11.2007, Blaðsíða 41

Morgunblaðið - 07.11.2007, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER 2007 41 Eftir Arnar Eggert Thoroddsen arnart@mbl.is ÞAÐ er fyrir tilstuðlan fyrirtækisins Two Little Dogs (twolittle- dogs.co.uk) sem Professor Pez heim- sækir landið. Fyrirtækið var stofnað í fyrra af Kolbrúnu Karlsdóttur í London og einbeitir sér helst að því að aðstoða norræna listamenn við það að koma sér á framfæri í Bret- landi. Fyrirtækið hefur m.a. staðið fyrir klúbbakvöldunum Reykjavík Nights í London þar sem íslenskar sveitir spila. Tengill fyrirtækisins hérlendis er Magnús „Strump“ Axelsson, með- limur Dýrðarinnar, og sagði hann blaðamanni að von væri á fleiri er- lendum nýrokksveitum hingað á næstunni. Professor Pez var stofnuð árið 2001 af Petter Saetre. Honum hafði þá áskotnast gítar að gjöf og ákvað að læra á hann, þar sem allir vinir hans voru í hljómsveitum. Tveimur mánuðum síðar voru vinnukonu- gripin orðin það mörg að lagasmíð var húrrað inn á band. Í dag eru breiðskífurnar orðnar þrjár og með- limir sjö. Hingað kemur sveitin í stuttu stoppi á leið yfir til Bandaríkj- anna en auk þess að leika við hvurn sinn fingur á Organ er ætlunin að dýfa tám í Bláa lónið, nema hvað! Norskir Pezkallar Indísveitin Professor Pez heldur tón- leika á Organ ásamt Dýrðinni og Ælu Proffar Hljómsveitin Professor Pez kemur frá Stavangri í Noregi. Skilaboðaskjóðan Frumsýning í kvöld á Stóra sviðinu eftir Þorvald Þorsteinsson og Jóhann G. Jóhannsson Leikstjóri Gunnar Helgason Miðasala í síma 551 1200 og á www.leikhusid.is Barna- og fjölskyldusýningin MICHAEL CLAYTON kl. 8 - 10:30 B.i. 7 ára DARK IS RISING kl. 6 B.i. 7 ára ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ IN THE LAND OF WOMEN kl. 5:50 - 8 LEYFÐ THE KINGDOM kl. 8 - 10:10 B.i. 16 ára / KRINGLUNNI SAMBÍÓIN - EINA BÍÓKEÐJAN Á ÍSLANDI WWW.SAMBIO.IS / AKUREYRI MICHAEL CLAYTON kl. 8 B.i. 7 ára THE INVASION kl. 8 SÍÐUSTU SÝN. B.i. 16 ára ÍÞRÓTTAHETJAN m/ísl. tali kl. 6 LEYFÐ STARDUST kl. 5:50 B.i. 10 ára / KEFLAVÍK HALLOWEEN kl. 10:10 B.i. 16 ára THE KINGDOM kl. 8 B.i. 16 ára VEÐRAMÓT kl. 8 B.i. 14 ára 3:10 TO YUMA kl. 10:10 B.i. 16 ára THE HEARTBREAK KID kl. 8 - 10:20 B.i. 12 ára GOOD LUCK CHUCK kl. 8 LEYFÐ THE KINGDOM kl. 10:10 B.i. 12 ára / SELFOSSI SÝND Í ÁLFABAKKA SÝND Í KRINGLUNNI OG SELFOSSI 600 kr.M iðaverð SÝND Í KRINGLUNNI SÝND Í ÁLFABAKKASÝND Í ÁLFABAKKA - S.F.S., FILM.IS AKKA Nicole KIDMAN DaNiel CRAIG ÓSKARSVERÐLAUNAHAFARNIR CATE BLANCHETT OG GEOFFREY RUSH ÁSAMT CLIVE OWEN Í EPÍSKRI KVIK- MYND BYGGÐRI Á ÁSTUM OG ÖRLÖGUM ELÍSABETAR ENGLANDSDROTTNINGAR. SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI Stórkostleg ævintýramynd í anda Eragon. SÝND Í ÁLFABAKKA, KRINGLUNNI OG AKUREYRI eee MORGUNBLAÐIÐ eeee TOPP5.IS

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.