Morgunblaðið - 07.11.2007, Blaðsíða 35

Morgunblaðið - 07.11.2007, Blaðsíða 35
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER 2007 35 Krossgáta Lárétt | 1 sakleysi, 4 loð- skinns, 7 kjálka, 8 pinni, 9 ræktað land, 11 ein- kenni, 13 vaxa, 14 gól, 15 varnsfall, 17 jarðvöðul, 20 skar, 22 kvendýr, 23 kindar, 24 rödd, 25 vera óstöðugur. Lóðrétt | 1 púði, 2 skrifa, 3 tómt, 4 snjór, 5 brennur, 6 þolna, 10 greftrun, 12 sníkjudýr, 13 tímgun- arfruma, 15 í vondu skapi, 16 jarðvöðlum, 18 fáskiptinn, 19 skor- dýra, 20 ósoðinn, 21 eirð- arlaus. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 hörundsár, 8 bælið, 9 lofar, 10 uxa, 11 tórir, 13 rúmum, 15 skæla, 18 afber, 21 fýl, 22 telur, 23 dunda, 24 griðungur. Lóðrétt: 2 öslar, 3 Urður, 4 dílar, 5 álfum, 6 ábót, 7 gróm, 12 ill, 14 úlf, 15 sótt, 16 ætlar, 17 afræð, 18 aldin, 19 bungu, 20 róar. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 (21. mars - 19. apríl)  Hrútur Þú ert í keppnisskapi. Skráðu þig í erfiða keppni – þú gætir unnið. Í kvöld verður auðvelt að hafa gaman á heimilinu ef fjármálin verða lögð til hliðar. (20. apríl - 20. maí)  Naut Það er erfitt að meta hvenær maður gefur of mikið. Vertu viss um að þér sé ekki tekið sem sjálfsögðum á vinnustað. Og ekki spilla börnunum þínum. (21. maí - 20. júní)  Tvíburar Þú ert hugrakkur með sannfær- inguna að vopni, sem er allt sem þarf til að ná fram breytingum. Vertu bara viss um að það sem þú trúir sé satt. (21. júní - 22. júlí)  Krabbi Heillandi manneskju tekst að grípa athygli þína, og einnig hjarta þitt og sál. Það er gaman að sleppa stjórnar- taumunum um stund – en bara um stund. (23. júlí - 22. ágúst)  Ljón Í stað þess að reyna að vera klárari, ríkari og mjórri, er kominn tími til að faðma elskulegan sjálfan þig, og sam- þykkja þig. Það gefur þér kraft og vald. (23. ágúst - 22. sept.)  Meyja Skyndilega hefurðu þörf fyrir að tjá þig, og vilt helst ræða allar tilfinningar sem fara um hjartað þitt. Fólk er misjafn- lega tilbúið til að hlusta. Veldu rétta hlustandann. (23. sept. - 22. okt.)  Vog Stíll skiptir sköpum fyrir það verk- efni sem þú ert nú að fást við. Ef þú ert óviss um ákvarðanirnar sem þú ert að taka, spurðu þá stílistann þinn ráða. (23. okt. - 21. nóv.) Sporðdreki Ungt fólk dregst að alsæl- unni sem þú nálgast hlutina með. Gakktu tækninni á hönd, jafnvel þótt þú þurfir að lesa leiðbeiningabækling. (22. nóv. - 21. des.) Bogmaður Þetta er dagur hagnýtninnar. Ef þú færð ekki lán, er þetta frábær dag- ur til að reyna aftur. Fáðu að sjá skrár, kvartaðu hugvitssamlega og fáðu málin á hreint. (22. des. - 19. janúar) Steingeit Láttu rýmið vinna fyrir þig. Ef þér finnst þú lítil áhrif hafa í aðstöðunni, komdu þér þá í burtu. Kílómetrarnir sem aðskilja þig og vandamálið lækna allt. (20. jan. - 18. febr.) Vatnsberi Fylgdu reglum og vertu var um þig. Huga verður að minnstu atriðum þegar kemur að viðskiptum og eyðslu. Smáa letrið leynir á sér. (19. feb. - 20. mars) Fiskar Dagurinn snýst um að hemja hvat- vísina. Mikil velgegni krefst uppbyggj- andi fyrirætlana sem að því virðast tengj- ast ekki velgengninni en eru samt órjúfanlegur þáttur hennar. Ó já. stjörnuspá Holiday Mathis STAÐAN kom upp á heimsmeistara- móti 20 ára og yngri sem lauk fyrir skömmu í Yerevan í Armeníu. Ind- verska undrabarnið og stórmeistarinn Parimarjan Negi (2.514) hafði hvítt gegn Degi Arngrímssyni (2.323). 16. Bxh7+! Kxh7 17. Rg5+ Bxg5 svartur hefði tapað eftir 17… Kh6 18. Re6+ og 17… Kg6 18. Dd3+. Í framhaldinu fær hann einnig tapað tafl. 18. Dxh5+ Bh6 19. Df5+ Kh8 19. … g6 hefði verið svarað með 20. Dxd7! og hvítur yrði peði yfir. 20. Bxh6 gxh6 21. Had1 Dg5 22. Dxd7 Rxe5 23. Dh3 Rg4 24. Dc3+ og svartur kaus að gefast upp í stað þess að berjast áfram í þessari erfiðu stöðu. Dagur fékk 5½ vinning af 13 mögulegum og lenti í 57.-64. sæti af 80 keppendum. Frammistaða hans sam- svaraði árangri upp á 2.343 stig. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | dagbok@mbl.is Hvítur á leik. Merrimac-fórn. Norður ♠6 ♥8642 ♦KDG942 ♣K6 Vestur Austur ♠532 ♠108 ♥ÁK1053 ♥D97 ♦653 ♦Á87 ♣ÁD ♣107432 Suður ♠ÁKDG974 ♥G ♦10 ♣G985 Suður spilar 4♠. Vel lesnir spilarar hafa vafalaust rekið augun í svokallað Merrimac Coup, en það heiti nota enskumælandi höfundar yfir róttæka varnartækni – vísvitandi fórn á háspili í því augnamiði að taka af sagnhafa mikilvæga inn- komu. Merrimac var amerískt flutn- ingaskip, sem var sökkt árið 1898 í höfninni í Santiago í þeirri viðleitni að einangra spánska flotann. Ýmis afbrigði eru til af Merrimac- fórn. Í spilinu að ofan kemur vestur út með ♥Á gegn fjórum spöðum. Það er augljóst að vörnin verður að taka lauf- kónginn úr borði áður en sagnhafi brýtur út ♦Á, en það dugir ekki að spila ♣Á og laufi, því sagnhafi getur þá trompað lauf með sexunni í borði. Vestur verður að skipta yfir í lauf- drottningu í öðrum slag og trompa út þegar hann kemst inn á ♣Á. Þannig tryggir hann makker sínum fjórða varnarslaginn á lauftíu. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is 1 Skýrsla um áhrif niðurskurðar þorskkvóta hefur mestáhrif á einum stað á landinu. Hvar? 2 Sérfræðingar Matís hafa fundið áður óþekktar líf-verur. Hverjar eru þær? 3 Kunn náttúruperla á höfuðborgarsvæðinu hefur veriðfriðlýst. Hver? 4 Eimskip hefur opnað nýja skrifstofu erlendis. Hvar? Svör við spurningum gærdagsins: 1. MÍR, félag um menningartengsl Íslands og Rússlands, færðu Kvikmyndasafni alls 40 tonn af sovéskum og rússneskum kvik- myndafilmum. Hver er formaður MÍR? Svar: Ívar H. Jónsson. 2. Hvaða söngkona spilar stórt hlut- verk í nýjasta verki Leikfélags Ak- ureyrar, Ökutíma? Svar: Lay Low. 3. Nefnd um minningu Jóns Sig- urðssonar er tekin til starfa. Hver er formaður? Svar: Sólveig Péturs- dóttir. 4. Hvað hefur Indriði Sig- urðsson knattspyrnumaður hjá norska liðinu Lyn farið oft úr axl- arlið? Svar: Fimm sinnum. Spurter… ritstjorn@mbl.is dagbók|dægradvöl Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Í tilefni af Degi íslenskrar tónlistar efna mbl.is og ReykjavíkReykjavík til kosningar um bestu íslensku plötur allra tíma. Smelltu þér á Fólkið á mbl.is og greiddu þeim fimm plötum sem þér þykja bestar þitt atkvæði. Úrslitin verða birt í ReykjavíkReykjavík í Morgunblaðinu 9. nóvember, á Degi íslenskrar tónlistar. reykjavíkreykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.